Fleiri fréttir Lögregluþjónar óþekkjanlegir Ríkissaksóknari í Danmörku hefur látið mál gegn dönskum lögregluþjónum niður falla vegna þess hversu erfitt reyndist að bera kennsl á þá. 10.8.2012 06:15 Bóndinn á brunastað efins um slökkvistarf „Það var maður sem fór að grilla hérna við vatnið og kveikti í og laumaðist svo í burt,“ segir Samúel Sigurjónsson, bóndi í Hrafnabjörgum í Laugardal í Ísafjarðardjúpi, um upptök eldsins sem logað hefur í landi hans frá því á föstudag í síðustu viku. 10.8.2012 06:15 Vilja ræða laug í Fossvogsdal Reykjavíkurborg hefur óskað eftir viðræðum við Kópavogsbæ um málefni Fossvogsdals. Ræða á um hugsanlega sundlaug og göngu- og hjólatengingu yfir Fossvog. 10.8.2012 06:00 Vantar rök fyrir undanþágum Ýmsum spurningum er ósvarað í Landsáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir 2013 til 2024 að því er kemur fram í athugasemdum umhverfis- og samgöngunefndar Skagafjarðar. 10.8.2012 06:00 Helstu neyðarlyf verða alltaf til Unnið er að því á vegum heilbrigðisyfirvalda að tryggja neyðarlyfjabirgðir í landinu. Vinnan er hluti af mótun lyfjastefnu stjórnvalda til ársins 2020. Listi hefur verið útbúinn yfir nokkra tugi lyfja sem aldrei mega klárast, þrátt fyrir að landið lokist vegna neyðarástands. 10.8.2012 05:15 Vírus birtir rukkun frá FBI Bandaríska alríkislögreglan (FBI) hefur varað við nýjum tölvuvírus, sem kallaður er Reveton ransomware. Vírusinn læsir sýktri tölvu og birtir fölsk skilaboð frá FBI þar sem sagt er að viðkomandi IP-tala sé tengd síðum sem hýsa barnaklám. Til að opna tölvuna þurfi að borga sekt, allt að 200 dali. Þetta kemur fram á heimasíðu FBI. 10.8.2012 05:00 Arnarvarp slakt en stofninn vex Arnarvarpið 2012 var með slakasta móti. Vitað er um 21 par með 28 unga sem verða fleygir um miðjan ágúst. Varp misfórst hins vegar hjá meirihluta þeirra 45 arnarpara sem urpu í vor, segir á vef Náttúrufræðistofnunar. 10.8.2012 04:45 Solveig Lára vígð að Hólum Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir verður vígð til embættis vígslubiskups að Hólum í Hjaltadal á sunnudag. 10.8.2012 04:30 Kúmentínslunni í Viðey flýtt Árleg kúmentínsla í Viðey fer fram þriðjudaginn 14. ágúst og hefur henni verið flýtt miðað við undanfarin ár. Það er gert vegna mikillar blíðu í sumar en kúmentínslan hefur verið geysilega fjölmenn síðustu ár. 10.8.2012 04:15 Þreifingar hafnar um stjórnarmyndun Stjórnmálamenn í ýmsum flokkum hafa átt óformleg samtöl sín á milli um mögulegt stjórnarsamstarf á næsta kjörtímabili. Evrópumál eru vinstri grænum erfið og það hvort Jóhanna verður áfram formaður mun ráða miklu um kúrs Samfylkingar. 10.8.2012 04:00 Bretar svari fyrir morðlista Lögfræðingar hafa krafið bresk yfirvöld svara um aðild þeirra að svokölluðum morðlistum. Bandaríkjaher hefur tekið saman lista yfir fólk sem hann telur hættulegt og tekur síðan af lífi, gjarnan með sprengjuárás.Guardian greinir frá þessu. 10.8.2012 04:00 Tíðni ferða Strætó eykst Vetraráætlun Strætó bs. tekur gildi viku fyrr en vaninn er og hefst akstur samkvæmt henni á sunnudaginn. Með þessu er reynt að koma til móts við farþega með því að auka tíðni og hagræða í leiðakerfinu. 10.8.2012 03:30 Lónið á yfirfall fimm vikum fyrr Hálslón hefur náð yfirfallshæð, sem er 625 metrar yfir sjávarmáli, og vatn úr lóninu mun því renna á yfirfalli niður í farveg Jökulsár á Dal. Búast má við auknu rennsli í Jöklu í kjölfarið. Sex ár eru síðan Hálslón hóf að myndast og hefur það fyllst á hverju ári síðan. Í ár hefur lónið fyllst rúmum fimm vikum fyrr en á árinu 2011. 10.8.2012 03:15 Brynjar sleppi úr fangelsi Kristín A. Árnadóttir, sendiherra Íslands í Kína, er stödd í Taílandi og miðlar málum milli taílenskra stjórnvalda og Brynjars Mettinissonar sem setið hefur í fangelsi þar í landi í fjórtán mánuði. 10.8.2012 03:00 Tvær í tjaldi og ein á víðavangi Lögreglan leitar enn tveggja manna í tengslum við nauðganir sem hafa verið kærðar eftir nýliðna Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Lögreglan á Selfossi og í Vestmannaeyjum rannsakar málin en alls kærðu þrjár konur nauðgun á hátíðinni. Málin eru óskyld, tvær nauðganir áttu sér stað í tjaldi og ein á víðavangi. 10.8.2012 02:30 Lögreglan opinberar myndir Norska lögreglan hefur nú birt myndir úr eftirlitsmyndavélum af Sigrid Giskegjerde Schjetne. Með myndbirtingunni vonast lögreglan til að fólk geri sér betri mynd af Schjetne. Schjetne sem er sextán ára, hefur verið saknað frá aðfaranótt sunnudags. 10.8.2012 02:15 Vísað í hryðjuverk við ákæru David C. Gorczynski, 22 ára mótmælandi úr Occupy Wall Street-hreyfingunni, hefur verið ákærður fyrir tilraun til bankaráns. Ákæran byggir á lögum gegn tengslum við hryðjuverk. Gorczynski gekk inn í útibú Wells Fargo banka í smábænum Easton í Pennsylvaníu. Hann hélt á skiltum sem á stóð „Það er verið að ræna ykkur“ og „Afhendið manni byssu og hann getur rænt banka. Afhendið manni banka og hann getur rænt heilt land.“ 10.8.2012 02:00 Hinsegin dagar hófust með veitingu Mannréttindaviðurkenninga Samtökin '78 veittu í kvöld þrenns konar mannréttindaviðurkenningar á opnunarhátíð Hinsegin daga í Háskólabíói. Þetta er í sjötta sinn sem Mannréttindaviðurkenning Samtakanna '78 eru veitt. 9.8.2012 23:53 Skemmtilegustu myndirnar á skemmtilegustu götunni Íslenskur ljósmyndari seldi veraldlegar eigur sínar , nema ljósmyndavélina, og lagði upp í bakpokaferðalag um Asíu. Hann er nú að opna ljósmyndasýningu undir berum himni. 9.8.2012 23:43 Búið að einangra svæðið sem brennur Búið er að grafa heljarmikla rás í landið í Laugardal við Ísafjarðardjúp þar sem sinueldar hafa logað að undanförnu. Rásin er milli 400 og 500 metrar að lengd og um þrír metrar að breidd og á að koma í veg fyrir að eldarnir breiðist meira út en orðið er. Svæðið er nú aflokað af rásinni á eina hlið, vegi á aðra, vatni á þriðju og á á fjórðu. 9.8.2012 22:38 Skilaboðin eiga að vera: setjumst niður og leysum málið Oddný Sturludóttir, formaður skóla- og frístundaráðs í Reykjavíkurborg, segir að í nær öllum tilfellum séu mál skuldugra foreldra sem vilja hafa börn á frístundaheimilum leyst og aðeins sárasjaldan komi fyrir að börn fá ekki inni. 9.8.2012 21:46 Minntust sprengjunnar í Nagasaki Þess var minnst í Nagasaki í dag að 67 ár eru liðin frá því að kjarnorkusprengju var varpað á borgina. 9.8.2012 21:30 Íslendingar leggja Pussy Riot lið Íslandsdeild Amnesty International stendur nú fyrir svokölluðu netákalli til að fá rússnesku pönksveitina Pussy Riot leysta úr haldi. Í því felst að Íslendingar geta skráð nafn sitt á undirskriftalista sem svo verður sendur til rússneskra stjórnvalda. 9.8.2012 21:17 Er vernduð tjáning að ýta á „like“? Er það hluti af tjáningarfrelsi hvers manns að ýta á "like" hnappinn á facebook? Þessari spurningu verður brátt svarað fyrir dómstólum í Bandaríkjunum. 9.8.2012 21:00 Bætir líf fatlaðra að velja eigin aðstoðarfólk Fatlaðir sem fá að velja eigin aðstoðarmenn og stýra þeirra vinnu eru líklegri til að vera sýnilegri í samfélaginu, stofna fjölskyldur og fá betri störf segir Freyja Haraldsdóttir, ein af þeim fáu sem hefur fengið að nýta sér þetta fyrirkomulag hér á landi. 9.8.2012 20:45 Hitinn fór upp í 28 stig í dag Óvenjuleg veðurblíða var á Austurlandi í dag. Hitinn fór hæst í 28°C í Eskifirði. Það er ekki langt frá hitametinu ágústmánaðar sem náðist árið 2004 þegar hitinn á Egilstöðum náði 29,2°C. 9.8.2012 19:15 Skólameistarar uggandi yfir niðurskurði Reyndustu skólameistarar eru uggandi yfir vetrinum vegna yfirvofandi niðurskurðar. Formaður félags framhaldsskóla segir að skilvirkustu sparnaðaraðgerðirnar séu þær sem verst komi niður á nemendum, sem nú þegar fái skerta þjónustu frá skólunum. 9.8.2012 18:44 Fimmtíu listamenn sameinast fyrir hjartveika stúlku Tónleikar til styrktar tveggja ára stúlku sem hefur þurft að gangast undir margar erfiðar hjartaaðgerðir, verða í Dómkirkjunni í kvöld. Yfir fimmtíu listamenn sameina þar krafta sína og eru flestir vinir litlu hetjunnar. 9.8.2012 18:36 Brýnt að börn séu áhyggjulaus þrátt fyrir erfiðleika heima Umboðsmaður barna telur líklegt að sömu reglur gildi um börn skuldugra foreldra í leikskólum og á frístundaheimilum. Hagsmunir barna af því að halda áfram leikskólagöngu sinni eða dvöl á frístundaheimili eiga því að ganga framar hagsmunum sveitarfélaga af því að innheimta gjöld fyrir vistun. Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, sendi bréf til sveitarfélaga landsins í október 2010 vegna málsins. 9.8.2012 17:48 Yfirleitt næst að semja við foreldrana Það eru ekki mörg börn sem úthýst er af frístundaheimilum Reykjavíkurborgar vegna skulda foreldra, segir Soffía Pálsdóttir skrifstofustjóri frístundamála hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Þetta er ekki harðneskjulegt, það er svolítið langur strengurinn hjá okkur af því að við vitum að þetta er málaflokkur sem er viðkvæmur, segir hún. 9.8.2012 16:10 Vitni fær að gefa skýrslu nafnlaust Hæstiréttur Íslands hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands um að vitni í máli sem lögreglan rannsakar og varðar Annþór Kristján Karlsson og Börk Birgisson fær að gefa skýrslu án þess að gefa upp nafn. Þetta er í fyrsta skipti sem Hæstiréttur kveður upp slíkan úrskurð. Þeir Annþór og Börkur eru grunaðir um að hafa orðið samfanga sínum á Litla-Hrauni að bana. 9.8.2012 16:03 Tony Bennett lenti í hádeginu - einkaviðtal á Stöð 2 og Vísi Tónlistarmaðurinn Tony Bennett er kominn til landsins en hann lenti í hádeginu ásamt föruneyti sínu á Reykjavíkurflugvelli. Bennett er heimsfrægur söngvari og hefur meðal annars unnið sautján Grammy-verðlaun. Færri vita þó að hann er jafnframt mikill listmálari og segist því hlakka til að skoða íslenska náttúru. 9.8.2012 14:37 Greta Salóme gefur út nýtt lag Eurovisionfari okkar Íslendinga, Greta Salóme Stefánsdóttir, gefur út lagið Everywhere Around Me á morgun. Þetta er fysta lagið sem Greta gefur út frá því að Eurovisionævintýrinu lauk og verður það frumflutt á Bylgjunni á morgun klukkan 13:30. Visir fékk leyfi til að birta stutt brot úr því hér á síðunni. 9.8.2012 15:37 Lögreglan fær ekki upplýsingar frá Facebook Forsvarsmenn Facebook neita að veita lögreglunni í Osló aðgang að facebooksvæði Sigrid Giskegjerde Schjetne, norskrar sextán ára stúlku, sem saknað hefur verið frá því á sunnudag. Stúlkan var stödd skammt frá heimili sínu þegar hún hvarf. Síðustu ummerki um hana er sms sem hún skrifaði um helgina þar sem hún segir "tjilla heima". 9.8.2012 14:12 Handverkshátíðin við Hrafnagilsskóla hefst á morgun Handverkshátíðin við Hrafnagilsskóla verður haldin í 20. sinn um helgina, en hátíðin verður sett á morgun. Í ár verður á sama tíma sett upp stór Landbúnaðarsýning í tilefni af 80 ára afmæli Búnaðarsambands Eyjafjarðar. Hátíðin verður sett á morgun en svæðið við Hrafnagil tekur nú örum breytingum, þar sem tjöld og girðingar eru að rísa. Á hátíðinni verður meðal annars haldið námskeið í trérennismíði, námskeið í prjónatækni og prjónahönnun og fleira og fleira. 9.8.2012 13:23 Sex erlendir biskupar viðstaddir vígslu Solveigar Láru Sex erlendir biskupar verða viðstaddir vígslu sr. Solveigar Láru Guðmundsdóttur að Hólum í Hjaltadal næstkomandi sunnudag. Hún verður vígð til embættis vígslubiskups á Hólum. 9.8.2012 11:38 Börn skuldara fá ekki inni á frístundaheimilum Börn foreldra sem skulda borginni peninga fá ekki inni á frístundaheimilum borgarinnar. Þá má ekki heldur innrita þau á leikjanámskeið á vegum borgarinnar, eftir því sem Smugan greinir frá. Vefurinn segir fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar þannig brjóta í bága við þrettándu grein barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem kveði á um að ekki megi hegna börnum fyrir yfirsjónir foreldra. 9.8.2012 11:19 The Avengers 2 staðfest - Whedon snýr aftur Bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Joss Whedon hefur samið við Disney um að setjast aftur í leikstjórastólinn fyrir næstu kvikmyndina um The Avengers. 9.8.2012 10:06 Fer hitinn upp í 28 stig í dag? Hiti gæti farið upp í 28 stig í dag í Vopnafirði, Ásbyrgi, Hallormsstað og á Seyðisfriði, að því er Einar Sveinbjörnsson segir í bloggi sinu. 9.8.2012 07:59 Madonna setur á sig lambhúshettu Poppstjarnan Madonna lýsti enn á ný yfir stuðningi við meðlimi pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot í gær. 9.8.2012 07:45 Enn fleiri kirkjunnar þjónar ásakaðir um kynferðisbrot Fjórir starfsmenn þjóðkirkjunnar voru sakaðir um kynferðisbrot á síðasta ári. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins snýr eitt málið að Ólafi Skúlasyni, fyrrverandi biskupi. 9.8.2012 06:15 Fá að velja sér aðstoðarmenn sjálf Fötluðu fólki í Reykjavík og á Seltjarnarnesi gefst nú kostur á að taka þátt í tveggja ára tilraunarverkefni þar sem það fær greiðslur í stað þjónustu og getur þar með valið aðstoðarfólk sitt sjálft og ákveðið hvernig það nýtist. 9.8.2012 12:05 Curiosity opnar augu sín Curiosity hefur loks opnað augu sín. Farið hefur nú rétt úr mastri sínu og notað leiðsögubúnaðinn í fyrsta sinn. Um leið gat Curiosity smellt af nokkrum myndum. 9.8.2012 11:39 Öruggt að fæða á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Öruggt er fyrir konu í eðlilegri meðgöngu og fæðingu að velja að fæða á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Þetta sýnir ný rannsókn sem Sigrún Kristjánsdóttir, yfirljósmóðir HSu, gerði sem hluta af meistaranámi í ljósmóðurfræðum frá Háskóla Íslands. 9.8.2012 10:32 Gu Kailai játar morðið á Haywood Málflutningi í máli Gu Kailai er lokið. Hún er eiginkona Bos Xilais, fyrrum leiðtoga flokksdeildar Kommúnistaflokks Kína í Chongqing-héraðinu. 9.8.2012 09:32 Sjá næstu 50 fréttir
Lögregluþjónar óþekkjanlegir Ríkissaksóknari í Danmörku hefur látið mál gegn dönskum lögregluþjónum niður falla vegna þess hversu erfitt reyndist að bera kennsl á þá. 10.8.2012 06:15
Bóndinn á brunastað efins um slökkvistarf „Það var maður sem fór að grilla hérna við vatnið og kveikti í og laumaðist svo í burt,“ segir Samúel Sigurjónsson, bóndi í Hrafnabjörgum í Laugardal í Ísafjarðardjúpi, um upptök eldsins sem logað hefur í landi hans frá því á föstudag í síðustu viku. 10.8.2012 06:15
Vilja ræða laug í Fossvogsdal Reykjavíkurborg hefur óskað eftir viðræðum við Kópavogsbæ um málefni Fossvogsdals. Ræða á um hugsanlega sundlaug og göngu- og hjólatengingu yfir Fossvog. 10.8.2012 06:00
Vantar rök fyrir undanþágum Ýmsum spurningum er ósvarað í Landsáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir 2013 til 2024 að því er kemur fram í athugasemdum umhverfis- og samgöngunefndar Skagafjarðar. 10.8.2012 06:00
Helstu neyðarlyf verða alltaf til Unnið er að því á vegum heilbrigðisyfirvalda að tryggja neyðarlyfjabirgðir í landinu. Vinnan er hluti af mótun lyfjastefnu stjórnvalda til ársins 2020. Listi hefur verið útbúinn yfir nokkra tugi lyfja sem aldrei mega klárast, þrátt fyrir að landið lokist vegna neyðarástands. 10.8.2012 05:15
Vírus birtir rukkun frá FBI Bandaríska alríkislögreglan (FBI) hefur varað við nýjum tölvuvírus, sem kallaður er Reveton ransomware. Vírusinn læsir sýktri tölvu og birtir fölsk skilaboð frá FBI þar sem sagt er að viðkomandi IP-tala sé tengd síðum sem hýsa barnaklám. Til að opna tölvuna þurfi að borga sekt, allt að 200 dali. Þetta kemur fram á heimasíðu FBI. 10.8.2012 05:00
Arnarvarp slakt en stofninn vex Arnarvarpið 2012 var með slakasta móti. Vitað er um 21 par með 28 unga sem verða fleygir um miðjan ágúst. Varp misfórst hins vegar hjá meirihluta þeirra 45 arnarpara sem urpu í vor, segir á vef Náttúrufræðistofnunar. 10.8.2012 04:45
Solveig Lára vígð að Hólum Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir verður vígð til embættis vígslubiskups að Hólum í Hjaltadal á sunnudag. 10.8.2012 04:30
Kúmentínslunni í Viðey flýtt Árleg kúmentínsla í Viðey fer fram þriðjudaginn 14. ágúst og hefur henni verið flýtt miðað við undanfarin ár. Það er gert vegna mikillar blíðu í sumar en kúmentínslan hefur verið geysilega fjölmenn síðustu ár. 10.8.2012 04:15
Þreifingar hafnar um stjórnarmyndun Stjórnmálamenn í ýmsum flokkum hafa átt óformleg samtöl sín á milli um mögulegt stjórnarsamstarf á næsta kjörtímabili. Evrópumál eru vinstri grænum erfið og það hvort Jóhanna verður áfram formaður mun ráða miklu um kúrs Samfylkingar. 10.8.2012 04:00
Bretar svari fyrir morðlista Lögfræðingar hafa krafið bresk yfirvöld svara um aðild þeirra að svokölluðum morðlistum. Bandaríkjaher hefur tekið saman lista yfir fólk sem hann telur hættulegt og tekur síðan af lífi, gjarnan með sprengjuárás.Guardian greinir frá þessu. 10.8.2012 04:00
Tíðni ferða Strætó eykst Vetraráætlun Strætó bs. tekur gildi viku fyrr en vaninn er og hefst akstur samkvæmt henni á sunnudaginn. Með þessu er reynt að koma til móts við farþega með því að auka tíðni og hagræða í leiðakerfinu. 10.8.2012 03:30
Lónið á yfirfall fimm vikum fyrr Hálslón hefur náð yfirfallshæð, sem er 625 metrar yfir sjávarmáli, og vatn úr lóninu mun því renna á yfirfalli niður í farveg Jökulsár á Dal. Búast má við auknu rennsli í Jöklu í kjölfarið. Sex ár eru síðan Hálslón hóf að myndast og hefur það fyllst á hverju ári síðan. Í ár hefur lónið fyllst rúmum fimm vikum fyrr en á árinu 2011. 10.8.2012 03:15
Brynjar sleppi úr fangelsi Kristín A. Árnadóttir, sendiherra Íslands í Kína, er stödd í Taílandi og miðlar málum milli taílenskra stjórnvalda og Brynjars Mettinissonar sem setið hefur í fangelsi þar í landi í fjórtán mánuði. 10.8.2012 03:00
Tvær í tjaldi og ein á víðavangi Lögreglan leitar enn tveggja manna í tengslum við nauðganir sem hafa verið kærðar eftir nýliðna Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Lögreglan á Selfossi og í Vestmannaeyjum rannsakar málin en alls kærðu þrjár konur nauðgun á hátíðinni. Málin eru óskyld, tvær nauðganir áttu sér stað í tjaldi og ein á víðavangi. 10.8.2012 02:30
Lögreglan opinberar myndir Norska lögreglan hefur nú birt myndir úr eftirlitsmyndavélum af Sigrid Giskegjerde Schjetne. Með myndbirtingunni vonast lögreglan til að fólk geri sér betri mynd af Schjetne. Schjetne sem er sextán ára, hefur verið saknað frá aðfaranótt sunnudags. 10.8.2012 02:15
Vísað í hryðjuverk við ákæru David C. Gorczynski, 22 ára mótmælandi úr Occupy Wall Street-hreyfingunni, hefur verið ákærður fyrir tilraun til bankaráns. Ákæran byggir á lögum gegn tengslum við hryðjuverk. Gorczynski gekk inn í útibú Wells Fargo banka í smábænum Easton í Pennsylvaníu. Hann hélt á skiltum sem á stóð „Það er verið að ræna ykkur“ og „Afhendið manni byssu og hann getur rænt banka. Afhendið manni banka og hann getur rænt heilt land.“ 10.8.2012 02:00
Hinsegin dagar hófust með veitingu Mannréttindaviðurkenninga Samtökin '78 veittu í kvöld þrenns konar mannréttindaviðurkenningar á opnunarhátíð Hinsegin daga í Háskólabíói. Þetta er í sjötta sinn sem Mannréttindaviðurkenning Samtakanna '78 eru veitt. 9.8.2012 23:53
Skemmtilegustu myndirnar á skemmtilegustu götunni Íslenskur ljósmyndari seldi veraldlegar eigur sínar , nema ljósmyndavélina, og lagði upp í bakpokaferðalag um Asíu. Hann er nú að opna ljósmyndasýningu undir berum himni. 9.8.2012 23:43
Búið að einangra svæðið sem brennur Búið er að grafa heljarmikla rás í landið í Laugardal við Ísafjarðardjúp þar sem sinueldar hafa logað að undanförnu. Rásin er milli 400 og 500 metrar að lengd og um þrír metrar að breidd og á að koma í veg fyrir að eldarnir breiðist meira út en orðið er. Svæðið er nú aflokað af rásinni á eina hlið, vegi á aðra, vatni á þriðju og á á fjórðu. 9.8.2012 22:38
Skilaboðin eiga að vera: setjumst niður og leysum málið Oddný Sturludóttir, formaður skóla- og frístundaráðs í Reykjavíkurborg, segir að í nær öllum tilfellum séu mál skuldugra foreldra sem vilja hafa börn á frístundaheimilum leyst og aðeins sárasjaldan komi fyrir að börn fá ekki inni. 9.8.2012 21:46
Minntust sprengjunnar í Nagasaki Þess var minnst í Nagasaki í dag að 67 ár eru liðin frá því að kjarnorkusprengju var varpað á borgina. 9.8.2012 21:30
Íslendingar leggja Pussy Riot lið Íslandsdeild Amnesty International stendur nú fyrir svokölluðu netákalli til að fá rússnesku pönksveitina Pussy Riot leysta úr haldi. Í því felst að Íslendingar geta skráð nafn sitt á undirskriftalista sem svo verður sendur til rússneskra stjórnvalda. 9.8.2012 21:17
Er vernduð tjáning að ýta á „like“? Er það hluti af tjáningarfrelsi hvers manns að ýta á "like" hnappinn á facebook? Þessari spurningu verður brátt svarað fyrir dómstólum í Bandaríkjunum. 9.8.2012 21:00
Bætir líf fatlaðra að velja eigin aðstoðarfólk Fatlaðir sem fá að velja eigin aðstoðarmenn og stýra þeirra vinnu eru líklegri til að vera sýnilegri í samfélaginu, stofna fjölskyldur og fá betri störf segir Freyja Haraldsdóttir, ein af þeim fáu sem hefur fengið að nýta sér þetta fyrirkomulag hér á landi. 9.8.2012 20:45
Hitinn fór upp í 28 stig í dag Óvenjuleg veðurblíða var á Austurlandi í dag. Hitinn fór hæst í 28°C í Eskifirði. Það er ekki langt frá hitametinu ágústmánaðar sem náðist árið 2004 þegar hitinn á Egilstöðum náði 29,2°C. 9.8.2012 19:15
Skólameistarar uggandi yfir niðurskurði Reyndustu skólameistarar eru uggandi yfir vetrinum vegna yfirvofandi niðurskurðar. Formaður félags framhaldsskóla segir að skilvirkustu sparnaðaraðgerðirnar séu þær sem verst komi niður á nemendum, sem nú þegar fái skerta þjónustu frá skólunum. 9.8.2012 18:44
Fimmtíu listamenn sameinast fyrir hjartveika stúlku Tónleikar til styrktar tveggja ára stúlku sem hefur þurft að gangast undir margar erfiðar hjartaaðgerðir, verða í Dómkirkjunni í kvöld. Yfir fimmtíu listamenn sameina þar krafta sína og eru flestir vinir litlu hetjunnar. 9.8.2012 18:36
Brýnt að börn séu áhyggjulaus þrátt fyrir erfiðleika heima Umboðsmaður barna telur líklegt að sömu reglur gildi um börn skuldugra foreldra í leikskólum og á frístundaheimilum. Hagsmunir barna af því að halda áfram leikskólagöngu sinni eða dvöl á frístundaheimili eiga því að ganga framar hagsmunum sveitarfélaga af því að innheimta gjöld fyrir vistun. Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, sendi bréf til sveitarfélaga landsins í október 2010 vegna málsins. 9.8.2012 17:48
Yfirleitt næst að semja við foreldrana Það eru ekki mörg börn sem úthýst er af frístundaheimilum Reykjavíkurborgar vegna skulda foreldra, segir Soffía Pálsdóttir skrifstofustjóri frístundamála hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Þetta er ekki harðneskjulegt, það er svolítið langur strengurinn hjá okkur af því að við vitum að þetta er málaflokkur sem er viðkvæmur, segir hún. 9.8.2012 16:10
Vitni fær að gefa skýrslu nafnlaust Hæstiréttur Íslands hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands um að vitni í máli sem lögreglan rannsakar og varðar Annþór Kristján Karlsson og Börk Birgisson fær að gefa skýrslu án þess að gefa upp nafn. Þetta er í fyrsta skipti sem Hæstiréttur kveður upp slíkan úrskurð. Þeir Annþór og Börkur eru grunaðir um að hafa orðið samfanga sínum á Litla-Hrauni að bana. 9.8.2012 16:03
Tony Bennett lenti í hádeginu - einkaviðtal á Stöð 2 og Vísi Tónlistarmaðurinn Tony Bennett er kominn til landsins en hann lenti í hádeginu ásamt föruneyti sínu á Reykjavíkurflugvelli. Bennett er heimsfrægur söngvari og hefur meðal annars unnið sautján Grammy-verðlaun. Færri vita þó að hann er jafnframt mikill listmálari og segist því hlakka til að skoða íslenska náttúru. 9.8.2012 14:37
Greta Salóme gefur út nýtt lag Eurovisionfari okkar Íslendinga, Greta Salóme Stefánsdóttir, gefur út lagið Everywhere Around Me á morgun. Þetta er fysta lagið sem Greta gefur út frá því að Eurovisionævintýrinu lauk og verður það frumflutt á Bylgjunni á morgun klukkan 13:30. Visir fékk leyfi til að birta stutt brot úr því hér á síðunni. 9.8.2012 15:37
Lögreglan fær ekki upplýsingar frá Facebook Forsvarsmenn Facebook neita að veita lögreglunni í Osló aðgang að facebooksvæði Sigrid Giskegjerde Schjetne, norskrar sextán ára stúlku, sem saknað hefur verið frá því á sunnudag. Stúlkan var stödd skammt frá heimili sínu þegar hún hvarf. Síðustu ummerki um hana er sms sem hún skrifaði um helgina þar sem hún segir "tjilla heima". 9.8.2012 14:12
Handverkshátíðin við Hrafnagilsskóla hefst á morgun Handverkshátíðin við Hrafnagilsskóla verður haldin í 20. sinn um helgina, en hátíðin verður sett á morgun. Í ár verður á sama tíma sett upp stór Landbúnaðarsýning í tilefni af 80 ára afmæli Búnaðarsambands Eyjafjarðar. Hátíðin verður sett á morgun en svæðið við Hrafnagil tekur nú örum breytingum, þar sem tjöld og girðingar eru að rísa. Á hátíðinni verður meðal annars haldið námskeið í trérennismíði, námskeið í prjónatækni og prjónahönnun og fleira og fleira. 9.8.2012 13:23
Sex erlendir biskupar viðstaddir vígslu Solveigar Láru Sex erlendir biskupar verða viðstaddir vígslu sr. Solveigar Láru Guðmundsdóttur að Hólum í Hjaltadal næstkomandi sunnudag. Hún verður vígð til embættis vígslubiskups á Hólum. 9.8.2012 11:38
Börn skuldara fá ekki inni á frístundaheimilum Börn foreldra sem skulda borginni peninga fá ekki inni á frístundaheimilum borgarinnar. Þá má ekki heldur innrita þau á leikjanámskeið á vegum borgarinnar, eftir því sem Smugan greinir frá. Vefurinn segir fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar þannig brjóta í bága við þrettándu grein barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem kveði á um að ekki megi hegna börnum fyrir yfirsjónir foreldra. 9.8.2012 11:19
The Avengers 2 staðfest - Whedon snýr aftur Bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Joss Whedon hefur samið við Disney um að setjast aftur í leikstjórastólinn fyrir næstu kvikmyndina um The Avengers. 9.8.2012 10:06
Fer hitinn upp í 28 stig í dag? Hiti gæti farið upp í 28 stig í dag í Vopnafirði, Ásbyrgi, Hallormsstað og á Seyðisfriði, að því er Einar Sveinbjörnsson segir í bloggi sinu. 9.8.2012 07:59
Madonna setur á sig lambhúshettu Poppstjarnan Madonna lýsti enn á ný yfir stuðningi við meðlimi pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot í gær. 9.8.2012 07:45
Enn fleiri kirkjunnar þjónar ásakaðir um kynferðisbrot Fjórir starfsmenn þjóðkirkjunnar voru sakaðir um kynferðisbrot á síðasta ári. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins snýr eitt málið að Ólafi Skúlasyni, fyrrverandi biskupi. 9.8.2012 06:15
Fá að velja sér aðstoðarmenn sjálf Fötluðu fólki í Reykjavík og á Seltjarnarnesi gefst nú kostur á að taka þátt í tveggja ára tilraunarverkefni þar sem það fær greiðslur í stað þjónustu og getur þar með valið aðstoðarfólk sitt sjálft og ákveðið hvernig það nýtist. 9.8.2012 12:05
Curiosity opnar augu sín Curiosity hefur loks opnað augu sín. Farið hefur nú rétt úr mastri sínu og notað leiðsögubúnaðinn í fyrsta sinn. Um leið gat Curiosity smellt af nokkrum myndum. 9.8.2012 11:39
Öruggt að fæða á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Öruggt er fyrir konu í eðlilegri meðgöngu og fæðingu að velja að fæða á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Þetta sýnir ný rannsókn sem Sigrún Kristjánsdóttir, yfirljósmóðir HSu, gerði sem hluta af meistaranámi í ljósmóðurfræðum frá Háskóla Íslands. 9.8.2012 10:32
Gu Kailai játar morðið á Haywood Málflutningi í máli Gu Kailai er lokið. Hún er eiginkona Bos Xilais, fyrrum leiðtoga flokksdeildar Kommúnistaflokks Kína í Chongqing-héraðinu. 9.8.2012 09:32