Segir að málsmeðferðartíminn sé allt of langur Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2014 17:50 visir/vilhelm „Ég er þeirra skoðunar að málsmeðferðartími okkar sé allt of langur,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, sem ræddi um málefni hælisleitenda hér á landi og úrvinnslu mála þeirra í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Það er í raun og veru algjörlega óafsakanlegt. Við höfum verið að afgreiða mál á löngum tíma, fólk er að bíða hér allt upp í tvö ár sem er ekki viðunandi.“ Innanríkisráðuneytið úrskurðaði á mánudaginn að tvær kólumbískar konur og sjö ára stúlka skyldu hljóta dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. Útlendingastofnun hafði áður synjað konunum um hæli og taldi ekki sannað að þær væru í hættu í heimalandi sínu eins og þær héldu fram. „Í þessu tilfelli var verið að bíða eftir útlendingastofnun og þegar niðurstaða þeirra lág fyrir kom í ljós að hún hafði synjað fólkinu. Ég óskaði eftir því þegar málið kom til ráðuneytisins að málið færi í flýtimeðferð því þarna er um barn að ræða.“ Hanna Birna segir að það hafi verið niðurstaða embættismanna ráðuneytisins var að snúa þessum dómi. „Þessar sem um ræðir fengu hér dvalarleyfi af mannúðarástæðum og það er auðvitað mikið gleðiefni fyrir þessa einstaklinga.“ Hanna Birna segir að nú sé verið að setja á laggirnar nýja leið í málefnum hælisleitenda og er hún að norskri fyrirmynd. Leiðin feli það í sér að málin taka styttri tíma og einnig sé um að ræða ákveðna hagræðingu. Tengdar fréttir Kólumbísku konurnar fengu dvalarleyfi Ákvörðun innanríkisráðuneytisins fagnað ákaft. 25. mars 2014 07:45 Kólumbísku konurnar þakklátar "Ég er mjög glöð núna. Ég vil þakka öllum þeim sem aðstoðu okkur í þessu mál. Innilegar þakkir.“ 24. mars 2014 16:12 Fá að vera áfram á Íslandi Innanríkisráðuneyið snéri í dag dómi Útlendingastofnunar í máli Kólumbískrar konu á sjötugsaldri, dóttur hennar og sjö ára barnabarni sem synjað var um hæli hér á landi. 24. mars 2014 20:19 Kólumbísku konurnar fá dvalarleyfi hér á landi Konurnar kærðu úrskurð Útlendingastofnunar til Innanríkisráðuneytisins sem synjaði þeim um dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. 24. mars 2014 12:23 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Erlent Fleiri fréttir Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Sjá meira
„Ég er þeirra skoðunar að málsmeðferðartími okkar sé allt of langur,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, sem ræddi um málefni hælisleitenda hér á landi og úrvinnslu mála þeirra í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Það er í raun og veru algjörlega óafsakanlegt. Við höfum verið að afgreiða mál á löngum tíma, fólk er að bíða hér allt upp í tvö ár sem er ekki viðunandi.“ Innanríkisráðuneytið úrskurðaði á mánudaginn að tvær kólumbískar konur og sjö ára stúlka skyldu hljóta dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. Útlendingastofnun hafði áður synjað konunum um hæli og taldi ekki sannað að þær væru í hættu í heimalandi sínu eins og þær héldu fram. „Í þessu tilfelli var verið að bíða eftir útlendingastofnun og þegar niðurstaða þeirra lág fyrir kom í ljós að hún hafði synjað fólkinu. Ég óskaði eftir því þegar málið kom til ráðuneytisins að málið færi í flýtimeðferð því þarna er um barn að ræða.“ Hanna Birna segir að það hafi verið niðurstaða embættismanna ráðuneytisins var að snúa þessum dómi. „Þessar sem um ræðir fengu hér dvalarleyfi af mannúðarástæðum og það er auðvitað mikið gleðiefni fyrir þessa einstaklinga.“ Hanna Birna segir að nú sé verið að setja á laggirnar nýja leið í málefnum hælisleitenda og er hún að norskri fyrirmynd. Leiðin feli það í sér að málin taka styttri tíma og einnig sé um að ræða ákveðna hagræðingu.
Tengdar fréttir Kólumbísku konurnar fengu dvalarleyfi Ákvörðun innanríkisráðuneytisins fagnað ákaft. 25. mars 2014 07:45 Kólumbísku konurnar þakklátar "Ég er mjög glöð núna. Ég vil þakka öllum þeim sem aðstoðu okkur í þessu mál. Innilegar þakkir.“ 24. mars 2014 16:12 Fá að vera áfram á Íslandi Innanríkisráðuneyið snéri í dag dómi Útlendingastofnunar í máli Kólumbískrar konu á sjötugsaldri, dóttur hennar og sjö ára barnabarni sem synjað var um hæli hér á landi. 24. mars 2014 20:19 Kólumbísku konurnar fá dvalarleyfi hér á landi Konurnar kærðu úrskurð Útlendingastofnunar til Innanríkisráðuneytisins sem synjaði þeim um dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. 24. mars 2014 12:23 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Erlent Fleiri fréttir Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Sjá meira
Kólumbísku konurnar fengu dvalarleyfi Ákvörðun innanríkisráðuneytisins fagnað ákaft. 25. mars 2014 07:45
Kólumbísku konurnar þakklátar "Ég er mjög glöð núna. Ég vil þakka öllum þeim sem aðstoðu okkur í þessu mál. Innilegar þakkir.“ 24. mars 2014 16:12
Fá að vera áfram á Íslandi Innanríkisráðuneyið snéri í dag dómi Útlendingastofnunar í máli Kólumbískrar konu á sjötugsaldri, dóttur hennar og sjö ára barnabarni sem synjað var um hæli hér á landi. 24. mars 2014 20:19
Kólumbísku konurnar fá dvalarleyfi hér á landi Konurnar kærðu úrskurð Útlendingastofnunar til Innanríkisráðuneytisins sem synjaði þeim um dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. 24. mars 2014 12:23