Breytingar á mataræði barna Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 1. október 2013 16:07 Styrkur heildar kólestróls og LDL kólestróls sé lægri nú en fyrir 10 árum síðan. Mynd úr safni. mynd/365 Sex ára börn borða hlutfallslega minna af mettuðum fitusýrum og transfitusýrum í dag en fyrir áratug síðan. Einnig sjást jákvæðar breytingar í gæðum kolvetna sem börnin neyta sem endurspeglast í meiri neyslu af trefjum og minni neysla er á viðbættum sykri. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem framkvæmd var á Rannsóknarstofu í næringarfræði og Landspítala Íslands undir stjórn Ingu Þórsdóttur og voru kynntar síðastliðinn föstudag af Hafdísi Helgadóttur meistaranema í næringarfræði. Mataræði sex ára barna árin 2011 til 2012 var skoðað og borið saman við rannsókn á mataræði í sama aldurshópi árin 2001 til 2002. „Skoðaðar voru breytingar í mataræði barnanna á þessu 10 ára tímabili. Einnig voru teknar blóðprufur og gerðar mælingar á blóðfitu,“ segir Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringarfræði sem einnig tók þátt í rannsókninni. Hún segir að helstu niðurstöðurnar séu að það sjáist jákvæðar breytingar í á blóðfitum meðal 6 ára barna á Íslandi. Styrkur heildar kólestróls og LDL kólestróls sé lægri nú en fyrir 10 árum síðan, en hár styrkur LDL kólestróls er þekktur áhættuþáttur hjarta og æðasjúkdóma. Sú ályktun er dregin að breytingar á styrk kólesteróls á blóði barna megi að hluta til rekja til bættra fitugæða í fæði. „Þessar niðurstöður eru í góðu samræmi við breytingar sem orðið hafa á matarræði fullorðinna Íslendinga sem og niðurstöður rannsókna Hjartavernd,“ segir Ingibjörg. Hún segir að á síðustu áratugum sést lækkun í tíðni hjartasjúkdóma á Íslandi, samhliða bættum fæðuvenjum. Það sé mikilvægt að huga að fitugæðum. „Þessu er mikilvægt að halda á lofti, sér í lagi þar sem ákveðinn hávær hópur hefur undanfarið haldið því fram að óþarfi sé að hafa áhyggjur af mettuðu fitunni. Okkar gögn ásamt rannsóknagögnum annara sýna allt annað,“ segir Ingibjörg. Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Sex ára börn borða hlutfallslega minna af mettuðum fitusýrum og transfitusýrum í dag en fyrir áratug síðan. Einnig sjást jákvæðar breytingar í gæðum kolvetna sem börnin neyta sem endurspeglast í meiri neyslu af trefjum og minni neysla er á viðbættum sykri. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem framkvæmd var á Rannsóknarstofu í næringarfræði og Landspítala Íslands undir stjórn Ingu Þórsdóttur og voru kynntar síðastliðinn föstudag af Hafdísi Helgadóttur meistaranema í næringarfræði. Mataræði sex ára barna árin 2011 til 2012 var skoðað og borið saman við rannsókn á mataræði í sama aldurshópi árin 2001 til 2002. „Skoðaðar voru breytingar í mataræði barnanna á þessu 10 ára tímabili. Einnig voru teknar blóðprufur og gerðar mælingar á blóðfitu,“ segir Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringarfræði sem einnig tók þátt í rannsókninni. Hún segir að helstu niðurstöðurnar séu að það sjáist jákvæðar breytingar í á blóðfitum meðal 6 ára barna á Íslandi. Styrkur heildar kólestróls og LDL kólestróls sé lægri nú en fyrir 10 árum síðan, en hár styrkur LDL kólestróls er þekktur áhættuþáttur hjarta og æðasjúkdóma. Sú ályktun er dregin að breytingar á styrk kólesteróls á blóði barna megi að hluta til rekja til bættra fitugæða í fæði. „Þessar niðurstöður eru í góðu samræmi við breytingar sem orðið hafa á matarræði fullorðinna Íslendinga sem og niðurstöður rannsókna Hjartavernd,“ segir Ingibjörg. Hún segir að á síðustu áratugum sést lækkun í tíðni hjartasjúkdóma á Íslandi, samhliða bættum fæðuvenjum. Það sé mikilvægt að huga að fitugæðum. „Þessu er mikilvægt að halda á lofti, sér í lagi þar sem ákveðinn hávær hópur hefur undanfarið haldið því fram að óþarfi sé að hafa áhyggjur af mettuðu fitunni. Okkar gögn ásamt rannsóknagögnum annara sýna allt annað,“ segir Ingibjörg.
Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira