Fleiri fréttir Norðmaður með allar tölurnar í Víkingalottóinu Það var heppinn Norðmaður sem var með allar tölurnar réttar í Víkingalottóinu þegar dregið var í kvöld. Vinningstölurnar voru 2, 9, 14, 16, 30 og 41. 11.3.2009 20:20 Fleiri skemmtiferðaskip í sumar á landsbyggðina Komum skemmtiferðaskipa til hafna á landsbyggðinni fjölgar umtalsvert í sumar. Þannig hafa yfir sextíu skip boðað komu sína til Akureyrar og um þrjátíu til Ísafjarðar. 11.3.2009 19:45 Vaxtabætur gætu hækkað um rúm 60 prósent Útborgaðar vaxtabætur geta hækkað um á sjötta tug prósenta hjá þeim sem skulda mikið ef áform ríkisstjórnarinnar um hækkun vaxtabóta verða samþykkt á Alþingi. 11.3.2009 19:30 Sáttasemjari milli Ölfuss og Reykjanesbæjar Kjartan Ólafsson alþingismaður hefur ákveðið að gerast sáttasemjari í viðræðum sveitarfélagsins Ölfuss og Reykjanessbæjar til að höggva á þann hnút sem upp er kominn eftir að bæjarstjórn Ölfuss ákvað að koma í veg fyrir orkuflutninga frá Hellisheiði til Suðurnesja. 11.3.2009 19:15 40% heimila skulda meira en eign þeirra stendur undir Ríflega fjörtíu prósent heimila skulda meira en eign þeirra stendur undir eða eiga afar lítið umfram veðskuldir, samkvæmt greiningu Seðlabankans á stöðu heimilanna. 11.3.2009 18:55 Sigurinn kom á óvart Kristinn Örn Jóhannesson var kjörinn formaður VR í dag og felldi þar með Gunnar Pál Pálsson af formannsstóli. Kristinn boðar breyttar áherslur hjá félaginu. 11.3.2009 18:44 Kynferðisbrotum gegn kornungum börnum fjölgar Vísbendingar eru um að kynferðisbrotum gegn kornungum börnum hafi fjölgað og málin séu alvarlegri en áður. Grunur er um brot gegn börnum allt niður í eins árs. 11.3.2009 18:41 Snjóflóðahætta í Bolungarvík - hús rýmd Veðurstofan í samráði við lögreglustjórann á Vestfjörðum hefur lýst yfir hættustigi í Bolungarvík á reit 4 og er rýming hafin. Þetta á við um húsin Ljósaland 2, Traðarland 18, 21, 22 og Tröð. Gert er ráð fyrir að umrædd hús verði mannlaus fyrir klukkan 20 í kvöld, að fram kemur í tilkynningu frá Kristínu Völundardóttur lögreglustjóra á Vestfjörðum. 11.3.2009 18:05 Milljarðar til umræðu á borgarafundi í Iðnó Borgarafundur fer fram í Iðnó í kvöld undir yfirskriftinni ,,500 milljarðar til eigenda - glæpur eða vinargreiði." Fundurinn fer fram á vegum breiðfylkingarinnar Opins borgarafundar. 11.3.2009 17:59 Umræðu um stjórnarskrárfrumvarpið lokið Fyrstu umræðu um frumvarp til stjórnarskipunarlaga lauk á Alþingi fyrr í dag. Fyrsta umræða um frumvarpið hófst á föstudaginn og átti að halda áfram í gær en ekkert varð af því. Umræða hófst eftir hádegi í dag. 11.3.2009 17:48 Fjórir teknir fyrir hraðakstur í Hafnarfirði Fjórir ökumenn voru staðnir að hraðakstri á Hjallabraut í Hafnarfirði í dag en þar var staðsett ómerkt lögreglubifreið sem er búin myndavélabúnaði. 11.3.2009 17:35 Missti vald á bifreið og endaði á bílaplani N1 Ökumaður missti vald á bifreið sinni með þeim afleiðingum að bifreið hans hentist inn á bílaplan bensínstöðvar N1 við Lækjargötu í Hafnarfirði á fjórða tímanum í dag. Bifreiðinni var ekið suður eftir Reykjanesbraut. 11.3.2009 17:21 Samningar um aukið umferðareftirlit endurnýjaðir Í dag var skrifað undir samninga um sérstakt umferðareftirlit og sjálfvirkt hraðaeftirlit milli samgönguráðuneytis, Vegagerðarinnar, Umferðarstofu og ríkislögreglustjóra samkvæmt heimsíðu lögreglunnar. 11.3.2009 16:49 Merkel: Sorgardagur fyrir alla Þjóðverja Angela Merkel kanslari Þýskalands segir að skotárásin í Winnenden sé óskiljanleg, en 17 ára gamall fyrrverandi nemandi við gagnfræðaskóla bæjarins gekk berserksgang í skólanum og skaut nemendur og kennara til bana. Eftir blóðbaðið myrti hann vegafaranda og tók bíl hans traustataki. 11.3.2009 16:24 Skoða hvort Goldfinger-dómnum verði vísað til Strassborgar Blaðamannafélag Íslands mótmælir harðlega nýlegum dómi Hæstaréttar þar sem blaðamaður Vikunnar er dæmdur í háar fjársektir vegna dómsmáls sem Ásgeir Davíðsson veitingamaður á Goldfinger höfðaði. Í dómnum er blaðamaður talinn bera ábyrgð á ummælum sem staðfest er að höfð eru rétt eftir viðmælanda blaðsins. 11.3.2009 15:15 Gunnar Páll: Neðsta sætið vonbrigði „Maður verður að taka þessari niðurstöðu, þetta búinn að vera hörð barátta," segir Gunnar Páll Pálsson sem tapaði í kosningu um formann VR. Hann hefur starfað sem formaður nú í nokkurn tíma. 11.3.2009 14:56 Kristinn nýr formaður VR Kristinn Örn Jóhannesson, vaktstjóri í flugrekstrareftirliti, sigraði í formannskjöri VR. Hann hlaut 41,9% atkvæða. 11.3.2009 14:33 Jón Gerald: Dapurleg endalok Baugs „Mín fyrstu viðbrögð eru að það er mjög dapurt að þetta skuli enda svona," segir Jón Gerald Sullenberger athafnamaður, um úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem Baugi var synjað um áframhaldandi greiðslustöðvun. Jóni þykir örlög Baugs sorgleg, þá sérstaklega í ljósi þess að þeir fóru vel af stað í upphafi að hans mati. 11.3.2009 13:45 Brotist inn á kosningaskrifstofu sjálfstæðismanns Haukur Þór Hauksson frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi varð fyrir því óláni í nótt að brotist var inn á kosningaskrifstofu hans við Hlíðarsmára í Kópavogi. Þjófarnir voru allt annað en snyrtirlegir í umgengni því risastór grjóthnullungur fékk að fljúga inn um glugga skrifstofunnar. Einni fartölvu var stolið. 11.3.2009 13:08 Baugur vildi bíða betri tíðar Baugur, sem var hafnað um áframhaldandi greiðslustöðvun í hádeginu, skuldar 148 milljarði umfram eignir samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur. Þá segir í dómsorði að þeir hafi viljað áframhaldandi greiðslustöðvun til þess að bíða betri tíðar. Þar kemur einnig fram að ekki hafi verið raunhæfur möguleiki hjá Baugi að koma nýrri skipan á fjármál sín. 11.3.2009 12:52 Byssumaðurinn í Alabama: Skaut ömmu sína og afa Ellefu liggja í valnum eftir skotárásir í þremur smábæjum í Alabanaríki í Bandaríkjunum í gær. Maður vopnaður hríðskotariffli myrti tíu manns áður en hann svipti sig lífi. 11.3.2009 12:40 Ljúka umræðu um stjórnskipunarlagafrumvarpið á tveimur klukkustundum Samkomulag náðist milli stjórnar og stjórnarandstöðu í gærkvöldi um að ljúka fyrstu umræðu um stjórnskipunarlagafrumvarpið á tveimur klukkustundum í dag. Umræður stóðu um málið til rúmlega ellefu í gærkvöldi. 11.3.2009 12:32 Sautján látnir - byssumaðurinn skotinn Tala látinna í gagnfræðaskólanum í Winnenden heldur áfram að hækka og nú segir lögregla að sautján hafi látist af skotsárum. Árásarmaðurinn er einnig látinn að sögn lögreglu. 11.3.2009 12:23 Stendur fyrir blysför að heimili Jóhönnu Þórhallur Vilhjálmsson markaðsfræðingur stendur fyrir blysför að heimili Jóhönnu Sigurðardóttur í kvöld. Tilgangurinn er að þrýsta á forsætisráðherra að bjóða sig fram til formanns Samfylkingarinnar. Jóhanna íhugar nú áskoranir samfylkingarfólks og minnir Þórhallur á að hún hafi aldrei sagt nei við fólkið. 11.3.2009 10:19 Fjöldamorð í Þýskalandi: Maðurinn enn á flótta Að minnsta kosti tíu eru látnir eftir að maður íklæddur hermannafötum hóf skothríð í skóla í bænum Winnenden nálægt þýsku borginni Stuttgart. Fjölmargir eru slasaðir eftir árásina en byssumaðurinn flúði af vettvangi og er enn á flótta. 11.3.2009 10:13 Lögregla skaut fyrrum hermann til bana Maður, sem lögreglan í Kaupmannahöfn skaut til bana á Nørrebro í gær, reyndist vera fyrrverandi hermaður sem meðal annars gegndi herþjónustu fyrir danska herinn í Bosníu. 11.3.2009 07:36 Deila YouTube gæti náð til MySpace Deila YouTube-vefjarsins við samtök höfundarréttareigenda í Bretlandi, sem Vísir greindi frá í gær, gæti breiðst út og haft víðtækari afleiðingar, til dæmis þær að önnur fjölsótt vefsíða, MySpace, fái sams konar afgreiðslu og YouTube og verði þar með gert að loka með öllu aðgangi að þúsundum tónlistarmyndbanda auk tónlistar án myndbanda. 11.3.2009 07:28 Líklegt að Madoff kveðist sekur um 50 milljarða svik Líklegast þykir að svikahrappurinn Bernard Madoff lýsi yfir sekt sinni í einu stærsta fjársvikamáli í sögu Bandaríkjanna en hann er ákærður í 11 liðum fyrir svik sem talin eru nema allt að 50 milljörðum dollara. 11.3.2009 07:26 Þrisvar brotist inn í Miðvang í nótt Þrisvar sinnum var brotist inn í verslanamiðstöðina Miðvang í Hafnarfirði í nótt og höfðu þjófarnir einn flatskjá upp úr krafsinu. Fyrst brutust þeir inn í hársnyrtistofu um miðnætti. Tveimur klukkustundum síðar reyndu þeir að brjótast inn í skrifstofu, en það mistókst. 11.3.2009 07:24 Tveir af átta ölvuðum réttindalausir að auki Tveir af átta ökumönnum, sem stöðvaðir voru fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi, voru réttindalausir. Þrír til viðbótar lentu í umferðaróhöppum, þar sem þeir áttu alfarið sökina. Svo vel vildi þó til að enginn slasaðist í þeim óhöppum, sem ekki er þeim að þakka, að sögn lögreglu. 11.3.2009 07:22 Vinnutími styttri hjá Vinnuskólanum í sumar Allir unglingar úr áttunda, níunda og tíunda bekk fá vinnu hjá Vinnuskóla borgarinnar í sumar, en vinnutíminn verður styttri en verið hefur. 11.3.2009 07:16 Þrálát bræla tefur kolmunnaveiðar Þrálát bræla hefur tafið kolmunnaveiðar íslenskra fiskiskipa vestur af Skotlandi, en þokkalegur afli hefur fengist þær stundir sem veður leyfir. Þar eru nú tíu íslensk fjölveiðiskip og er hluti aflans frystur um borð í sumum þeirra, en afgangurinn fer í bræðslu. 11.3.2009 07:14 Þakplötur losnuðu í veðurhamnum Þakplötur tóku að losna af nýbyggingu í Hnoðraholti í Garðabæ upp úr klukkan þrjú í nótt. Lögregla hafði samband við eigandann, sem gat hamið járnið áður en það olli tjóni í grenndinni. Víða var hvasst suðvestanlands í nótt en ekki er vitað af tjóni vegna veðursins. 11.3.2009 07:11 Óður byssumaður myrti tíu manns í Alabama Að minnsta kosti 10 manns liggja í valnum eftir skotárás óðs manns í tveimur smábæjum í Alabama í gær. 11.3.2009 07:06 Vill þyngri refsingu yfir föðurnum Ríkissaksóknari hefur áfrýjað til Hæstaréttar dómi yfir manni, sem dæmdur var fyrir kynferðisbrot gegn barnungri dóttur sinni. Dómnum er áfrýjað til refsiþyngingar. 11.3.2009 06:30 Skuldir kúabúa gríðarlega þungar Íslensk kúabú skulda um 30 milljarða króna. 700 kúabú eru á Íslandi. Þrjú af hverjum tíu eru talin eiga í verulegum vanda. Ungir bændur eru helst í vanda og er það litið alvarlegum augum þar sem bú og heimili bænda eru eitt. 11.3.2009 06:15 Allir sem fylgst var með fái miskabætur Lögmaður telur að ríkinu beri skylda til að hafa samband við og greiða öllum þeim bætur sem lögreglan fylgdist með á ólögmætan hátt síðustu tíu ár. Héraðsdómur er ósammála mati á búnaðinum sem fram kemur í skýrslu frá 1999. 11.3.2009 06:00 Tónlistararfur Íslands í hættu Slökkviliðsmennirnir eru búnir að fullvissa mig um að handritin hafi sloppið,“ sagði Sigfríður Björnsdóttir, starfsmaður Íslensku tónverkamiðstöðvarinnar, sem var við störf í Síðumúla 34 þegar eldur braust út í húsinu í gær. Grátandi tjáði hún blaðamanni á vettvangi að hún hafi verið viss um að um 80.00 þúsund handrit af íslenskum tónverkum væru orðin eldi að bráð. „Ef illa hefði farið hefði þetta verið óbætanlegur skaði fyrir íslenska menningarsögu. Þetta er fyrir tónlist þjóðarinnar eins og það væri fyrir sögu listmálunar að kviknaði í Listasafni Íslands. Þarna eru til dæmis handrit Jóns Leifs.“ 11.3.2009 05:45 Kanadamanni teflt fram Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagði á fundi í höfuðstöðvum Atlantshafsbandalagsins í Brussel í gær að sér þætti að næsti framkvæmdastjóri bandalagsins ætti ekki endilega að vera Evrópumaður. 11.3.2009 05:15 Miklir erfiðleikar á 30 þúsund heimilum Eiginfjárstaða 30 þúsund heimila er neikvæð eða við það að verða neikvæð. Bílalán og yfirdráttarlán eru ekki tekin með í reikninginn. Forsætisráðherra segir hugsanlegt að afskrifa þurfi 40 prósent af skuldum þeirra verst settu. 11.3.2009 05:15 Beit í fingur lögreglu og braut Ríkissaksóknari hefur ákært tvo menn fyrir brot gegn valdstjórninni. Annar þeirra beit í fingur lögreglumanns með þeim afleiðingum að fingurinn brotnaði um liðamót. 11.3.2009 05:00 Laxarnir verða færri í sumar Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri Auðlindasviðs Veiðimálastofnunar, býst ekki við að fiskgengd í íslenskum laxveiðiám verði eins mikil í sumar og hún var í fyrrasumar. 11.3.2009 05:00 Skattaskjólin eru ein mesta meinsemdin Eva Joly, sem var rannsóknardómari í Frakklandi og verður ráðgjafi íslensku stjórnarinnar, segir skattaskjól vera meinsemd í fjármálakerfinu. Hana grunar að íslenskir auðmenn feli fé og segir starfsmannafæð sérstaks saksóknara „brandara“. 11.3.2009 04:45 Íslendingar hlaupa í Sahara Tveir íslenskir ofurhlauparar taka þátt í Sahara eyðimerkurmaraþoninu sem fram fer í Marokkó um næstu mánaðamót og verða þeir fyrstir íslenskra hlaupara til að taka þátt í þessu hlaupi. Þetta eru þeir Ágúst Kvaran og Justin Bjarnason. 11.3.2009 04:30 ÍAV áttu lægsta boðið í virkjun Íslenskir aðalverktakar (ÍAV) og samstarfsfyrirtæki áttu hagstæðasta boðið í 1.000 megavatta vatnsaflsvirkjun sem verður reist í Sviss. Tilboðið hljóðar upp á 70 milljarða króna. 11.3.2009 04:30 Sjá næstu 50 fréttir
Norðmaður með allar tölurnar í Víkingalottóinu Það var heppinn Norðmaður sem var með allar tölurnar réttar í Víkingalottóinu þegar dregið var í kvöld. Vinningstölurnar voru 2, 9, 14, 16, 30 og 41. 11.3.2009 20:20
Fleiri skemmtiferðaskip í sumar á landsbyggðina Komum skemmtiferðaskipa til hafna á landsbyggðinni fjölgar umtalsvert í sumar. Þannig hafa yfir sextíu skip boðað komu sína til Akureyrar og um þrjátíu til Ísafjarðar. 11.3.2009 19:45
Vaxtabætur gætu hækkað um rúm 60 prósent Útborgaðar vaxtabætur geta hækkað um á sjötta tug prósenta hjá þeim sem skulda mikið ef áform ríkisstjórnarinnar um hækkun vaxtabóta verða samþykkt á Alþingi. 11.3.2009 19:30
Sáttasemjari milli Ölfuss og Reykjanesbæjar Kjartan Ólafsson alþingismaður hefur ákveðið að gerast sáttasemjari í viðræðum sveitarfélagsins Ölfuss og Reykjanessbæjar til að höggva á þann hnút sem upp er kominn eftir að bæjarstjórn Ölfuss ákvað að koma í veg fyrir orkuflutninga frá Hellisheiði til Suðurnesja. 11.3.2009 19:15
40% heimila skulda meira en eign þeirra stendur undir Ríflega fjörtíu prósent heimila skulda meira en eign þeirra stendur undir eða eiga afar lítið umfram veðskuldir, samkvæmt greiningu Seðlabankans á stöðu heimilanna. 11.3.2009 18:55
Sigurinn kom á óvart Kristinn Örn Jóhannesson var kjörinn formaður VR í dag og felldi þar með Gunnar Pál Pálsson af formannsstóli. Kristinn boðar breyttar áherslur hjá félaginu. 11.3.2009 18:44
Kynferðisbrotum gegn kornungum börnum fjölgar Vísbendingar eru um að kynferðisbrotum gegn kornungum börnum hafi fjölgað og málin séu alvarlegri en áður. Grunur er um brot gegn börnum allt niður í eins árs. 11.3.2009 18:41
Snjóflóðahætta í Bolungarvík - hús rýmd Veðurstofan í samráði við lögreglustjórann á Vestfjörðum hefur lýst yfir hættustigi í Bolungarvík á reit 4 og er rýming hafin. Þetta á við um húsin Ljósaland 2, Traðarland 18, 21, 22 og Tröð. Gert er ráð fyrir að umrædd hús verði mannlaus fyrir klukkan 20 í kvöld, að fram kemur í tilkynningu frá Kristínu Völundardóttur lögreglustjóra á Vestfjörðum. 11.3.2009 18:05
Milljarðar til umræðu á borgarafundi í Iðnó Borgarafundur fer fram í Iðnó í kvöld undir yfirskriftinni ,,500 milljarðar til eigenda - glæpur eða vinargreiði." Fundurinn fer fram á vegum breiðfylkingarinnar Opins borgarafundar. 11.3.2009 17:59
Umræðu um stjórnarskrárfrumvarpið lokið Fyrstu umræðu um frumvarp til stjórnarskipunarlaga lauk á Alþingi fyrr í dag. Fyrsta umræða um frumvarpið hófst á föstudaginn og átti að halda áfram í gær en ekkert varð af því. Umræða hófst eftir hádegi í dag. 11.3.2009 17:48
Fjórir teknir fyrir hraðakstur í Hafnarfirði Fjórir ökumenn voru staðnir að hraðakstri á Hjallabraut í Hafnarfirði í dag en þar var staðsett ómerkt lögreglubifreið sem er búin myndavélabúnaði. 11.3.2009 17:35
Missti vald á bifreið og endaði á bílaplani N1 Ökumaður missti vald á bifreið sinni með þeim afleiðingum að bifreið hans hentist inn á bílaplan bensínstöðvar N1 við Lækjargötu í Hafnarfirði á fjórða tímanum í dag. Bifreiðinni var ekið suður eftir Reykjanesbraut. 11.3.2009 17:21
Samningar um aukið umferðareftirlit endurnýjaðir Í dag var skrifað undir samninga um sérstakt umferðareftirlit og sjálfvirkt hraðaeftirlit milli samgönguráðuneytis, Vegagerðarinnar, Umferðarstofu og ríkislögreglustjóra samkvæmt heimsíðu lögreglunnar. 11.3.2009 16:49
Merkel: Sorgardagur fyrir alla Þjóðverja Angela Merkel kanslari Þýskalands segir að skotárásin í Winnenden sé óskiljanleg, en 17 ára gamall fyrrverandi nemandi við gagnfræðaskóla bæjarins gekk berserksgang í skólanum og skaut nemendur og kennara til bana. Eftir blóðbaðið myrti hann vegafaranda og tók bíl hans traustataki. 11.3.2009 16:24
Skoða hvort Goldfinger-dómnum verði vísað til Strassborgar Blaðamannafélag Íslands mótmælir harðlega nýlegum dómi Hæstaréttar þar sem blaðamaður Vikunnar er dæmdur í háar fjársektir vegna dómsmáls sem Ásgeir Davíðsson veitingamaður á Goldfinger höfðaði. Í dómnum er blaðamaður talinn bera ábyrgð á ummælum sem staðfest er að höfð eru rétt eftir viðmælanda blaðsins. 11.3.2009 15:15
Gunnar Páll: Neðsta sætið vonbrigði „Maður verður að taka þessari niðurstöðu, þetta búinn að vera hörð barátta," segir Gunnar Páll Pálsson sem tapaði í kosningu um formann VR. Hann hefur starfað sem formaður nú í nokkurn tíma. 11.3.2009 14:56
Kristinn nýr formaður VR Kristinn Örn Jóhannesson, vaktstjóri í flugrekstrareftirliti, sigraði í formannskjöri VR. Hann hlaut 41,9% atkvæða. 11.3.2009 14:33
Jón Gerald: Dapurleg endalok Baugs „Mín fyrstu viðbrögð eru að það er mjög dapurt að þetta skuli enda svona," segir Jón Gerald Sullenberger athafnamaður, um úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem Baugi var synjað um áframhaldandi greiðslustöðvun. Jóni þykir örlög Baugs sorgleg, þá sérstaklega í ljósi þess að þeir fóru vel af stað í upphafi að hans mati. 11.3.2009 13:45
Brotist inn á kosningaskrifstofu sjálfstæðismanns Haukur Þór Hauksson frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi varð fyrir því óláni í nótt að brotist var inn á kosningaskrifstofu hans við Hlíðarsmára í Kópavogi. Þjófarnir voru allt annað en snyrtirlegir í umgengni því risastór grjóthnullungur fékk að fljúga inn um glugga skrifstofunnar. Einni fartölvu var stolið. 11.3.2009 13:08
Baugur vildi bíða betri tíðar Baugur, sem var hafnað um áframhaldandi greiðslustöðvun í hádeginu, skuldar 148 milljarði umfram eignir samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur. Þá segir í dómsorði að þeir hafi viljað áframhaldandi greiðslustöðvun til þess að bíða betri tíðar. Þar kemur einnig fram að ekki hafi verið raunhæfur möguleiki hjá Baugi að koma nýrri skipan á fjármál sín. 11.3.2009 12:52
Byssumaðurinn í Alabama: Skaut ömmu sína og afa Ellefu liggja í valnum eftir skotárásir í þremur smábæjum í Alabanaríki í Bandaríkjunum í gær. Maður vopnaður hríðskotariffli myrti tíu manns áður en hann svipti sig lífi. 11.3.2009 12:40
Ljúka umræðu um stjórnskipunarlagafrumvarpið á tveimur klukkustundum Samkomulag náðist milli stjórnar og stjórnarandstöðu í gærkvöldi um að ljúka fyrstu umræðu um stjórnskipunarlagafrumvarpið á tveimur klukkustundum í dag. Umræður stóðu um málið til rúmlega ellefu í gærkvöldi. 11.3.2009 12:32
Sautján látnir - byssumaðurinn skotinn Tala látinna í gagnfræðaskólanum í Winnenden heldur áfram að hækka og nú segir lögregla að sautján hafi látist af skotsárum. Árásarmaðurinn er einnig látinn að sögn lögreglu. 11.3.2009 12:23
Stendur fyrir blysför að heimili Jóhönnu Þórhallur Vilhjálmsson markaðsfræðingur stendur fyrir blysför að heimili Jóhönnu Sigurðardóttur í kvöld. Tilgangurinn er að þrýsta á forsætisráðherra að bjóða sig fram til formanns Samfylkingarinnar. Jóhanna íhugar nú áskoranir samfylkingarfólks og minnir Þórhallur á að hún hafi aldrei sagt nei við fólkið. 11.3.2009 10:19
Fjöldamorð í Þýskalandi: Maðurinn enn á flótta Að minnsta kosti tíu eru látnir eftir að maður íklæddur hermannafötum hóf skothríð í skóla í bænum Winnenden nálægt þýsku borginni Stuttgart. Fjölmargir eru slasaðir eftir árásina en byssumaðurinn flúði af vettvangi og er enn á flótta. 11.3.2009 10:13
Lögregla skaut fyrrum hermann til bana Maður, sem lögreglan í Kaupmannahöfn skaut til bana á Nørrebro í gær, reyndist vera fyrrverandi hermaður sem meðal annars gegndi herþjónustu fyrir danska herinn í Bosníu. 11.3.2009 07:36
Deila YouTube gæti náð til MySpace Deila YouTube-vefjarsins við samtök höfundarréttareigenda í Bretlandi, sem Vísir greindi frá í gær, gæti breiðst út og haft víðtækari afleiðingar, til dæmis þær að önnur fjölsótt vefsíða, MySpace, fái sams konar afgreiðslu og YouTube og verði þar með gert að loka með öllu aðgangi að þúsundum tónlistarmyndbanda auk tónlistar án myndbanda. 11.3.2009 07:28
Líklegt að Madoff kveðist sekur um 50 milljarða svik Líklegast þykir að svikahrappurinn Bernard Madoff lýsi yfir sekt sinni í einu stærsta fjársvikamáli í sögu Bandaríkjanna en hann er ákærður í 11 liðum fyrir svik sem talin eru nema allt að 50 milljörðum dollara. 11.3.2009 07:26
Þrisvar brotist inn í Miðvang í nótt Þrisvar sinnum var brotist inn í verslanamiðstöðina Miðvang í Hafnarfirði í nótt og höfðu þjófarnir einn flatskjá upp úr krafsinu. Fyrst brutust þeir inn í hársnyrtistofu um miðnætti. Tveimur klukkustundum síðar reyndu þeir að brjótast inn í skrifstofu, en það mistókst. 11.3.2009 07:24
Tveir af átta ölvuðum réttindalausir að auki Tveir af átta ökumönnum, sem stöðvaðir voru fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi, voru réttindalausir. Þrír til viðbótar lentu í umferðaróhöppum, þar sem þeir áttu alfarið sökina. Svo vel vildi þó til að enginn slasaðist í þeim óhöppum, sem ekki er þeim að þakka, að sögn lögreglu. 11.3.2009 07:22
Vinnutími styttri hjá Vinnuskólanum í sumar Allir unglingar úr áttunda, níunda og tíunda bekk fá vinnu hjá Vinnuskóla borgarinnar í sumar, en vinnutíminn verður styttri en verið hefur. 11.3.2009 07:16
Þrálát bræla tefur kolmunnaveiðar Þrálát bræla hefur tafið kolmunnaveiðar íslenskra fiskiskipa vestur af Skotlandi, en þokkalegur afli hefur fengist þær stundir sem veður leyfir. Þar eru nú tíu íslensk fjölveiðiskip og er hluti aflans frystur um borð í sumum þeirra, en afgangurinn fer í bræðslu. 11.3.2009 07:14
Þakplötur losnuðu í veðurhamnum Þakplötur tóku að losna af nýbyggingu í Hnoðraholti í Garðabæ upp úr klukkan þrjú í nótt. Lögregla hafði samband við eigandann, sem gat hamið járnið áður en það olli tjóni í grenndinni. Víða var hvasst suðvestanlands í nótt en ekki er vitað af tjóni vegna veðursins. 11.3.2009 07:11
Óður byssumaður myrti tíu manns í Alabama Að minnsta kosti 10 manns liggja í valnum eftir skotárás óðs manns í tveimur smábæjum í Alabama í gær. 11.3.2009 07:06
Vill þyngri refsingu yfir föðurnum Ríkissaksóknari hefur áfrýjað til Hæstaréttar dómi yfir manni, sem dæmdur var fyrir kynferðisbrot gegn barnungri dóttur sinni. Dómnum er áfrýjað til refsiþyngingar. 11.3.2009 06:30
Skuldir kúabúa gríðarlega þungar Íslensk kúabú skulda um 30 milljarða króna. 700 kúabú eru á Íslandi. Þrjú af hverjum tíu eru talin eiga í verulegum vanda. Ungir bændur eru helst í vanda og er það litið alvarlegum augum þar sem bú og heimili bænda eru eitt. 11.3.2009 06:15
Allir sem fylgst var með fái miskabætur Lögmaður telur að ríkinu beri skylda til að hafa samband við og greiða öllum þeim bætur sem lögreglan fylgdist með á ólögmætan hátt síðustu tíu ár. Héraðsdómur er ósammála mati á búnaðinum sem fram kemur í skýrslu frá 1999. 11.3.2009 06:00
Tónlistararfur Íslands í hættu Slökkviliðsmennirnir eru búnir að fullvissa mig um að handritin hafi sloppið,“ sagði Sigfríður Björnsdóttir, starfsmaður Íslensku tónverkamiðstöðvarinnar, sem var við störf í Síðumúla 34 þegar eldur braust út í húsinu í gær. Grátandi tjáði hún blaðamanni á vettvangi að hún hafi verið viss um að um 80.00 þúsund handrit af íslenskum tónverkum væru orðin eldi að bráð. „Ef illa hefði farið hefði þetta verið óbætanlegur skaði fyrir íslenska menningarsögu. Þetta er fyrir tónlist þjóðarinnar eins og það væri fyrir sögu listmálunar að kviknaði í Listasafni Íslands. Þarna eru til dæmis handrit Jóns Leifs.“ 11.3.2009 05:45
Kanadamanni teflt fram Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagði á fundi í höfuðstöðvum Atlantshafsbandalagsins í Brussel í gær að sér þætti að næsti framkvæmdastjóri bandalagsins ætti ekki endilega að vera Evrópumaður. 11.3.2009 05:15
Miklir erfiðleikar á 30 þúsund heimilum Eiginfjárstaða 30 þúsund heimila er neikvæð eða við það að verða neikvæð. Bílalán og yfirdráttarlán eru ekki tekin með í reikninginn. Forsætisráðherra segir hugsanlegt að afskrifa þurfi 40 prósent af skuldum þeirra verst settu. 11.3.2009 05:15
Beit í fingur lögreglu og braut Ríkissaksóknari hefur ákært tvo menn fyrir brot gegn valdstjórninni. Annar þeirra beit í fingur lögreglumanns með þeim afleiðingum að fingurinn brotnaði um liðamót. 11.3.2009 05:00
Laxarnir verða færri í sumar Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri Auðlindasviðs Veiðimálastofnunar, býst ekki við að fiskgengd í íslenskum laxveiðiám verði eins mikil í sumar og hún var í fyrrasumar. 11.3.2009 05:00
Skattaskjólin eru ein mesta meinsemdin Eva Joly, sem var rannsóknardómari í Frakklandi og verður ráðgjafi íslensku stjórnarinnar, segir skattaskjól vera meinsemd í fjármálakerfinu. Hana grunar að íslenskir auðmenn feli fé og segir starfsmannafæð sérstaks saksóknara „brandara“. 11.3.2009 04:45
Íslendingar hlaupa í Sahara Tveir íslenskir ofurhlauparar taka þátt í Sahara eyðimerkurmaraþoninu sem fram fer í Marokkó um næstu mánaðamót og verða þeir fyrstir íslenskra hlaupara til að taka þátt í þessu hlaupi. Þetta eru þeir Ágúst Kvaran og Justin Bjarnason. 11.3.2009 04:30
ÍAV áttu lægsta boðið í virkjun Íslenskir aðalverktakar (ÍAV) og samstarfsfyrirtæki áttu hagstæðasta boðið í 1.000 megavatta vatnsaflsvirkjun sem verður reist í Sviss. Tilboðið hljóðar upp á 70 milljarða króna. 11.3.2009 04:30