Innlent

Gemlufallsheiði var lokuð vegna ófærðar

Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar
Gemlufallsheiði hefur verið lokuð í þrjá daga, eða síðan á sunnudag.
Gemlufallsheiði hefur verið lokuð í þrjá daga, eða síðan á sunnudag. Mynd/Klara Alexandra Birgisdóttir
Vestfjarðarvegur yfir Gemlufallsheiði milli Önundarfjarðar og Dýrafjarðar var lokaður vegna ófærðar fimmtudag og föstudag í síðustu viku. Vegurinn er opinn núna. 

Fréttastofa náði tali af Ingvari Jakobssyni, lögreglumanninum sem sést standandi á meðfylgjandi mynd.

Myndin er tekin á sunnudag, en vegurinn var opnaður aftur á laugardag. Þó er hætta á því að vegurinn lokist aftur, verði nokkuð óveður.

"Þetta er bara þannig núna að ef eitthvað hreyfir við vindi þá lokast hann," sagði Ingvar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×