Segir að málsmeðferðartíminn sé allt of langur Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2014 17:50 visir/vilhelm „Ég er þeirra skoðunar að málsmeðferðartími okkar sé allt of langur,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, sem ræddi um málefni hælisleitenda hér á landi og úrvinnslu mála þeirra í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Það er í raun og veru algjörlega óafsakanlegt. Við höfum verið að afgreiða mál á löngum tíma, fólk er að bíða hér allt upp í tvö ár sem er ekki viðunandi.“ Innanríkisráðuneytið úrskurðaði á mánudaginn að tvær kólumbískar konur og sjö ára stúlka skyldu hljóta dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. Útlendingastofnun hafði áður synjað konunum um hæli og taldi ekki sannað að þær væru í hættu í heimalandi sínu eins og þær héldu fram. „Í þessu tilfelli var verið að bíða eftir útlendingastofnun og þegar niðurstaða þeirra lág fyrir kom í ljós að hún hafði synjað fólkinu. Ég óskaði eftir því þegar málið kom til ráðuneytisins að málið færi í flýtimeðferð því þarna er um barn að ræða.“ Hanna Birna segir að það hafi verið niðurstaða embættismanna ráðuneytisins var að snúa þessum dómi. „Þessar sem um ræðir fengu hér dvalarleyfi af mannúðarástæðum og það er auðvitað mikið gleðiefni fyrir þessa einstaklinga.“ Hanna Birna segir að nú sé verið að setja á laggirnar nýja leið í málefnum hælisleitenda og er hún að norskri fyrirmynd. Leiðin feli það í sér að málin taka styttri tíma og einnig sé um að ræða ákveðna hagræðingu. Tengdar fréttir Kólumbísku konurnar fengu dvalarleyfi Ákvörðun innanríkisráðuneytisins fagnað ákaft. 25. mars 2014 07:45 Kólumbísku konurnar þakklátar "Ég er mjög glöð núna. Ég vil þakka öllum þeim sem aðstoðu okkur í þessu mál. Innilegar þakkir.“ 24. mars 2014 16:12 Fá að vera áfram á Íslandi Innanríkisráðuneyið snéri í dag dómi Útlendingastofnunar í máli Kólumbískrar konu á sjötugsaldri, dóttur hennar og sjö ára barnabarni sem synjað var um hæli hér á landi. 24. mars 2014 20:19 Kólumbísku konurnar fá dvalarleyfi hér á landi Konurnar kærðu úrskurð Útlendingastofnunar til Innanríkisráðuneytisins sem synjaði þeim um dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. 24. mars 2014 12:23 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
„Ég er þeirra skoðunar að málsmeðferðartími okkar sé allt of langur,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, sem ræddi um málefni hælisleitenda hér á landi og úrvinnslu mála þeirra í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Það er í raun og veru algjörlega óafsakanlegt. Við höfum verið að afgreiða mál á löngum tíma, fólk er að bíða hér allt upp í tvö ár sem er ekki viðunandi.“ Innanríkisráðuneytið úrskurðaði á mánudaginn að tvær kólumbískar konur og sjö ára stúlka skyldu hljóta dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. Útlendingastofnun hafði áður synjað konunum um hæli og taldi ekki sannað að þær væru í hættu í heimalandi sínu eins og þær héldu fram. „Í þessu tilfelli var verið að bíða eftir útlendingastofnun og þegar niðurstaða þeirra lág fyrir kom í ljós að hún hafði synjað fólkinu. Ég óskaði eftir því þegar málið kom til ráðuneytisins að málið færi í flýtimeðferð því þarna er um barn að ræða.“ Hanna Birna segir að það hafi verið niðurstaða embættismanna ráðuneytisins var að snúa þessum dómi. „Þessar sem um ræðir fengu hér dvalarleyfi af mannúðarástæðum og það er auðvitað mikið gleðiefni fyrir þessa einstaklinga.“ Hanna Birna segir að nú sé verið að setja á laggirnar nýja leið í málefnum hælisleitenda og er hún að norskri fyrirmynd. Leiðin feli það í sér að málin taka styttri tíma og einnig sé um að ræða ákveðna hagræðingu.
Tengdar fréttir Kólumbísku konurnar fengu dvalarleyfi Ákvörðun innanríkisráðuneytisins fagnað ákaft. 25. mars 2014 07:45 Kólumbísku konurnar þakklátar "Ég er mjög glöð núna. Ég vil þakka öllum þeim sem aðstoðu okkur í þessu mál. Innilegar þakkir.“ 24. mars 2014 16:12 Fá að vera áfram á Íslandi Innanríkisráðuneyið snéri í dag dómi Útlendingastofnunar í máli Kólumbískrar konu á sjötugsaldri, dóttur hennar og sjö ára barnabarni sem synjað var um hæli hér á landi. 24. mars 2014 20:19 Kólumbísku konurnar fá dvalarleyfi hér á landi Konurnar kærðu úrskurð Útlendingastofnunar til Innanríkisráðuneytisins sem synjaði þeim um dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. 24. mars 2014 12:23 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Kólumbísku konurnar fengu dvalarleyfi Ákvörðun innanríkisráðuneytisins fagnað ákaft. 25. mars 2014 07:45
Kólumbísku konurnar þakklátar "Ég er mjög glöð núna. Ég vil þakka öllum þeim sem aðstoðu okkur í þessu mál. Innilegar þakkir.“ 24. mars 2014 16:12
Fá að vera áfram á Íslandi Innanríkisráðuneyið snéri í dag dómi Útlendingastofnunar í máli Kólumbískrar konu á sjötugsaldri, dóttur hennar og sjö ára barnabarni sem synjað var um hæli hér á landi. 24. mars 2014 20:19
Kólumbísku konurnar fá dvalarleyfi hér á landi Konurnar kærðu úrskurð Útlendingastofnunar til Innanríkisráðuneytisins sem synjaði þeim um dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. 24. mars 2014 12:23