Apple lofar að auka fjölbreytni í emoji-táknum sínum Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 26. mars 2014 19:04 Úrval emoji-táknanna er frekar einsleitt hvað varðar kynþátt. Vísir/Skjáskot Tæknirisinn Apple hefur verið gagnrýndur fyrir skort á fjölbreytileika í emoji-rittáknum sínum. Fyrirtækið lofar nú að auka kynþáttafjölbreytni í táknunum. Gizmodo segir frá. Popptónlistarkonan Miley Cyrus setti út á það úrval sem Emoji-tákn Apple hafa upp á að bjóða, en tákngerðin inniheldur næstum aðeins táknmyndir af fólki með hvítan húðlit. Popptónlistarstöðin MTV ákvað að senda fyrirspurn á Tim Cook, forstjóra fyrirtækisins. Í fyrirspurninni spyr stöðin hvort Apple ætli sér að gera nokkuð í málinu. Katie Cotton, varaforseti samskiptadeildar Apple svaraði fyrirspurninni. „Tim áframsendi póstinn ykkar til mín. Við erum sammála ykkur. Emoji-táknin okkar eru byggð á Unicode-staðlinum, sem er nauðsynlegt svo mögulegt sé að lesa táknin á öðrum tækjum og forritum," sagði Cotton í svari sínu. „Nauðsynlegt er að auka fjölbreytileika í táknagerðinni, og við erum að vinna náið með Unicode-teyminu til þess að uppfæra rittáknin." Hér fyrir neðan má sjá tíst (e. tweet) frá poppstjörnunni Cyrus þar sem hún hvetur Apple til að breyta emoji-táknunum.RT if you think there needs to be an #emojiethnicityupdate— Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) December 19, 2012 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira
Tæknirisinn Apple hefur verið gagnrýndur fyrir skort á fjölbreytileika í emoji-rittáknum sínum. Fyrirtækið lofar nú að auka kynþáttafjölbreytni í táknunum. Gizmodo segir frá. Popptónlistarkonan Miley Cyrus setti út á það úrval sem Emoji-tákn Apple hafa upp á að bjóða, en tákngerðin inniheldur næstum aðeins táknmyndir af fólki með hvítan húðlit. Popptónlistarstöðin MTV ákvað að senda fyrirspurn á Tim Cook, forstjóra fyrirtækisins. Í fyrirspurninni spyr stöðin hvort Apple ætli sér að gera nokkuð í málinu. Katie Cotton, varaforseti samskiptadeildar Apple svaraði fyrirspurninni. „Tim áframsendi póstinn ykkar til mín. Við erum sammála ykkur. Emoji-táknin okkar eru byggð á Unicode-staðlinum, sem er nauðsynlegt svo mögulegt sé að lesa táknin á öðrum tækjum og forritum," sagði Cotton í svari sínu. „Nauðsynlegt er að auka fjölbreytileika í táknagerðinni, og við erum að vinna náið með Unicode-teyminu til þess að uppfæra rittáknin." Hér fyrir neðan má sjá tíst (e. tweet) frá poppstjörnunni Cyrus þar sem hún hvetur Apple til að breyta emoji-táknunum.RT if you think there needs to be an #emojiethnicityupdate— Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) December 19, 2012
Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira