Fleiri fréttir

Háskalegur leikur í umferðinni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ferð bifreiðar sem var með kassa úr plasti í eftirdragi. Í kassanum sat ungur piltur og jafnaldri hans ók bílnum.

Land Rover hefur ekki undan

Níu mánaða bið er eftir Range Rover Sport og sex mánaða bið eftir stærri bróðurnum, Range Rover.

Fjórir læknar hafa sagt upp störfum í Vestmannaeyjum

Fjórir læknar hafa sagt upp hjá Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja síðasta hálfa árið. Framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja segir menn þykja óvissuástandið sem ríki á stofnuninni óþægilegt. .

Atvinnulausum í ESB fjölgar

Atvinnuleysi mældist 10,9% í ríkjum Evrópusambandsins í ágúst síðastliðnum að því er fram kemur í nýjum tölum frá Eurostat.

Konur ætla að fjölmenna á pallana

Konur sem starfa hjá Reykjavíkurborg hafa stofnað viðburð á Facebook þar sem þær hvetja allar konur sem starfa hjá Reykjavíkurborg til að fjölmenna á borgarstjórnarfund í dag þegar rætt verður um kynbundinn launamun kynjanna.

Lögreglan girðir af Alþingi

Töluverður viðbúnaður fyrir þingsetningunni sem hefst klukkan hálf tvö í dag. Boðað hefur verið til mótmæla.

Mótun fjölskyldustefnu til ársins 2020

Byggist á stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um fjölskylduvænt samfélag þar sem allir þjóðfélagsþegnar eigi búa við jöfn tækifæri og öryggi og njóta lögvarinna réttinda.

Vill hæli vegna loftslagsbreytinga

Flúði frá Kiribati til Nýja-Sjálands fyrir sex árum vegna hættu sem stafar af yfirvofandi hækkun á yfirborði sjávar..

Gerbreyttur og stærri Suzuki SX4

Hefur stækkað heilmikið frá síðustu kynslóð, er góður akstursbíll, miklu fríðari en forverinn og umfram allt áfram í boði á lágu verði.

Heilbrigðislög Obama taka gildi í dag

Þrátt fyrir að lokað verði fyrir stóran hluta af opinberri þjónustu í Bandaríkjunum í dag þar sem ekii náðist saman milli þingdeilda um áframhald útgjalda ríkissjóðs hefst í dag nýr kafli í heilbrigðisþjónustu vestra þar sem heilbrigðislöggjöf kennd við Obama forseta, "Obamacare" gengur í gildi.

Hagamúsin á stað í hjörtum margra

Hagamúsin, eða Renault 11CV, var fluttir inn í 195 eintökum í einu lagi árið 1947 án tilskilinna leyfa, á tímum innflutningshafta.

Krefjast aðkomu að skipulagi Reykvíkur

Skipulagsmál höfuðborgar Íslands eru ekki einkamál íbúa Reykjavíkur eða kjörinna sveitarstjórnarmanna borgarinnar, heldur þjóðarinnar allrar,“ segir í bókun sveitarstjórnar Bláskógabyggðar sem fulltrúar annarra sveitarfélaga í skipulagsnefnd uppsveita Árnessýslu taka heils hugar undir.

Þeytti bílflautu og var rotaður

Tuttugu og fjögurra ára gamall karlmaður var dæmdur í eins og hálfs árs óskilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Maðurinn var sakfelldur fyrir að ráðast á annan mann í umferðinni nærri Olís í Norðlingaholti með þeim afleiðingum að sá féll í götuna og missti meðvitund.

Ódýrara að leggja flugvél en einkabíl í miðborginni

Aðeins kostar nokkur þúsund krónur að leggja einkaþotu á Reykjavíkurflugvelli í tvo sólarhringa. Eftir það kostar það 680 krónur á sólarhring. Talsmaður Isavia segir gjöldin sambærileg við það sem tíðkist erlendis.

Óheimilt að afhenda upptöku

Maður sem taldi sig hafa verið beittan harðræði við handtöku á veitingastað í Kringlunni mátti ekki fá upptöku af handtökunni úr eftirlitsmyndavél, samkvæmt úrskurði Persónuverndar.

Segir mikinn stuðning við álver í Helguvík

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir það skýran vilja allra hlutaðeigandi að álver Norðuráls í Helguvík taki sem fyrst til starfa.

Vilja meiri kaupmátt og minni skattbyrði

Áherslur verkalýðshreyfingarinnar eru smátt og smátt að skýrast. Samstaða er um skammtímasamning sem feli í sér kaupmáttaraukningu. Starfsgreinasambandið vill hækkun persónuafsláttar. Félagmenn í VR leggja áherslu á minni skattheimtu.

Solberg og Siv ætla í samstarf

Hægri flokkurinn, með Ernu Solberg í fararbroddi, ætlar í ríkisstjórnarviðræður með Framfaraflokknum. Formaður flokksins er Siv Jensen.

Borgarstjórn gegn launamun kynjanna

Tillögur Jóns Gnarr borgarstjóra um aðgerðir í ellefu liðum til þess að útrýma kynbundnum launamun hjá Reykjavíkurborg verða ræddar á fundi borgarstjórnar í dag. Í október 2012 var leiðréttur launamunur á heildarlaunum kynjanna 5,8 prósent.

Læknisvottorð fyrir sérþarfir

Þau börn sem þola ekki þann mat sem í boði er í skólum þurfa að reiða fram læknisvottorð til þess að fá sérfæði.

Fjórar milljónir manna á flótta

„Við viljum vekja athygli á ástandinu sem ríkir innan Sýrlands og hjá flóttamönnum þar,“ segir Sólveig Ólafsdóttir, upplýsingafulltrúi Rauða krossins. Nú stendur yfir söfnun fyrir Sýrland, þar sem talið er að yfir fjórar milljónir séu á flótta.

Fegrar ásýnd Héðinshússins

„Þetta er bara byrjunin á miklu stærra verki,“ segir Gunnar Jóhannsson, einn af eigendum Héðinshúss við Seljaveg í Vesturbænum sem fengu ástralska listamanninn Guido van Helten til þess að fegra ásýnd hússins.

Bjóða upp endurkomu Tvíhöfða

Fyrsta Bleika slaufan, tákn Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini í konum, var afhent í gær í bleika herberginu í Hörpu. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra afhenti slaufuna sem í ár er hönnuð og smíðuð af ORR. En slaufan er ekki það eina sem Krabbameinsfélagið stendur fyrir í október.

Bjargað úr klóm mannræningja

Sjötíu og þremur, sem talið er að hafi verið rænt og í haldi, var bjargað í norðanverðu Mexíkó, í grennd við bæinn Reynosa.

800 þúsund sendir í launalaust leyfi

Fjárlagaskrifstofa Bandaríkjastjórnar hefur fyrirskipað öllum ríkisstofnunum að hætta starfsemi. Þar sem fjárveitingar til rekstursins hafa nú stöðvast ber að stöðva starfsemina.

Sjá næstu 50 fréttir