Karl Héðinn stígur til hliðar Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. júlí 2025 09:44 Karl Héðinn hefur stigið til hliðar sem forseti ungliðahreyfingar Sósíalistaflokksins. Vísir/Ívar Fannar Karl Héðinn Kristjánsson, meðlimur í framkvæmdastjórn Sósíalistaflokks Íslands, hefur stigið til hliðar sem forseti Roða, ungliðahreyfingar flokksins. Ákvörðunin segir hann tekna í kjölfar umræðu um samband sem hann átti við 16 ára stúlku þegar hann var 22 ára. Karl Héðinn greinir frá ákvörðun sinni í færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann segir ákvörðunina tekna eftir umhugsun og með hagsmuni hreyfingarinnar að leiðarljósi. „Ég er ótrúlega stoltur af því sem við höfum byggt saman undanfarin ár, og þakklátur fyrir samstarfið, baráttuna og traustið sem mér hefur verið sýnt.“ „Á síðustu vikum hefur komið upp umræða vegna sambands sem ég átti, þegar ég var 22 ára gamall, við töluvert yngri manneskju. Þetta samband átti sér stað utan vettvangs ROÐA og löngu áður en ég tók að mér forystuhlutverk í félaginu.“ „Enginn innan hreyfingarinnar hefur lýst neikvæðri reynslu af mér, en ég geri mér grein fyrir því að sambandið og þögn mín um það hefur vakið gagnrýni og óöryggi, sérstaklega í hreyfingu sem leggur áherslu á jafnrétti, öryggi og traust.“ Þá kveðst Karl harma að aðrir hafi upplifað vanlíðan í tengslum við þetta mál og vona að yfirlýsing hans skýri afstöðu hans og fyrirætlanir. „Framtíð mín liggur áfram í félagslegri baráttu, en ég mun nú beina athygli minni að öðrum sviðum, leggja mitt af mörkum með nýjum hætti og einbeita mér að því sem ég get best. Bæði innan flokksins og í öðrum félagslegum og skapandi verkefnum,“ segir Karl Héðinn. Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Karl Héðinn greinir frá ákvörðun sinni í færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann segir ákvörðunina tekna eftir umhugsun og með hagsmuni hreyfingarinnar að leiðarljósi. „Ég er ótrúlega stoltur af því sem við höfum byggt saman undanfarin ár, og þakklátur fyrir samstarfið, baráttuna og traustið sem mér hefur verið sýnt.“ „Á síðustu vikum hefur komið upp umræða vegna sambands sem ég átti, þegar ég var 22 ára gamall, við töluvert yngri manneskju. Þetta samband átti sér stað utan vettvangs ROÐA og löngu áður en ég tók að mér forystuhlutverk í félaginu.“ „Enginn innan hreyfingarinnar hefur lýst neikvæðri reynslu af mér, en ég geri mér grein fyrir því að sambandið og þögn mín um það hefur vakið gagnrýni og óöryggi, sérstaklega í hreyfingu sem leggur áherslu á jafnrétti, öryggi og traust.“ Þá kveðst Karl harma að aðrir hafi upplifað vanlíðan í tengslum við þetta mál og vona að yfirlýsing hans skýri afstöðu hans og fyrirætlanir. „Framtíð mín liggur áfram í félagslegri baráttu, en ég mun nú beina athygli minni að öðrum sviðum, leggja mitt af mörkum með nýjum hætti og einbeita mér að því sem ég get best. Bæði innan flokksins og í öðrum félagslegum og skapandi verkefnum,“ segir Karl Héðinn.
Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira