Innlent

Ljósadýrð á áramótum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Það var víða glatt á hjalla þegar nýja árið gekk í garð. Baldur Hrafnkell Jónsson, myndatökumaður á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis, var viðstaddur brennu og tók síðan upp myndir af ljósadýrðinni.

Það má horfa á myndir Baldurs með því að smella á hnappinn „Horfa á myndskeið með frétt". Óskar Sigurðsson klippti myndirnar saman.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×