Fleiri fréttir Gramur Berslusconi gerir Letta lífið leitt Þingmenn í báðum deildum ítalska þingsins munu í dag greiða atkvæði um vantrauststillögu á ríkisstjórn Enrico Letta. 2.10.2013 07:25 Ókátir kvikmyndagerðarmenn Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda lýsir yfir miklum vonbrigðum þá ákvörðun stjórnvalda að skera niður framlög til Kvikmyndasjóðs um 42 prósent á næsta ári. 2.10.2013 07:19 Rotaður á Hlemmi Maður var sleginn í andlitið á Hlemmi rétt eftir klukkan eitt í nótt með þeim afleiðingum að hann féll í rot. 2.10.2013 07:06 Pattstaða í Washington Ekkert virðist þokast í samningaátt í Washington höfuðborg Bandaríkjanna þar sem þingmenn og fulltrúar í Öldungadeild þingsins takast hart á. 2.10.2013 07:04 Marglyttur lokuðu einum stærsta kjarnakljúf í heimi Loka varð þriðja kjarnakljúlf kjarnorkuversins í Oskarshamn í Svíþjóð á sunnudag eftir að vatnsinntak, sem kælir túrbínu kjarnaklúfsins, stíflaðist. Stór og mikil torfa af marglyttu kom upp að strönd Oskarshamn og athafnaði sig inn í vatnsinntaki kjarnorkuversins. 2.10.2013 07:00 Ekki verið að vernda brothættar byggðir „Þetta er þungur skellur fyrir samfélagið hér, vægt til orða tekið,“ segir Ólafía Jakobsdóttir, forstöðumaður Kirkjubæjarstofu. 2.10.2013 07:00 800 manna tónleikasalur á Brynjureit Byggingin yrði fjölsóttur samkomustaður, með veitingahúsi, skrifstofum og fleira. Einar Örn Benediktsson segir að það vanti rokkstað í Reykjavík. 2.10.2013 07:00 Dæmdur fyrir kynferðisbrot Tvítugur karlmaður var dæmdur í eins árs skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Austurlands í gær fyrir kynferðisbrot gegn fjórtán ára stúlku. 2.10.2013 07:00 Sækja ellefu milljarða til þrotabúanna "Þarna er um umtalsverða fjármuni að ræða,“ sagði Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, en samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar verða þrotabúa gömlu bankanna ekki undanþegin bankaskatti. 2.10.2013 07:00 „Þetta verður mjög erfitt fyrir kvikmyndagreinina“ Kvikmyndasjóður fær því 735 milljón krónur samkvæmt fjárlagafrumvarpinu en á fjárlögum þessa árs var gert ráð fyrir 1,1 milljarði. 2.10.2013 00:01 979 féllu í Írak í síðasta mánuði Alls féllu 979 íraskir borgarar í ofbeldisverkum sem framin voru í landinu í september. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sendinefndar Sameinuðu þjóðanna í landinu. 2.10.2013 00:01 AMX lokað Fréttavefnum AMX hefur verið lokað. Vefurinn hóf göngu sína þann 1. desember árið 2008 en var formlega lokað í dag, 1. október. Á síðu AMX í dag birtist stutt tilkynning þar sem greint er frá því að vefurinn sé allur. 1.10.2013 22:12 Ársgamall drengur slapp ómeiddur úr árekstri Árekstur varð á milli tveggja bíla á gatnamótum Strandgötu og Suðurbrautar í Hafnarfirði um kvöldmatarleytið í kvöld. Bíll keyrði inn í hliðina á öðrum bíl sem ók á móti og voru báðir bílarnir óökufærir eftir áreksturinn. 1.10.2013 21:57 Róttækar aðgerðir gegn launamun kynjanna Tillögur Jóns Gnarr um aðgerðir til þess að útrýma kynbundnum launamun hjá borginni voru ræddar á fundi borgarstjórnar í dag. Aðgerðirnar eru róttækar og til stendur að leggja niður umbunakerfi í formi fastrar yfirvinnu. 1.10.2013 21:30 „Fjárlagafrumvarpið boðar ekki miklar breytingar“ Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB segir að nýtt fjárlagafrumvarp boði ekki eins miklar breytingar og margir áttu von á. 1.10.2013 20:54 Harma niðurskurð til Kvikmyndasjóðs Félag kvikmyndagerðamanna harmar fréttir um niðurskurð ríkisstjórnarinnar til Kvikmyndasjóðs sem kemur fram í fjárlagafrumvarpinu sem lagt hefur verið fyrir Alþingi. 1.10.2013 20:28 Forsetinn segir þjóðina eiga höfuðvaldið Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands ítrekaði það við setningu Alþingis í dag að þjóðin sjálf ætti höfuðvaldið og enginn ætti með það að skera úr um mál sem kæmu þjóðinni allri við, nema með vilja sem flestra meðal þjóðarinnar. 1.10.2013 20:00 Birgitta fékk sæti Árna Johnsen Mikil spenna var í þingmönnum þegar kom að því að raða í sæti í Alþingi í dag. Birgitta Jónsdóttir, pírati, fékk gamla stólinn hans Árna Johnsen og þingmaður Bjartar framtíðar átti í stökustu vandræðum með að hafa upp á sínum nýja samastað í þingsal. 1.10.2013 19:48 Rýra afkomu Ríkisútvarpsins um 260 milljónir króna Páll Magnússon útvarpsstjóri segir að fjárlagafrumvarpið og ný lög um Ríkisútvarpið rýri afkomu RÚV á næsta ári um rúmlega 260 milljónir króna sem mæta þurfi með niðurskurði. 1.10.2013 18:35 Fjárveiting til þjóðkirkjunnar hækkar Heildarfjárveiting til Þjóðkirkjunnar hækkar á næsta ári í nýju fjárlagafrumvarpi, fer úr 1.439 milljónum á þessu ári og í 1.474 milljónir 2014. Hækkunin nemur um 2,5% á milli ára. 1.10.2013 18:08 Forstjóri Landspítalans um fjárlögin: "Misskilningur sem verði leiðréttur“ "Við gerum ráð fyrir því að stjórnvöld muni standa við orð sín frá því fyrir og eftir kosningar og veita raunverulega viðspyrnu en ekki bara hlý orð," segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. 1.10.2013 17:32 Dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn 14 ára stúlku Tvítugur karlmaður var í dag dæmdur í Héraðsdómi Austurlands í eins árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni. 1.10.2013 17:28 Kaldar kveðjur í fjárlögum Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segir fjárlögin sýna forgangsröðun nýrrar ríkisstjórnar. 1.10.2013 16:33 Gott fyrir eldri borgara að búa á Íslandi Samkvæmt nýrri vísitölu sem mælir lífsskilyrði eldra fólks er Ísland í níunda sæti. Best er að búa í Svíþjóð og verst að búa í Afganistan á efri árum. 1.10.2013 16:30 200% aukning á sölu rafmagnsbíla í BNA Árið 2011 seldust þar 10.000 rafmagnsbílar, 34.000 árið 2012 og nú í ár hafa selst 87.000 bílar og enn eftir 3 mánuðir. 1.10.2013 16:15 Breytingar á mataræði barna Sex ára börn borða hlutfallslega minna af mettuðum fitusýrum og transfitusýrum í dag en fyrir áratug síðan. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem framkvæmd var á Rannsóknarstofu í næringarfræði og Landspítala Íslands. 1.10.2013 16:07 Milljónir í eflingu löggæslu Gert er ráð fyrir 500 milljón króna viðvarandi framlagi til að efla löggæsluna í landinu. Á sama tíma er gert ráð fyrir að 200 milljón króna framlag sem veitt var tímabundið til löggæslumála í fjárlögum 2013 verði fellt niður. 1.10.2013 16:02 Barna- og vaxtabætur lækka Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu er áætlað að barnabætur á næsta ári verði 10.2 milljarðar króna en á í fjárlögum þessa árs voru þær tæpir 10.8 milljarðar króna. 1.10.2013 16:00 Hætt við stækkun FSU Heildarfjárveiting íslenska ríkisins til framhaldsskóla á Íslandi lækkar um rúmlega 1,5 milljarð króna í fjárlögum síðasta árs. Þar af eru almennar launa- og verðlagsbreytingar 645 milljónir króna. 1.10.2013 16:00 Tekjuskattur lækkar Skatthlutfallið í miðþrepi tekjuskatts verður lækkað um 0,8 prósentustig samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Skatthlutfallið lækkar úr 25,8% í 25%. 1.10.2013 16:00 Framkvæmdum við Hús íslenskra fræða hætt Í fjárlagafrumvarpinu er lagt til að tímabundin fjárheimild, 800 milljónir króna falli niður. 1.10.2013 16:00 Skólagjöld hækka um 25 prósent Framlag íslenska ríkisins til Háskóla Íslands á næsta ári lækkar um 321,8 milljónir króna og skólagjöld verða hækkuð úr 60 þúsund krónum í 75 þúsund krónur í öllum ríkisreknum háskólum. 1.10.2013 16:00 Mikilvægt að stöðva skuldasöfnun ríkissjóðs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir gríðarlega mikilvægt að stefna að hallalausum fjárlögum til að stöðva skuldasöfnun ríkissjóðs. Bankaskatturinn verður notaður til að lækka skatta á fyrirtæki og heimili. 1.10.2013 16:00 Landspítalinn fær enga innspýtingu - fé til tækjakaupa skorið niður Tímabundið 600 milljóna króna framlag til spítalans vegna tækjakaupa er fellt niður. Hagræðingarkrafa á spítalann felur í sér hækkun á sértekjum sem verður náð með nýju legugjaldi. Um er að ræða nýtt gjald þar sem sjúklingar greiða 1.200 krónur fyrir hvern sólarhring sem þeir dvelja á Landspítalanum. Með þessu nýja gjaldi er spítalanum reiknaðar um 200 milljónir í sértekjur. 1.10.2013 16:00 Bleyjuskattur lækkaður Fæðingarorlof stytt en greiðslur hækkaðar 1.10.2013 16:00 100 milljónir til hönnunar sjúkrahótels Nýr Landspítali er ekki fyrirferðarmikill í nýju frumvarpi til fjárlaga. Til hans eru lagðar 100 milljónir króna til fullnaðarhönnunar á sjúkrahóteli. 1.10.2013 16:00 Framlög til lista lækka um 346 milljónir Framlög íslenska ríkisins til lista lækka um 346,6 milljónir króna á milli ára, að frátöldum launa- og verðlagshækkunum. 1.10.2013 16:00 Heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni sameinaðar Kristján Már Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni verði sameinaðar. Þetta kemur fram í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2014. Eftir sameiningu stofnana verður ein stofnun í hverju heilbrigðisumdæmi, eins og lög um heilbrigðisþjónustu gera ráð fyrir. Þetta á við um Norðurland, Suðurland og Vestfirði. 1.10.2013 16:00 Stefna á hallalaus fjárlög Gert er ráð fyrir því að ríkissjóður skili tæplega 500 milljón króna afgangi á næsta ári miðað við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar sem var kynnt í morgun. Þetta eru fyrstu hallalausu fjárlögin frá hruni. 1.10.2013 16:00 Tóbak og áfengi hækka í verði Tóbaksgjald og gjald á áfengi verður hækkað, samkvæmt lagabreytingu sem verður lögð fyrir Alþingi í næstu viku. 1.10.2013 16:00 RÚV fær 319 milljónir aukalega - ekki farið fram á hagræðingu Fjárveiting til Ríkisútvarpsins hækkar um 319 milljónir króna, og verður því heildarframlag ríkisins til RÚV rúmir 3,5 milljarðar króna, samkvæmt fjárlagafrumvarpinu sem kynnt var á Alþingi klukkan fjögur. 1.10.2013 16:00 Framlög til Kvikmyndamiðstöðvar lækka um 400 milljónir króna Kvikmyndamiðstöð Íslands fær 735 milljónir króna samkvæmt fjárlagafrumvarpinu en í fjárlögum þessa árs var upphæðin 1,1 milljarður króna. 1.10.2013 15:58 Öskubíll skall á fólksbíl í Ártúnsbrekku Fólksbíll og öskubíll lentu saman í Ártúnsbrekku. 1.10.2013 15:55 Með snúða að hætti Lilju prinsessu Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi situr nú sinn fyrsta borgarstjórnarfund. 1.10.2013 15:40 Konur tapa 15 milljónum á einni starfsævi Umræður um kynbundinn launamun starfsmanna Reykjavíkurborgar eru til umfjöllunar hjá borgarstjórn. Jón Gnarr kynnti tillögu um aðgerðir gegn launamuninum og Sóley Tómasdóttir sagði konur tapa að meðaltali 15 milljónum á einni starfsævi. 1.10.2013 15:27 Sjá næstu 50 fréttir
Gramur Berslusconi gerir Letta lífið leitt Þingmenn í báðum deildum ítalska þingsins munu í dag greiða atkvæði um vantrauststillögu á ríkisstjórn Enrico Letta. 2.10.2013 07:25
Ókátir kvikmyndagerðarmenn Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda lýsir yfir miklum vonbrigðum þá ákvörðun stjórnvalda að skera niður framlög til Kvikmyndasjóðs um 42 prósent á næsta ári. 2.10.2013 07:19
Rotaður á Hlemmi Maður var sleginn í andlitið á Hlemmi rétt eftir klukkan eitt í nótt með þeim afleiðingum að hann féll í rot. 2.10.2013 07:06
Pattstaða í Washington Ekkert virðist þokast í samningaátt í Washington höfuðborg Bandaríkjanna þar sem þingmenn og fulltrúar í Öldungadeild þingsins takast hart á. 2.10.2013 07:04
Marglyttur lokuðu einum stærsta kjarnakljúf í heimi Loka varð þriðja kjarnakljúlf kjarnorkuversins í Oskarshamn í Svíþjóð á sunnudag eftir að vatnsinntak, sem kælir túrbínu kjarnaklúfsins, stíflaðist. Stór og mikil torfa af marglyttu kom upp að strönd Oskarshamn og athafnaði sig inn í vatnsinntaki kjarnorkuversins. 2.10.2013 07:00
Ekki verið að vernda brothættar byggðir „Þetta er þungur skellur fyrir samfélagið hér, vægt til orða tekið,“ segir Ólafía Jakobsdóttir, forstöðumaður Kirkjubæjarstofu. 2.10.2013 07:00
800 manna tónleikasalur á Brynjureit Byggingin yrði fjölsóttur samkomustaður, með veitingahúsi, skrifstofum og fleira. Einar Örn Benediktsson segir að það vanti rokkstað í Reykjavík. 2.10.2013 07:00
Dæmdur fyrir kynferðisbrot Tvítugur karlmaður var dæmdur í eins árs skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Austurlands í gær fyrir kynferðisbrot gegn fjórtán ára stúlku. 2.10.2013 07:00
Sækja ellefu milljarða til þrotabúanna "Þarna er um umtalsverða fjármuni að ræða,“ sagði Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, en samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar verða þrotabúa gömlu bankanna ekki undanþegin bankaskatti. 2.10.2013 07:00
„Þetta verður mjög erfitt fyrir kvikmyndagreinina“ Kvikmyndasjóður fær því 735 milljón krónur samkvæmt fjárlagafrumvarpinu en á fjárlögum þessa árs var gert ráð fyrir 1,1 milljarði. 2.10.2013 00:01
979 féllu í Írak í síðasta mánuði Alls féllu 979 íraskir borgarar í ofbeldisverkum sem framin voru í landinu í september. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sendinefndar Sameinuðu þjóðanna í landinu. 2.10.2013 00:01
AMX lokað Fréttavefnum AMX hefur verið lokað. Vefurinn hóf göngu sína þann 1. desember árið 2008 en var formlega lokað í dag, 1. október. Á síðu AMX í dag birtist stutt tilkynning þar sem greint er frá því að vefurinn sé allur. 1.10.2013 22:12
Ársgamall drengur slapp ómeiddur úr árekstri Árekstur varð á milli tveggja bíla á gatnamótum Strandgötu og Suðurbrautar í Hafnarfirði um kvöldmatarleytið í kvöld. Bíll keyrði inn í hliðina á öðrum bíl sem ók á móti og voru báðir bílarnir óökufærir eftir áreksturinn. 1.10.2013 21:57
Róttækar aðgerðir gegn launamun kynjanna Tillögur Jóns Gnarr um aðgerðir til þess að útrýma kynbundnum launamun hjá borginni voru ræddar á fundi borgarstjórnar í dag. Aðgerðirnar eru róttækar og til stendur að leggja niður umbunakerfi í formi fastrar yfirvinnu. 1.10.2013 21:30
„Fjárlagafrumvarpið boðar ekki miklar breytingar“ Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB segir að nýtt fjárlagafrumvarp boði ekki eins miklar breytingar og margir áttu von á. 1.10.2013 20:54
Harma niðurskurð til Kvikmyndasjóðs Félag kvikmyndagerðamanna harmar fréttir um niðurskurð ríkisstjórnarinnar til Kvikmyndasjóðs sem kemur fram í fjárlagafrumvarpinu sem lagt hefur verið fyrir Alþingi. 1.10.2013 20:28
Forsetinn segir þjóðina eiga höfuðvaldið Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands ítrekaði það við setningu Alþingis í dag að þjóðin sjálf ætti höfuðvaldið og enginn ætti með það að skera úr um mál sem kæmu þjóðinni allri við, nema með vilja sem flestra meðal þjóðarinnar. 1.10.2013 20:00
Birgitta fékk sæti Árna Johnsen Mikil spenna var í þingmönnum þegar kom að því að raða í sæti í Alþingi í dag. Birgitta Jónsdóttir, pírati, fékk gamla stólinn hans Árna Johnsen og þingmaður Bjartar framtíðar átti í stökustu vandræðum með að hafa upp á sínum nýja samastað í þingsal. 1.10.2013 19:48
Rýra afkomu Ríkisútvarpsins um 260 milljónir króna Páll Magnússon útvarpsstjóri segir að fjárlagafrumvarpið og ný lög um Ríkisútvarpið rýri afkomu RÚV á næsta ári um rúmlega 260 milljónir króna sem mæta þurfi með niðurskurði. 1.10.2013 18:35
Fjárveiting til þjóðkirkjunnar hækkar Heildarfjárveiting til Þjóðkirkjunnar hækkar á næsta ári í nýju fjárlagafrumvarpi, fer úr 1.439 milljónum á þessu ári og í 1.474 milljónir 2014. Hækkunin nemur um 2,5% á milli ára. 1.10.2013 18:08
Forstjóri Landspítalans um fjárlögin: "Misskilningur sem verði leiðréttur“ "Við gerum ráð fyrir því að stjórnvöld muni standa við orð sín frá því fyrir og eftir kosningar og veita raunverulega viðspyrnu en ekki bara hlý orð," segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. 1.10.2013 17:32
Dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn 14 ára stúlku Tvítugur karlmaður var í dag dæmdur í Héraðsdómi Austurlands í eins árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni. 1.10.2013 17:28
Kaldar kveðjur í fjárlögum Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segir fjárlögin sýna forgangsröðun nýrrar ríkisstjórnar. 1.10.2013 16:33
Gott fyrir eldri borgara að búa á Íslandi Samkvæmt nýrri vísitölu sem mælir lífsskilyrði eldra fólks er Ísland í níunda sæti. Best er að búa í Svíþjóð og verst að búa í Afganistan á efri árum. 1.10.2013 16:30
200% aukning á sölu rafmagnsbíla í BNA Árið 2011 seldust þar 10.000 rafmagnsbílar, 34.000 árið 2012 og nú í ár hafa selst 87.000 bílar og enn eftir 3 mánuðir. 1.10.2013 16:15
Breytingar á mataræði barna Sex ára börn borða hlutfallslega minna af mettuðum fitusýrum og transfitusýrum í dag en fyrir áratug síðan. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem framkvæmd var á Rannsóknarstofu í næringarfræði og Landspítala Íslands. 1.10.2013 16:07
Milljónir í eflingu löggæslu Gert er ráð fyrir 500 milljón króna viðvarandi framlagi til að efla löggæsluna í landinu. Á sama tíma er gert ráð fyrir að 200 milljón króna framlag sem veitt var tímabundið til löggæslumála í fjárlögum 2013 verði fellt niður. 1.10.2013 16:02
Barna- og vaxtabætur lækka Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu er áætlað að barnabætur á næsta ári verði 10.2 milljarðar króna en á í fjárlögum þessa árs voru þær tæpir 10.8 milljarðar króna. 1.10.2013 16:00
Hætt við stækkun FSU Heildarfjárveiting íslenska ríkisins til framhaldsskóla á Íslandi lækkar um rúmlega 1,5 milljarð króna í fjárlögum síðasta árs. Þar af eru almennar launa- og verðlagsbreytingar 645 milljónir króna. 1.10.2013 16:00
Tekjuskattur lækkar Skatthlutfallið í miðþrepi tekjuskatts verður lækkað um 0,8 prósentustig samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Skatthlutfallið lækkar úr 25,8% í 25%. 1.10.2013 16:00
Framkvæmdum við Hús íslenskra fræða hætt Í fjárlagafrumvarpinu er lagt til að tímabundin fjárheimild, 800 milljónir króna falli niður. 1.10.2013 16:00
Skólagjöld hækka um 25 prósent Framlag íslenska ríkisins til Háskóla Íslands á næsta ári lækkar um 321,8 milljónir króna og skólagjöld verða hækkuð úr 60 þúsund krónum í 75 þúsund krónur í öllum ríkisreknum háskólum. 1.10.2013 16:00
Mikilvægt að stöðva skuldasöfnun ríkissjóðs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir gríðarlega mikilvægt að stefna að hallalausum fjárlögum til að stöðva skuldasöfnun ríkissjóðs. Bankaskatturinn verður notaður til að lækka skatta á fyrirtæki og heimili. 1.10.2013 16:00
Landspítalinn fær enga innspýtingu - fé til tækjakaupa skorið niður Tímabundið 600 milljóna króna framlag til spítalans vegna tækjakaupa er fellt niður. Hagræðingarkrafa á spítalann felur í sér hækkun á sértekjum sem verður náð með nýju legugjaldi. Um er að ræða nýtt gjald þar sem sjúklingar greiða 1.200 krónur fyrir hvern sólarhring sem þeir dvelja á Landspítalanum. Með þessu nýja gjaldi er spítalanum reiknaðar um 200 milljónir í sértekjur. 1.10.2013 16:00
100 milljónir til hönnunar sjúkrahótels Nýr Landspítali er ekki fyrirferðarmikill í nýju frumvarpi til fjárlaga. Til hans eru lagðar 100 milljónir króna til fullnaðarhönnunar á sjúkrahóteli. 1.10.2013 16:00
Framlög til lista lækka um 346 milljónir Framlög íslenska ríkisins til lista lækka um 346,6 milljónir króna á milli ára, að frátöldum launa- og verðlagshækkunum. 1.10.2013 16:00
Heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni sameinaðar Kristján Már Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni verði sameinaðar. Þetta kemur fram í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2014. Eftir sameiningu stofnana verður ein stofnun í hverju heilbrigðisumdæmi, eins og lög um heilbrigðisþjónustu gera ráð fyrir. Þetta á við um Norðurland, Suðurland og Vestfirði. 1.10.2013 16:00
Stefna á hallalaus fjárlög Gert er ráð fyrir því að ríkissjóður skili tæplega 500 milljón króna afgangi á næsta ári miðað við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar sem var kynnt í morgun. Þetta eru fyrstu hallalausu fjárlögin frá hruni. 1.10.2013 16:00
Tóbak og áfengi hækka í verði Tóbaksgjald og gjald á áfengi verður hækkað, samkvæmt lagabreytingu sem verður lögð fyrir Alþingi í næstu viku. 1.10.2013 16:00
RÚV fær 319 milljónir aukalega - ekki farið fram á hagræðingu Fjárveiting til Ríkisútvarpsins hækkar um 319 milljónir króna, og verður því heildarframlag ríkisins til RÚV rúmir 3,5 milljarðar króna, samkvæmt fjárlagafrumvarpinu sem kynnt var á Alþingi klukkan fjögur. 1.10.2013 16:00
Framlög til Kvikmyndamiðstöðvar lækka um 400 milljónir króna Kvikmyndamiðstöð Íslands fær 735 milljónir króna samkvæmt fjárlagafrumvarpinu en í fjárlögum þessa árs var upphæðin 1,1 milljarður króna. 1.10.2013 15:58
Öskubíll skall á fólksbíl í Ártúnsbrekku Fólksbíll og öskubíll lentu saman í Ártúnsbrekku. 1.10.2013 15:55
Með snúða að hætti Lilju prinsessu Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi situr nú sinn fyrsta borgarstjórnarfund. 1.10.2013 15:40
Konur tapa 15 milljónum á einni starfsævi Umræður um kynbundinn launamun starfsmanna Reykjavíkurborgar eru til umfjöllunar hjá borgarstjórn. Jón Gnarr kynnti tillögu um aðgerðir gegn launamuninum og Sóley Tómasdóttir sagði konur tapa að meðaltali 15 milljónum á einni starfsævi. 1.10.2013 15:27