Innlent

Tveir af átta ölvuðum réttindalausir að auki

Tveir af átta ökumönnum, sem stöðvaðir voru fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi, voru réttindalausir. Þrír til viðbótar lentu í umferðaróhöppum, þar sem þeir áttu alfarið sökina. Svo vel vildi þó til að enginn slasaðist í þeim óhöppum, sem ekki er þeim að þakka, að sögn lögreglu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×