Fleiri fréttir Roskin kona læstist í verslun yfir áramótin Starfsmenn matvöruverslunar í Frakklandi fundu mjög þreytta konu þegar þeir opnuðu búðina á nýársdag. 2.1.2013 19:38 Björt framtíð sækir í sig veðrið Vinstri grænir hafa ekki verið minni í tæp tíu ár ef miðað er við nýjan þjóðarpúls Gallup. 2.1.2013 18:58 Lýsa aftur yfir snjóflóðahættu Snjóflóðavakt Veðurstofunnar hefur ákveðið að lýsa aftur yfir snjóflóðahættu á Ísafirði og láta rýma hinn svonefnda reit 9 á Ísafirði og bæina Veðrá og Fremri-Breiðidal. 2.1.2013 18:50 Gleðitíðindi olíugeirans á nýju ári verða af Jan Mayen-svæðinu Norskir fjölmiðlar lýsa samningnum sem innsiglaður verður með Íslandsheimsókn olíumálaráðherra Noregs á morgun sem sögulegum viðburði. Einn kunnasti olíuráðgjafi Norðmanna spáir því í áramótapistli að ein gleðilegustu tíðindi olíugeirans á nýju ári verði af Jan Mayen-svæðinu. Olíu- og orkumálaráðherra Noregs, Ola Borten Moe, er væntanlegur til Íslands síðdegis á morgun til að vera við athöfn á Ráðherrabústaðnum á föstudag þegar fyrstu olíuleitarleyfin á Drekasvæðinu verða formlega undirrituð en bæði Stórþingið og ríkisstjórn Noregs samþykktu fyrir jól þátttöku ríkisolíufélagsins Petoro í verkefninu. 2.1.2013 18:45 Lögreglan skorar á ökumenn Markmið að fækka umferðarslysum um helming á árinu sem nú fer í hönd. 2.1.2013 18:37 Toyota Crown enn í fullu fjöri Hver man ekki eftir Toyota Crown, flaggskipi Toyota, sem seldist vel hér á landi fyrir nokkrum áratugum og entist von úr viti? Þessi bíll hefur ekki verið til sölu hérlendis lengi, en það þýðir ekki að framleiðslu hans hafi verið hætt. Öðru nær, nú er hann kominn á fjórtándu kynslóð og framleiddur í Japan fyrir heimamarkað. 2.1.2013 17:00 Fann ekkert fyndið við Landsdóm og Nubo Gunnar Björn Guðmundsson, leikstjóri Áramótaskaupsins, segist vera sáttur við þau viðbrögð sem hann hafi fengið við Skaupinu. "Já já, ég er það,“ sagði hann þegar Vísir sló á þráðinn til hans í dag. 2.1.2013 16:52 Enginn starfsmannastjóri hjá WikiLeaks - blaðamaður BBC illa blekktur "Þarna hefur blaðamaður BBC verið illa blekktur,“ segir Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks, um umfjöllun BBC sem fjallaði um hakkara vítt og breitt um veröldina. 2.1.2013 16:13 Gleraugun björguðu lífi Baldurs "Ég hefði aldrei lifað það af," segir Baldur Sigurðarson sem slasaðist þó nokkuð þegar hann fékk skoteld í andlitið á gamlárskvöld. "Gleraugun björguðu lífi mínu." 2.1.2013 15:48 Snjóflóðahætta á Hofsósi Almannavarnir í Skagafirði, í samráði við snjóflóðavakt Veðurstofunnar, hafa ákveðið að loka svæðinu norðan göngubrúar í Hvosinni á Hofsósi vegna snjóflóðahættu. Þar er að finna Vesturfarasetrið, Fánasmiðjuna og smábátahöfna. Miklar snjóhengjur eru í bökkunum ofan við þetta svæði og talin er hætta á að þær falli fram. Aðstæður verða endurmetnar í fyrramálið. 2.1.2013 15:48 Slakað á skóeftirliti - verður handahófskennt héðan frá Nú þurfa ekki lengur allir farþegar á Keflavíkurflugvelli að fara úr skóm við vopnaleit líkt og tíðkast hefur um árabil samkvæmt ferðavefnum Túristi. 2.1.2013 15:25 Matthías Máni enn í einangrun - verður kærður fyrir vopnalagabrot og þjófnað Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla Hrauni um miðjan síðasta mánuð, situr enn í einangrun og verður í fimm daga í viðbót. Hann gaf sig fram við lögreglu á aðfangadag eftir að hafa verið á flótta í um viku. 2.1.2013 14:51 Lítil telpa hætt komin í rúllustiga Litlu munaði að illa færi þegar lítil telpa festi stígvélið í rúllustiga í verslunarmiðstöð á höfuðborgarsvæðinu á dögunum, samkvæmt Herdísi L. Storgaard, forvarnarfulltrúa Sjóvár. 2.1.2013 14:40 Flugeldarnir sprungu inni í eldhúsi Það óhapp varð í Njarðvík á gamlársdag að flugeldar sprungu í eldhúsi á heimili einu. Húsráðandi var að elda áramótasteikina og geymdi flugelda, sem hann hugðist kveðja gamla árið með, við hlið eldavélarinnar. 2.1.2013 14:11 Starfsmannastjóri WikiLeaks hakkaði sig inn í stjórnarráðið Siggi, eða Q eins og hann segist hafa verið kallaður þegar hann starfaði sem starfsmannastjóri WikiLeaks, segist hafa hakkað sig inn á vef stjórnarráðsins þegar hann var tólf ára gamall, eða árið 2004. 2.1.2013 13:34 Yfir 2300 útköll á síðasta ári Slökkvilið Akureyrar var kallað út 2306 sinnum á nýliðnu ári. Það er um 8% fjölgun frá fyrra ári. 1,768 sinnum var liðið kallað út á sjúkrabílum á nýliðnu ári, en það er um 13% aukning frá fyrra ári. 2.1.2013 13:20 Jólatréin hirt í Kópavogi og Hafnarfirði Starfsmenn Kópavogs og Hafnarfjarðar munu fjarlægja jólatré bæjarbúa í byrjun næstu viku. 2.1.2013 13:14 Ísland er tifandi tímasprengja Tvö íslensk eldfjöll, Hekla og Lakagígar, gætu gosið án nokkurs fyrirvara. Ísland er því tifandi tímasprengja, enda gætu afleiðingar af eldgosi haft áhrif um allan heim. Þetta kemur fram í umfjöllun PBS um eldfjöll, í tveimur þáttum sem sýndir verða í kvöld. Annar þátturinn heitir Nova: Doomsday Volcanoes, en hinn heitir Life of Fire. 2.1.2013 13:04 Fleygt út vegna ungs aldurs - skallaði dyravörðinn í andlitið Ungur maður skallaði dyravörð á skemmtistaðnum Hvítahúsinu á Selfossi í andlitið samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi. 2.1.2013 12:16 Litlu munaði að það kviknaði í leikskóla Betur fór en á horfði þegar vegfarandi varð var við reyk í ruslagámi við leikskólann Finnmörk í Hveragerði um tvöleytið á nýársnótt. 2.1.2013 12:11 Rifrildi yfir tölvuleik leiddi til afskipta lögreglumanna Lögregla var kölluð til í liðinni viku vegna mikilla láta frá íbúð á Akranesi og var talið að þarna væri um heimiliserjur að ræða. Svo reyndist þó ekki vera heldur höfðu húsráðandi og vinur hans verið að spila tölvuleik og höfðu víst rifist vegna hans. 2.1.2013 12:10 Sérfræðingar tefja rannsókn í manndrápsmáli Lögreglan á Selfossi er enn að rannsaka andlát fanga á Litla Hrauni í vor en þeir Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson eru grunaðir um að hafa veitt fanganum áverka sem drógu hann til dauða. Þeir sátu um tíma í einangrun vegna málsins. 2.1.2013 10:42 Grunaðir innbrotsþjófar enn í gæsluvarðhaldi Gæsluvarðhald yfir þremur mönnum sem grunaðir eru um að eiga aðild að fjölda innbrota og þjófnaða úr verslunum á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri, rennur út á morgun. Málið er enn í rannsókn hjá lögreglunni sem mun taka ákvörðun á morgun um framlengingu á varðhaldinu. Mennirnir hafa setið í gæsluvarðhaldi frá 20. desember. 2.1.2013 10:18 Hættustigi vegna snjóflóða aflétt á öllum Vestfjörðum Ákveðið hefur verið að aflýsa hættustigi vegna snjóflóða á reit 9 á Ísafirði, Höfða, Kirkjubæ, og Funa, svo og Fremri-Breiðadal, Veðrará og Kirkjubóli í Önundarfirði. Þar með er hættustigi vegna snjóðflóða aflýst á öllum svæðum á Vestfjörðum, að því er segir í tilkynningu frá Almannavörnum. 2.1.2013 09:05 Arnór Hannibalsson látinn Arnór K. Hannibalsson, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands, andaðist að heimili sínu, Hreggnasa í Kjós, föstudaginn 28. desember síðastliðinn, 78 ára að aldri. Hann var kvæntur Nínu Sæunni Sveinsdóttur, fædd árið 1935, en þau skildu árið 1995. Börn þeirra eru Ari, Kjartan, Auðunn, Hrafn og Þóra. 2.1.2013 08:45 Olíuborpallur strandaði við Alaska Olíuborpallur í eigu Shell olíufélagsins er strandaður við Kodiak eyju í Alaska. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur bandarísku strandgæslunni ekki tekist að draga pallinn af strandstað. 2.1.2013 07:27 Grænlendingar ákveða hvalveiðikvóta ársins Heimastjórn Grænlands hefur ákveðið hvaða kvótar verða á hvalveiðum Grænlendinga á þessu ári. Ákvörðunin er í andstöðu við Alþjóðahvalveiðiráðið sem hingað til hefur gefið út hvalveiðikvótana fyrir Grænland. 2.1.2013 06:39 Hótaði unnustu sinni og veitti henni áverka Lögregla var kölluð að íbúðahúsi í Hraunbæ vegna manns sem var að hóta unnusti sinni og búinn að veita henni áverka. 2.1.2013 06:35 Brenndist þegar gashylki sprakk Starfsmaður á veitingahúsi brenndist á tíunda tímanum í gærkvöldi, þegar gashylki úr rjómasprautu sprakk framan í hann. 2.1.2013 06:33 Rólegt á miðunum í upphafi ársins Sjósókn fer óvenju hægt af stað eftir áramótin þrátt fyrir þokkalega spá á flestum miðum. Um klukkan sex í morgun voru innan við sextíu skip komin til veiða umhverfis landið, en þau fara upp undir þúsund á góðum dögum. 2.1.2013 06:24 Mikinn reyk lagði af eldi í verslunarmiðstöð Mikinn reyk tók að leggja út úr verslunarmiðstöðinni við Holtaveg í Reykjavík um klukkan tíu í gærkvöldi og hringdu nágrannar og vegfarendur í slökkviliðið. 2.1.2013 06:21 Yfir 40 Íslendingar eru 100 ára gamlir eða eldri Um áramótin voru 42 Íslendingar á lífi sem hafa náð hundrað ára aldri, 36 konur og 6 karlar. Þetta er heldur lægri tala en fyrir ári. Hinsvegar eru nú mjög margir 99 ára, eða 27 alls og gætu þeir náð þessum áfanga á næsta ári. Í þeim hópi eru 7 karlar. Þetta kemur fram á facebooksíðunni langlífi. 2.1.2013 06:12 Forstjóri LSH fagnar boðaðri landssöfnun 2.1.2013 06:00 Beið þar til nýtt ár gekk í garð „Við áttum von á því að hún kæmi yfir hátíðarnar, en þetta fór eins og við vonuðum og hún ákvað að bíða fram í janúar,“ segir Einar Viðar Viðarsson, nýbakaður og stoltur faðir fyrsta barns ársins 2013. „Það er að vissu leyti betra að fæðast snemma á árinu, upp á skóla og svona, en þetta er auðvitað alltaf dásamlegt, sama hvenær þau koma.“ 2.1.2013 00:01 Neil Armstrong sakaður um lygar Þetta er lítið skref fyrir mann, en risaskref fyrir mannkynið, sagði Neil Armstrong sem var fyrsti maðurinn til að stíga niður fæti á tunglið. Það gerði hann þann 20. júlí 1969. Um er að ræða einhver fleygustu orð 20. aldarinnar. Í ævisögu sinni árið 2005 sagði Neil að honum hefði dottið þessi orð í hug rétt eftir að Appollo 11, flaugin sem flutti hann á tunglið, lenti þar. Nú er Neil Armstrong látinn, en í nýrri heimildarmynd sem BBC sýndi á sunnudag, þverneitar bróðir hans því að Neil hafi dottið þessi orð í hug eftir að hann var lentur á tunglinu. Dean, bróðir hans, segir að honum hafi dottið þessi orð í hug mörgum mánuðum áður en geimflaugin lenti. 1.1.2013 22:54 Treysta ekki lögreglunni eftir hrottalega nauðgun Hundruð kvenna í Delhi hafa síðastliðna daga sótt um byssuleyfi. Ástæðan er mikil umfjöllun um hrottalega nauðgun, þar sem sex karlmenn nauðguðu 23 ára gamalli konu og limlestu hana í síðasta mánuði. Breska blaðið Guardian segir að fréttirnar af þessum aukna byssuáhuga sýni hversu óöruggt fólk sé í þessari borg. Skortur á trausti gagnvart lögreglunni sé alger. 1.1.2013 20:40 Flugeldasalan gekk vel í Reykjavík og á Akureyri Björgunarsveitamenn telja að flugeldasala hafi gengið nokkuð vel nú fyrir áramótin. Í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg segir að hjá flestum sveitum hafi salan verið á svipuðu róli og undanfarin ár, svo sem á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Egilsstöðum og víðar. 1.1.2013 20:03 Segir gagnrýni forsetans koma of seint Gagnrýni forsetans á frumvarp um nýja stjórnarskrá kemur of seint fram að mati Þorvalds Gylfason sem sat í stjórnlagaráði. Hann segir rangt að nýja stjórnarskráin auki völd forsetans. 1.1.2013 18:40 Kirkjan vill leiða söfnun fyrir Landspítalann Kirkjan vill vera leiðandi í söfnun til tækjakaupa á Landspítalanum í samráði við stjórnendur spítalans, sagði Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands í nýárspredikun sinni í dag. Hún benti á að undanfarið hafi verið vegið að öryggi landsmanna í heilbrigðismálum, bæði hér í höfuðborginni og út um landið. 1.1.2013 18:28 Steingrímur segir glundroðakenninguna ekki ganga upp Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra segir að ríkisstjórninni hafi tekist að lyfta Grettistaki á sviði ríkisfjármála. Tekist hafi að ljúka því verki í aðalatriðum þegar fjárlagafrumvarpið og tekjuöflunarfrumvarp ríkisstjórnarinnar var klárað fyrir jól. 1.1.2013 17:06 Ljósadýrð á áramótum Það var víða glatt á hjalla þegar nýja árið gekk í garð. Baldur Hrafnkell Jónsson, myndatökumaður á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis, var viðstaddur brennu og tók síðan upp myndir af ljósadýrðinni. 1.1.2013 15:45 Tíu fengu fálkaorðuna Tíu manns fengu afhenta fálkaorðuna í dag. Þar á meðal listamenn, íþróttaþjálfarar og vísindafólk. Forsetahjónin, þau Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Mousieff, voru bæði viðstödd athöfnina á Bessastöðum þegar orðurnar voru veittar. 1.1.2013 15:01 Edda Sif segir að Skaupið hefði mátt vera fyndnara Edda Sif Pálsdóttir, íþróttafréttamaður á RÚV og einn aðalkarakteranna úr Áramótaskaupinu, segir að sér hafi komið það á óvart að hve miklu leyti Skaupið hefði snúist um sig. Í Skaupinu voru fjölmörg atriði þar sem gert var grín að feðginunum Páli Magnússyni og Eddu. 1.1.2013 14:44 Forsetinn segir umræðu um nýja stjórnarskrá komna í öngstræti Umræðan um nýja stjórnarskrá er komin í öngstræti, sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands í nýársávarpi sínu, sem sjónvarpað var klukkan eitt í dag. Hann gerði loftslagsmál og stjórnskipunarmálið að aðalumræðuefni sínu. Oddvitar ríkisstjórnarinnar, þau Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon hafa sagt að stjórnarskrármálið væri mikilvægasta málið á nýju ári. 1.1.2013 13:32 Með augnáverka á spítala eftir flugeldaslys Karlmaður á fimmtugsaldri sem sem var fluttur á slysadeild eftir að hafa fengið flugeld í andlitið í nótt hlaut áverka á augum og liggur nú á sjúkrahúsi. Hjalti Már Björnsson, bráðalæknir á Landspítalanum, segir flugeldaáverka ekki hafa verið áberandi í nótt og að forvarnir virðist eitthvað vera að skila sér. Nóttin hafi engu að síður verið mjög annasöm þar sem fjölmargir hafi leitað á slysadeildina meðal annars vegna slagsmála og ölvunar. 1.1.2013 12:56 Sjá næstu 50 fréttir
Roskin kona læstist í verslun yfir áramótin Starfsmenn matvöruverslunar í Frakklandi fundu mjög þreytta konu þegar þeir opnuðu búðina á nýársdag. 2.1.2013 19:38
Björt framtíð sækir í sig veðrið Vinstri grænir hafa ekki verið minni í tæp tíu ár ef miðað er við nýjan þjóðarpúls Gallup. 2.1.2013 18:58
Lýsa aftur yfir snjóflóðahættu Snjóflóðavakt Veðurstofunnar hefur ákveðið að lýsa aftur yfir snjóflóðahættu á Ísafirði og láta rýma hinn svonefnda reit 9 á Ísafirði og bæina Veðrá og Fremri-Breiðidal. 2.1.2013 18:50
Gleðitíðindi olíugeirans á nýju ári verða af Jan Mayen-svæðinu Norskir fjölmiðlar lýsa samningnum sem innsiglaður verður með Íslandsheimsókn olíumálaráðherra Noregs á morgun sem sögulegum viðburði. Einn kunnasti olíuráðgjafi Norðmanna spáir því í áramótapistli að ein gleðilegustu tíðindi olíugeirans á nýju ári verði af Jan Mayen-svæðinu. Olíu- og orkumálaráðherra Noregs, Ola Borten Moe, er væntanlegur til Íslands síðdegis á morgun til að vera við athöfn á Ráðherrabústaðnum á föstudag þegar fyrstu olíuleitarleyfin á Drekasvæðinu verða formlega undirrituð en bæði Stórþingið og ríkisstjórn Noregs samþykktu fyrir jól þátttöku ríkisolíufélagsins Petoro í verkefninu. 2.1.2013 18:45
Lögreglan skorar á ökumenn Markmið að fækka umferðarslysum um helming á árinu sem nú fer í hönd. 2.1.2013 18:37
Toyota Crown enn í fullu fjöri Hver man ekki eftir Toyota Crown, flaggskipi Toyota, sem seldist vel hér á landi fyrir nokkrum áratugum og entist von úr viti? Þessi bíll hefur ekki verið til sölu hérlendis lengi, en það þýðir ekki að framleiðslu hans hafi verið hætt. Öðru nær, nú er hann kominn á fjórtándu kynslóð og framleiddur í Japan fyrir heimamarkað. 2.1.2013 17:00
Fann ekkert fyndið við Landsdóm og Nubo Gunnar Björn Guðmundsson, leikstjóri Áramótaskaupsins, segist vera sáttur við þau viðbrögð sem hann hafi fengið við Skaupinu. "Já já, ég er það,“ sagði hann þegar Vísir sló á þráðinn til hans í dag. 2.1.2013 16:52
Enginn starfsmannastjóri hjá WikiLeaks - blaðamaður BBC illa blekktur "Þarna hefur blaðamaður BBC verið illa blekktur,“ segir Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks, um umfjöllun BBC sem fjallaði um hakkara vítt og breitt um veröldina. 2.1.2013 16:13
Gleraugun björguðu lífi Baldurs "Ég hefði aldrei lifað það af," segir Baldur Sigurðarson sem slasaðist þó nokkuð þegar hann fékk skoteld í andlitið á gamlárskvöld. "Gleraugun björguðu lífi mínu." 2.1.2013 15:48
Snjóflóðahætta á Hofsósi Almannavarnir í Skagafirði, í samráði við snjóflóðavakt Veðurstofunnar, hafa ákveðið að loka svæðinu norðan göngubrúar í Hvosinni á Hofsósi vegna snjóflóðahættu. Þar er að finna Vesturfarasetrið, Fánasmiðjuna og smábátahöfna. Miklar snjóhengjur eru í bökkunum ofan við þetta svæði og talin er hætta á að þær falli fram. Aðstæður verða endurmetnar í fyrramálið. 2.1.2013 15:48
Slakað á skóeftirliti - verður handahófskennt héðan frá Nú þurfa ekki lengur allir farþegar á Keflavíkurflugvelli að fara úr skóm við vopnaleit líkt og tíðkast hefur um árabil samkvæmt ferðavefnum Túristi. 2.1.2013 15:25
Matthías Máni enn í einangrun - verður kærður fyrir vopnalagabrot og þjófnað Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla Hrauni um miðjan síðasta mánuð, situr enn í einangrun og verður í fimm daga í viðbót. Hann gaf sig fram við lögreglu á aðfangadag eftir að hafa verið á flótta í um viku. 2.1.2013 14:51
Lítil telpa hætt komin í rúllustiga Litlu munaði að illa færi þegar lítil telpa festi stígvélið í rúllustiga í verslunarmiðstöð á höfuðborgarsvæðinu á dögunum, samkvæmt Herdísi L. Storgaard, forvarnarfulltrúa Sjóvár. 2.1.2013 14:40
Flugeldarnir sprungu inni í eldhúsi Það óhapp varð í Njarðvík á gamlársdag að flugeldar sprungu í eldhúsi á heimili einu. Húsráðandi var að elda áramótasteikina og geymdi flugelda, sem hann hugðist kveðja gamla árið með, við hlið eldavélarinnar. 2.1.2013 14:11
Starfsmannastjóri WikiLeaks hakkaði sig inn í stjórnarráðið Siggi, eða Q eins og hann segist hafa verið kallaður þegar hann starfaði sem starfsmannastjóri WikiLeaks, segist hafa hakkað sig inn á vef stjórnarráðsins þegar hann var tólf ára gamall, eða árið 2004. 2.1.2013 13:34
Yfir 2300 útköll á síðasta ári Slökkvilið Akureyrar var kallað út 2306 sinnum á nýliðnu ári. Það er um 8% fjölgun frá fyrra ári. 1,768 sinnum var liðið kallað út á sjúkrabílum á nýliðnu ári, en það er um 13% aukning frá fyrra ári. 2.1.2013 13:20
Jólatréin hirt í Kópavogi og Hafnarfirði Starfsmenn Kópavogs og Hafnarfjarðar munu fjarlægja jólatré bæjarbúa í byrjun næstu viku. 2.1.2013 13:14
Ísland er tifandi tímasprengja Tvö íslensk eldfjöll, Hekla og Lakagígar, gætu gosið án nokkurs fyrirvara. Ísland er því tifandi tímasprengja, enda gætu afleiðingar af eldgosi haft áhrif um allan heim. Þetta kemur fram í umfjöllun PBS um eldfjöll, í tveimur þáttum sem sýndir verða í kvöld. Annar þátturinn heitir Nova: Doomsday Volcanoes, en hinn heitir Life of Fire. 2.1.2013 13:04
Fleygt út vegna ungs aldurs - skallaði dyravörðinn í andlitið Ungur maður skallaði dyravörð á skemmtistaðnum Hvítahúsinu á Selfossi í andlitið samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi. 2.1.2013 12:16
Litlu munaði að það kviknaði í leikskóla Betur fór en á horfði þegar vegfarandi varð var við reyk í ruslagámi við leikskólann Finnmörk í Hveragerði um tvöleytið á nýársnótt. 2.1.2013 12:11
Rifrildi yfir tölvuleik leiddi til afskipta lögreglumanna Lögregla var kölluð til í liðinni viku vegna mikilla láta frá íbúð á Akranesi og var talið að þarna væri um heimiliserjur að ræða. Svo reyndist þó ekki vera heldur höfðu húsráðandi og vinur hans verið að spila tölvuleik og höfðu víst rifist vegna hans. 2.1.2013 12:10
Sérfræðingar tefja rannsókn í manndrápsmáli Lögreglan á Selfossi er enn að rannsaka andlát fanga á Litla Hrauni í vor en þeir Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson eru grunaðir um að hafa veitt fanganum áverka sem drógu hann til dauða. Þeir sátu um tíma í einangrun vegna málsins. 2.1.2013 10:42
Grunaðir innbrotsþjófar enn í gæsluvarðhaldi Gæsluvarðhald yfir þremur mönnum sem grunaðir eru um að eiga aðild að fjölda innbrota og þjófnaða úr verslunum á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri, rennur út á morgun. Málið er enn í rannsókn hjá lögreglunni sem mun taka ákvörðun á morgun um framlengingu á varðhaldinu. Mennirnir hafa setið í gæsluvarðhaldi frá 20. desember. 2.1.2013 10:18
Hættustigi vegna snjóflóða aflétt á öllum Vestfjörðum Ákveðið hefur verið að aflýsa hættustigi vegna snjóflóða á reit 9 á Ísafirði, Höfða, Kirkjubæ, og Funa, svo og Fremri-Breiðadal, Veðrará og Kirkjubóli í Önundarfirði. Þar með er hættustigi vegna snjóðflóða aflýst á öllum svæðum á Vestfjörðum, að því er segir í tilkynningu frá Almannavörnum. 2.1.2013 09:05
Arnór Hannibalsson látinn Arnór K. Hannibalsson, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands, andaðist að heimili sínu, Hreggnasa í Kjós, föstudaginn 28. desember síðastliðinn, 78 ára að aldri. Hann var kvæntur Nínu Sæunni Sveinsdóttur, fædd árið 1935, en þau skildu árið 1995. Börn þeirra eru Ari, Kjartan, Auðunn, Hrafn og Þóra. 2.1.2013 08:45
Olíuborpallur strandaði við Alaska Olíuborpallur í eigu Shell olíufélagsins er strandaður við Kodiak eyju í Alaska. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur bandarísku strandgæslunni ekki tekist að draga pallinn af strandstað. 2.1.2013 07:27
Grænlendingar ákveða hvalveiðikvóta ársins Heimastjórn Grænlands hefur ákveðið hvaða kvótar verða á hvalveiðum Grænlendinga á þessu ári. Ákvörðunin er í andstöðu við Alþjóðahvalveiðiráðið sem hingað til hefur gefið út hvalveiðikvótana fyrir Grænland. 2.1.2013 06:39
Hótaði unnustu sinni og veitti henni áverka Lögregla var kölluð að íbúðahúsi í Hraunbæ vegna manns sem var að hóta unnusti sinni og búinn að veita henni áverka. 2.1.2013 06:35
Brenndist þegar gashylki sprakk Starfsmaður á veitingahúsi brenndist á tíunda tímanum í gærkvöldi, þegar gashylki úr rjómasprautu sprakk framan í hann. 2.1.2013 06:33
Rólegt á miðunum í upphafi ársins Sjósókn fer óvenju hægt af stað eftir áramótin þrátt fyrir þokkalega spá á flestum miðum. Um klukkan sex í morgun voru innan við sextíu skip komin til veiða umhverfis landið, en þau fara upp undir þúsund á góðum dögum. 2.1.2013 06:24
Mikinn reyk lagði af eldi í verslunarmiðstöð Mikinn reyk tók að leggja út úr verslunarmiðstöðinni við Holtaveg í Reykjavík um klukkan tíu í gærkvöldi og hringdu nágrannar og vegfarendur í slökkviliðið. 2.1.2013 06:21
Yfir 40 Íslendingar eru 100 ára gamlir eða eldri Um áramótin voru 42 Íslendingar á lífi sem hafa náð hundrað ára aldri, 36 konur og 6 karlar. Þetta er heldur lægri tala en fyrir ári. Hinsvegar eru nú mjög margir 99 ára, eða 27 alls og gætu þeir náð þessum áfanga á næsta ári. Í þeim hópi eru 7 karlar. Þetta kemur fram á facebooksíðunni langlífi. 2.1.2013 06:12
Beið þar til nýtt ár gekk í garð „Við áttum von á því að hún kæmi yfir hátíðarnar, en þetta fór eins og við vonuðum og hún ákvað að bíða fram í janúar,“ segir Einar Viðar Viðarsson, nýbakaður og stoltur faðir fyrsta barns ársins 2013. „Það er að vissu leyti betra að fæðast snemma á árinu, upp á skóla og svona, en þetta er auðvitað alltaf dásamlegt, sama hvenær þau koma.“ 2.1.2013 00:01
Neil Armstrong sakaður um lygar Þetta er lítið skref fyrir mann, en risaskref fyrir mannkynið, sagði Neil Armstrong sem var fyrsti maðurinn til að stíga niður fæti á tunglið. Það gerði hann þann 20. júlí 1969. Um er að ræða einhver fleygustu orð 20. aldarinnar. Í ævisögu sinni árið 2005 sagði Neil að honum hefði dottið þessi orð í hug rétt eftir að Appollo 11, flaugin sem flutti hann á tunglið, lenti þar. Nú er Neil Armstrong látinn, en í nýrri heimildarmynd sem BBC sýndi á sunnudag, þverneitar bróðir hans því að Neil hafi dottið þessi orð í hug eftir að hann var lentur á tunglinu. Dean, bróðir hans, segir að honum hafi dottið þessi orð í hug mörgum mánuðum áður en geimflaugin lenti. 1.1.2013 22:54
Treysta ekki lögreglunni eftir hrottalega nauðgun Hundruð kvenna í Delhi hafa síðastliðna daga sótt um byssuleyfi. Ástæðan er mikil umfjöllun um hrottalega nauðgun, þar sem sex karlmenn nauðguðu 23 ára gamalli konu og limlestu hana í síðasta mánuði. Breska blaðið Guardian segir að fréttirnar af þessum aukna byssuáhuga sýni hversu óöruggt fólk sé í þessari borg. Skortur á trausti gagnvart lögreglunni sé alger. 1.1.2013 20:40
Flugeldasalan gekk vel í Reykjavík og á Akureyri Björgunarsveitamenn telja að flugeldasala hafi gengið nokkuð vel nú fyrir áramótin. Í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg segir að hjá flestum sveitum hafi salan verið á svipuðu róli og undanfarin ár, svo sem á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Egilsstöðum og víðar. 1.1.2013 20:03
Segir gagnrýni forsetans koma of seint Gagnrýni forsetans á frumvarp um nýja stjórnarskrá kemur of seint fram að mati Þorvalds Gylfason sem sat í stjórnlagaráði. Hann segir rangt að nýja stjórnarskráin auki völd forsetans. 1.1.2013 18:40
Kirkjan vill leiða söfnun fyrir Landspítalann Kirkjan vill vera leiðandi í söfnun til tækjakaupa á Landspítalanum í samráði við stjórnendur spítalans, sagði Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands í nýárspredikun sinni í dag. Hún benti á að undanfarið hafi verið vegið að öryggi landsmanna í heilbrigðismálum, bæði hér í höfuðborginni og út um landið. 1.1.2013 18:28
Steingrímur segir glundroðakenninguna ekki ganga upp Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra segir að ríkisstjórninni hafi tekist að lyfta Grettistaki á sviði ríkisfjármála. Tekist hafi að ljúka því verki í aðalatriðum þegar fjárlagafrumvarpið og tekjuöflunarfrumvarp ríkisstjórnarinnar var klárað fyrir jól. 1.1.2013 17:06
Ljósadýrð á áramótum Það var víða glatt á hjalla þegar nýja árið gekk í garð. Baldur Hrafnkell Jónsson, myndatökumaður á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis, var viðstaddur brennu og tók síðan upp myndir af ljósadýrðinni. 1.1.2013 15:45
Tíu fengu fálkaorðuna Tíu manns fengu afhenta fálkaorðuna í dag. Þar á meðal listamenn, íþróttaþjálfarar og vísindafólk. Forsetahjónin, þau Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Mousieff, voru bæði viðstödd athöfnina á Bessastöðum þegar orðurnar voru veittar. 1.1.2013 15:01
Edda Sif segir að Skaupið hefði mátt vera fyndnara Edda Sif Pálsdóttir, íþróttafréttamaður á RÚV og einn aðalkarakteranna úr Áramótaskaupinu, segir að sér hafi komið það á óvart að hve miklu leyti Skaupið hefði snúist um sig. Í Skaupinu voru fjölmörg atriði þar sem gert var grín að feðginunum Páli Magnússyni og Eddu. 1.1.2013 14:44
Forsetinn segir umræðu um nýja stjórnarskrá komna í öngstræti Umræðan um nýja stjórnarskrá er komin í öngstræti, sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands í nýársávarpi sínu, sem sjónvarpað var klukkan eitt í dag. Hann gerði loftslagsmál og stjórnskipunarmálið að aðalumræðuefni sínu. Oddvitar ríkisstjórnarinnar, þau Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon hafa sagt að stjórnarskrármálið væri mikilvægasta málið á nýju ári. 1.1.2013 13:32
Með augnáverka á spítala eftir flugeldaslys Karlmaður á fimmtugsaldri sem sem var fluttur á slysadeild eftir að hafa fengið flugeld í andlitið í nótt hlaut áverka á augum og liggur nú á sjúkrahúsi. Hjalti Már Björnsson, bráðalæknir á Landspítalanum, segir flugeldaáverka ekki hafa verið áberandi í nótt og að forvarnir virðist eitthvað vera að skila sér. Nóttin hafi engu að síður verið mjög annasöm þar sem fjölmargir hafi leitað á slysadeildina meðal annars vegna slagsmála og ölvunar. 1.1.2013 12:56