Erlent

Konunglegt brúðkaup í Svíþjóð

Sænska kongunsfjölskydlan færði sænsku þjóðinni gleðitíðindi í dag þegar hún tilkynnti að Madeleine prinsessa og unnusti hennar Christopher O'Neill ætli að gifta sig í júní næstkomandi.

Talsmaður konungsfjölskyldunnar segir að brúðkaupið verði ekki eins íburðarmikið og brúðkap eldri systurinnar Viktoríu árið 2010.

O'neill er bresk-bandarískur bankastjóri en hjúin kynntust í New York í fyrra og trúlofuðu sig í október síðastliðnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×