Erlent

Eldflaugar Norður-Kóreu drífa til Bandaríkjanna

Kim Jon-Un leiðtogi Norður-Kóreu.
Kim Jon-Un leiðtogi Norður-Kóreu.
Nýlegt eldflaugarskot Norður-Kóreumanna sýnir að flaugar þeirra geta drifið meira en tíu þúsund kílómetra. Þetta fullyrða stjórnvöld í Suður-Kóreu. Þetta þýðir flaugarnar geta verið ógn við íbúa á vesturströnd Bandaríkjanna. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur sagt eldflaugaskotið brot á samkomulagi sem í gildi er.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×