Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Samúel Karl Ólason og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 8. september 2025 18:56 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra. Vísir/Anton Fríverslunarsamningur Íslands og annarra EFTA-ríkja við Ísrael verður ekki uppfærður og tveir ísraelskir ráðherrar verða settir í farbann, sem felur í sér að þeir mega ekki ferðast til Íslands og mega ekki fara um íslenska lofthelgi. Þá verða vörur frá hernumdum svæðum Ísraela merktar, auk þess sem farið verður í aðrar aðgerðir. Ráðherrarnir tveir eru þeir Ben Gvir og Bezalel Smotrich. Gvir er fjar-hægri sinnaður þjóðaröryggisráðherra Ísrael og mikill harðlínumaður þegar kemur að málefnum Palestínu. Smotrich er fjármálaráðherra og lagði á dögunum fram tillögu um að innlima nánast allan Vesturbakkann. Þetta er meðal þess sem fram kom á fundi utanríkismálanefnd Alþingis í dag. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, sótti fundinn og kynnti þar aðgerðir ríkisstjórnarinnar gagnvart Ísrael. Það að fríverslunarsamningurinn verði ekki uppfærður þýðir í einföldu máli sagt að nýjar vörur eða þjónusta frá Ísrael falli ekki undir samninginn. Þorgerður Katrín sagði í Kvöldfréttum Sýnar að þegar uppfærsla samningsins hafi komið til umræðu meðal EFTA-ríkjanna hafi Íslendingar beðið um að dokað yrði við. Nú hefði verið ákveðið að fara ekki í þessa uppfærslu. Skýr skilaboð „Það eru mjög skýr skilaboð um það að á meðan ástandið er svona fyrir botni Miðjarðarhafs og mannúðaraðstoð er ekki hleypt inn á svæðið, af því að Ísraelar vilja ekki hleypa henni inn, og hvað þá að stöðva stríðið, þá erum við að beita öllum þeim ráðum sem við höfum til að þrýsta á Ísrael,“ sagði Þorgerður Katrín. Hún sagði að Íslendingar myndu áfram beita sér á öðrum vettvangi og tala fyrir friði, áframhaldandi mannúðaraðstoð og einnig að Hamas-liðar sleppi gíslum sem þeir eru enn með í haldi og muni ekki koma að uppbyggingu í Palestínu. Þorgerður Katrín sagði Íslendinga ekki vera að fara ótroðnar slóðir. Þær væru svipaðar og önnur líkt þenkjandi ríki hefðu þegar farið og nefndi hún Bretland, Spánn, Noreg og önnur ríki í því samhengi. Hún sagði að snúið yrði í framkvæmd að merkja sérstaklega vörur frá hernumdum svæðum. Annað sem Ísland mun gera er að fara af meiri þunga inn í mál Suður-Afríku gegn Ísrael fyrir alþjóðadómstólnum. „Síðan er auðvitað líka það sem við erum að gera, það sem meðal annars Palestínumenn hafa beðið okkur um að gera, halda áfram að tala skýrt fyrir friði og leggja áherslu á að auka mannúðaraðstoðina. Líka að styðja mannúðar- og hjálparsamtök á svæðinu. Það höfum við gert og ætlum að halda áfram að gera.“ Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Utanríkismál Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Tengdar fréttir Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Utanríkisráðherra mun halda á fund utanríkismálanefndar á morgun til að kynna mögulegar aðgerðir gegn Ísrael vegna ástandsins á Gaza. Meðal þess sem verður rætt er sá möguleiki að slíta fríverslunarsamningi við Ísrael. 7. september 2025 12:08 „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Fyrrverandi utanríkisráðherra krafðist þess á fjöldafundi í dag að ríkisstjórnin slíti öllu sambandi við Ísrael. Kona frá Palestínu segir daginn í dag hafa verið tilfinningaþrunginn en fjölmargir komu saman á Austurvelli. 6. september 2025 20:19 Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Mikill fjöldi fólks er saman kominn á Austurvelli á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði. Fjöldafundir fara fram um allt land í dag til að krefja ríkisstjórn Íslands um aðgerðir í málefni Palestínu. 6. september 2025 15:49 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Mildari spá í kortunum Veður Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Fleiri fréttir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Sjá meira
Ráðherrarnir tveir eru þeir Ben Gvir og Bezalel Smotrich. Gvir er fjar-hægri sinnaður þjóðaröryggisráðherra Ísrael og mikill harðlínumaður þegar kemur að málefnum Palestínu. Smotrich er fjármálaráðherra og lagði á dögunum fram tillögu um að innlima nánast allan Vesturbakkann. Þetta er meðal þess sem fram kom á fundi utanríkismálanefnd Alþingis í dag. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, sótti fundinn og kynnti þar aðgerðir ríkisstjórnarinnar gagnvart Ísrael. Það að fríverslunarsamningurinn verði ekki uppfærður þýðir í einföldu máli sagt að nýjar vörur eða þjónusta frá Ísrael falli ekki undir samninginn. Þorgerður Katrín sagði í Kvöldfréttum Sýnar að þegar uppfærsla samningsins hafi komið til umræðu meðal EFTA-ríkjanna hafi Íslendingar beðið um að dokað yrði við. Nú hefði verið ákveðið að fara ekki í þessa uppfærslu. Skýr skilaboð „Það eru mjög skýr skilaboð um það að á meðan ástandið er svona fyrir botni Miðjarðarhafs og mannúðaraðstoð er ekki hleypt inn á svæðið, af því að Ísraelar vilja ekki hleypa henni inn, og hvað þá að stöðva stríðið, þá erum við að beita öllum þeim ráðum sem við höfum til að þrýsta á Ísrael,“ sagði Þorgerður Katrín. Hún sagði að Íslendingar myndu áfram beita sér á öðrum vettvangi og tala fyrir friði, áframhaldandi mannúðaraðstoð og einnig að Hamas-liðar sleppi gíslum sem þeir eru enn með í haldi og muni ekki koma að uppbyggingu í Palestínu. Þorgerður Katrín sagði Íslendinga ekki vera að fara ótroðnar slóðir. Þær væru svipaðar og önnur líkt þenkjandi ríki hefðu þegar farið og nefndi hún Bretland, Spánn, Noreg og önnur ríki í því samhengi. Hún sagði að snúið yrði í framkvæmd að merkja sérstaklega vörur frá hernumdum svæðum. Annað sem Ísland mun gera er að fara af meiri þunga inn í mál Suður-Afríku gegn Ísrael fyrir alþjóðadómstólnum. „Síðan er auðvitað líka það sem við erum að gera, það sem meðal annars Palestínumenn hafa beðið okkur um að gera, halda áfram að tala skýrt fyrir friði og leggja áherslu á að auka mannúðaraðstoðina. Líka að styðja mannúðar- og hjálparsamtök á svæðinu. Það höfum við gert og ætlum að halda áfram að gera.“
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Utanríkismál Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Tengdar fréttir Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Utanríkisráðherra mun halda á fund utanríkismálanefndar á morgun til að kynna mögulegar aðgerðir gegn Ísrael vegna ástandsins á Gaza. Meðal þess sem verður rætt er sá möguleiki að slíta fríverslunarsamningi við Ísrael. 7. september 2025 12:08 „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Fyrrverandi utanríkisráðherra krafðist þess á fjöldafundi í dag að ríkisstjórnin slíti öllu sambandi við Ísrael. Kona frá Palestínu segir daginn í dag hafa verið tilfinningaþrunginn en fjölmargir komu saman á Austurvelli. 6. september 2025 20:19 Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Mikill fjöldi fólks er saman kominn á Austurvelli á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði. Fjöldafundir fara fram um allt land í dag til að krefja ríkisstjórn Íslands um aðgerðir í málefni Palestínu. 6. september 2025 15:49 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Mildari spá í kortunum Veður Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Fleiri fréttir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Sjá meira
Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Utanríkisráðherra mun halda á fund utanríkismálanefndar á morgun til að kynna mögulegar aðgerðir gegn Ísrael vegna ástandsins á Gaza. Meðal þess sem verður rætt er sá möguleiki að slíta fríverslunarsamningi við Ísrael. 7. september 2025 12:08
„Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Fyrrverandi utanríkisráðherra krafðist þess á fjöldafundi í dag að ríkisstjórnin slíti öllu sambandi við Ísrael. Kona frá Palestínu segir daginn í dag hafa verið tilfinningaþrunginn en fjölmargir komu saman á Austurvelli. 6. september 2025 20:19
Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Mikill fjöldi fólks er saman kominn á Austurvelli á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði. Fjöldafundir fara fram um allt land í dag til að krefja ríkisstjórn Íslands um aðgerðir í málefni Palestínu. 6. september 2025 15:49