Hildur steig í pontu í umræðu um kynbundinn launamun og vakti óvenjuleg hárgreiðsla Hildar athygli. Hafði hún sett snúða í hárið og minnti því óneitanlega á Lilju prinsessu úr kvikmyndinni Stjörnustríði.
Jón Gnarr borgarstjóri hefur einnig sótt útlitslegan innblástur í Stjörnustríð en hann klæðir sig sem Obi-Wan Kenobi á tyllidögum.
Hér má fylgjast með fundinum í beinni útsendingu.
