Konur tapa 15 milljónum á einni starfsævi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 1. október 2013 15:27 Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna og Jón Gnarr borgarstjóri Í borgarstjórn er nú verið að ræða kynbundinn launamun í Reykjavík. Jón Gnarr, borgarstjóri, fór yfir tillögu sem er í 11 liðum. Meðal efnis tillögunnar er að farið verði í fræðsluátak með stjórnendum hjá Reykjavíkurborg, að aksturs- og yfirvinnugreiðslur verði endurskoðaðar, að ítarlegar tölfræðiskýrslur verði lagar fyrir fagráð og borgarráð ársjórðungslega og að úttekt verð á launamun kynjanna verði gerð á launum starfsmanna Reykjavíkurborgar árlega. Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, tók meðal annarra til máls og þar kom fram að konur sem vinna hjá Reykjavíkurborg séu að meðaltali með tæplega 40 þúsund krónum minna í laun. Á ári gerir það 430 þúsund og um 15 milljónir á einni starfsævi. Sóley talaði einnig um að rætur kynbundins launamunar liggi mun dýpra en ellefu liðir í tillögunni geti unnið á. Hún segir kynbundinn launamun vera mælistiku á misréttið á öllum hinum sviðum samfélagsins sem ekki er hægt að mæla. Umræða um kynbundinn launamun starfsmanna Reykjavíkurborgar eru enn í gangi í Ráðhúsinu og hafa kvenkyns starfsmenn Reykjavíkurborgar fjölmennt á pöllunum til að fylgjast með umræðunni. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira
Í borgarstjórn er nú verið að ræða kynbundinn launamun í Reykjavík. Jón Gnarr, borgarstjóri, fór yfir tillögu sem er í 11 liðum. Meðal efnis tillögunnar er að farið verði í fræðsluátak með stjórnendum hjá Reykjavíkurborg, að aksturs- og yfirvinnugreiðslur verði endurskoðaðar, að ítarlegar tölfræðiskýrslur verði lagar fyrir fagráð og borgarráð ársjórðungslega og að úttekt verð á launamun kynjanna verði gerð á launum starfsmanna Reykjavíkurborgar árlega. Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, tók meðal annarra til máls og þar kom fram að konur sem vinna hjá Reykjavíkurborg séu að meðaltali með tæplega 40 þúsund krónum minna í laun. Á ári gerir það 430 þúsund og um 15 milljónir á einni starfsævi. Sóley talaði einnig um að rætur kynbundins launamunar liggi mun dýpra en ellefu liðir í tillögunni geti unnið á. Hún segir kynbundinn launamun vera mælistiku á misréttið á öllum hinum sviðum samfélagsins sem ekki er hægt að mæla. Umræða um kynbundinn launamun starfsmanna Reykjavíkurborgar eru enn í gangi í Ráðhúsinu og hafa kvenkyns starfsmenn Reykjavíkurborgar fjölmennt á pöllunum til að fylgjast með umræðunni.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira