Fleiri fréttir Baðhús keisara opnað að nýju í Róm Aðalsalurinn í baðhúsi Díókletíanusar keisara í Róm hefur verið opnaður almenningi á nýjan leik. 25.11.2008 17:22 Býst við að 300 fái störf við uppbyggingu í Straumsvík Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra býst við að fjölmargir verkfræðingar og um 300 iðnaðarmenn fái störf við stækkun álversins í Straumsvík. Þá gerir hann sér vonir um að 1500-2000 störf verði til með uppbyggingu álvers í Helguvík. Þetta kom fram í svari hans við fyrirspurn Eyglóar Harðardóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, á Alþingi í dag. 25.11.2008 17:19 Dæmdir til að greiða 2,5 milljónir í bætur vegna árásar Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt tvo menn til að greiða þeim þriðja samtals rúmlega 2,5 milljónir króna vegna líkamsárásar sem átti sér stað á nýársdag árið 2003. 25.11.2008 17:03 Svíar senda skriðdreka til Afganistans Svíar hafa ákveðið að senda skriðdreka til Afganistans vegna harðnandi átaka þar. 25.11.2008 16:57 Segist ekki hafa ógnað starfsöryggi Helgu Völu Vísir sagði frá því fyrr í dag að Björn Bjarnason hefði tekið Helgu Völu Helgadóttur fyrrverandi útvarpskonu á beinið vegna umfjöllunar í Speglinum á Rás 2. Helga Vala greindi frá því á bloggsíðu sinni að Björn hefði eitt sinn hringt í sig en undir niðri hefði vissulega legið að hann hefði völd til þess að láta hana fara. Björn segist ekki minnast þessa atviks. 25.11.2008 16:39 Fjallað um skuldir og umsvif Jóns Ásgeirs í norska ríkissjónvarpinu Fjallað verður um Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformann Baugs, og skuldir fyrirtækja hans í þættinum Brennpunkt í norska ríkissjónvarpinu í kvöld. Farið er yfir umsvif Jóns Ásgeirs á vef NRK þar sem vitnað er til orða Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra um að einn maður og fyrirtæki hans skuldi íslensku bönkunun þúsund milljarða króna. 25.11.2008 16:39 Óvíst hve mikið laun æðstu embættismanna lækka Formaður Kjararáðs, Guðrún Zoega, segir ekki mögulegt að segja til um strax hversu mikið laun æðstu embættismanna ríkisins gætu lækkað. Kjararáð fundaði í dag til þess að ræða bréf sem forsætisráðherra send um að launalækkun þeirra sem heyra undir ráðið "Við hittumst og fórum yfir þetta bréf frá forsætisráðherra," sagði Guðrún í samtali við Vísi. 25.11.2008 16:29 Segja kröfu um að norski hernaðarsérfræðingurinn víki Norska ríkisútvarpið greinir frá því á vef sínum í dag að krafa sé um að Norðmaðurinn Björn Richard Johansen, ráðgjafi Geirs H. Haarde forsætisráðherra, víki. 25.11.2008 16:05 FME tryggi að hægt sé að rekja allar færslur gömlu bankanna Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segist ganga að því vísu að Fjármálaeftirlitið tryggi með störfum sínum að hægt sé að rekja allar færslur og öll viðskipti gömlu viðskiptabankanna. Þetta sagði hann í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 25.11.2008 15:14 AGS blandar sér ekki í stjórnmál á Íslandi Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn blandi sér ekki í stjórnmál hér á landi og segir út í hött að halda því fram að sjóðurinn sé að leggja stein í götu lýðræðis á Íslandi. 25.11.2008 14:52 Dómari hafnaði kröfu um gæsluvarðhald Héraðsdómur hafnaði kröfu Ríkislögreglustjóra um gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Friðjóni Þórðarsyni forstöðumanni hjá verðbréfamiðlun Virðingar. 25.11.2008 14:19 Óheimilt að lækka laun forseta Það er óheimilt að lækka laun forseta Íslands á miðju kjörtímabili hans, segir Eiríkur Tómasson lagaprófessor. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, 25.11.2008 13:55 Vilja skoða nýtt EES-svæði í Austur-Evrópu Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins íhugar nú að auka samstarf sitt við sex fyrrverandi Sovétlýðveldi og koma þannig á fót nýju EES-svæði í Austur-Evrópu. Frá þessu er greint á vef EUObserver. 25.11.2008 13:34 Bíræfnir bátaþjófar handteknir Fimmtán manna Zodiac bát með stórum 4 strokka utanborðsmótor var stolið um miðjan september. Báturinn var geymdur í geymsluhúsnæði. 25.11.2008 13:22 Steingrímur: Ég held að Geir sé alveg ómarinn á öxlinni Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna hafnar því með öllu að hafa slegið til forsætisráðherra í umræðum á Alþingi í gær. „Nei nei, það er fjarri öllu lagi. 25.11.2008 13:09 Björn Bjarnason tók útvarpskonu á beinið Fyrrum útvarpskonan Helga Vala Helgadóttir segir frá því á bloggsíðu sinni þegar hún var tekin á beinið af Birni Bjarnasyni. Þá var hún einn af umsjónarmönnum Spegilsins og fékk símtal frá ráðherranum í gsm síma sinn. 25.11.2008 13:00 Hlerunarbúnaður í tehitunartæki drottningar? Forláta tehitunartæki sem Rússar gáfu Bretadrottningu hefur verið fjarlægt úr Balmoral-höll vegna gruns um að í því sé hlerunarbúnaður. 25.11.2008 13:00 Síðasti dagur til að sækja um greiðslujöfnun fyrir desember Frestur til að sækja um greiðslujöfnuð á fasteignalán fyrir desembermánuð rennur út í dag. Eftir næstu mánaðamót þarf ósk um greiðslujöfnun að berast lánveitanda ekki síðar en ellefu dögum fyrir gjalddaga. 25.11.2008 12:45 Stjórnvöld standi vörð um velferðarþjónustu Stjórn Bandalags háskólamanna hvetur stjórnvöld til að standa vörð um velferðarþjónustu og menntun á erfiðum tímum. 25.11.2008 12:41 Fjölgar í Klaninu eftir kjör Obama Félögum í haturssamtökunum Ku Klux Klan hefur fjölgað verulega eftir að Barack Obama var kjörinn forseti Bandaríkjanna. 25.11.2008 12:31 Kjararáð fundar um laun æðstu ráðamanna Kjararáð fundar í hádeginu vegna beiðni forsætisráðherra um að ráðið endurskoði launahækkanir embættis- og ráðamanna frá því í ágúst. Niðurstaða ætti að liggja fyrir síðar í dag. 25.11.2008 12:15 Kosningar gætu sett lánafyrirgreiðslur í uppnám Alþingiskosningar gætu sett lánafyrirgreiðslur til Íslands í uppnám að mati forsætisráðherra. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur þó ekki sett nein skilyrði hvað kosningar varðar. 25.11.2008 12:00 Ósáttir iðnaðarmenn rífa niður verðmæti úr björgunarmiðstöð Nokkuð hefur gustað í kringum opnun á nýrri björgunarmiðstöð á Selfossi sem upphaflega átti að opna 17. júní í sumar. Framkvæmdir stöðvuðust í kjölfar þess að verktakar fengu ekki greitt en fljótlega var ákveðið að halda áfram og samningar voru gerðir við bankann. 25.11.2008 11:29 Útvarpsstjóri hótar að senda lögfræðinga á G. Pétur Ríkisútvarpið mun leita réttar síns með aðstoð lögfræðinga, muni G. Pétur Matthíasson, fyrrverandi fréttamaður á RÚV, ekki skila gögnum sem hann tók í heimildarleysi frá RÚV innan sólarhrings og biðjast afsökunar á framferði sínu. 25.11.2008 11:22 Góð sala á mjólkurvörum í október Óvenjugóð sala var á mjólkurvörum í októbermánuði eftir því sem segir á vef Landssambands kúabænda. Þó er bent á að fólk hafi hamstrað slíkar vörur í lok október eftir að fregnir bárust af verðhækkunum 1. nóvember. 25.11.2008 11:15 Átta milljónir Evrópubúa verða atvinnulausar á næstu árum Átta milljónir manna í Evrópusambandsríkjunum munu missa vinnuna á næstu tveimur árum gangi spár OECD eftir. 25.11.2008 11:01 Dauðvona börn líða fyrir hrun bankanna Stjórn líknarsamtakanna Naomi House, í Hampshire í Bretlandi, hittist í kvöld til að ákveða hvort skera eigi niður þjónustu við dauðvona börn. 25.11.2008 10:34 Setja verklagsreglur um viðbrögð skóla við óveðri Verið er að leggja lokahönd á verklagsreglur um viðbrögð þegar röskun verður á skólastarfi vegna óveðurs og munu þær gilda fyrir allt höfuðborgarsvæðið. Reglurnar voru kynntar á fundi stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins á föstudag en slökkviliðinu var falið að búa þær til í samvinnu við fræðsluyfirvöld. 25.11.2008 10:31 Íslandsför Max Keiser Max Keiser, fyrrum verðbréfabraskari á Wall Street en nú blaðamaður, fjármálasérfræðingur og faðir Hollywood-kauphallarinnar svokölluðu, ritar grein á vefinn Huffington Post um kynni sín af íslensku hagkerfi, leiðangur sinn hingað til að rannsaka það vorið 2007 og viðbrögð íslenskra viðmælenda þegar hann spurði þá hvað yrði þegar bólan spryngi. 25.11.2008 10:07 Þýskir innistæðureigendur Kaupþings þakka þjóðinni fyrir velvild Hópur Þjóðverja, sem átti innistæður á reikningum Kaupþing Edge í Þýskalandi, hefur sent opið þakkarbréf til Tryggingarsjóðs innistæðueigenda og fjárfesta og íslensku þjóðarinnar fyrir velvild í sinn garð. 25.11.2008 09:34 Teknir með fíkniefni við komuna til Eyja Lögreglan í Vestmannaeyjum lagði hald á um 14 grömm af amfetamíni, tvær e-töflur og eitt gramm af MDMA sem fundust í fórum manns sem kom með Herjólfi til Eyja á föstudag. 25.11.2008 09:12 Kastaði af sér vatni á lögreglustöð til að mótmæla handtöku Þau voru skrautleg málin sem rak á fjörur lögreglunnar í Vestmannaeyjum á sunnudaginn. 25.11.2008 09:06 Þrír látnir eftir bílsprengingu í Pétursborg Þrír létust og fjórði maðurinn særðist alvarlega þegar bíll sprakk í loft upp nærri neðanjarðarlestarstöð í Pétursborg í Rússland í morgun. Frá þessu greindi öryggismálaráðuneyti Rússlands. 25.11.2008 08:51 Valdur að mannshvarfi 1977 en ekki ákærður Bandarísk yfirvöld hyggjast ekki ákæra mann sem játar að vera valdur að mannshvarfi sumarið 1977. 25.11.2008 08:10 Hermenn þjálfaðir með tölvuleikjum Bandaríkjaher hyggst verja 50 milljónum dollara í framleiðslu tölvuleikja sem ætlað er að þjálfa hermenn. 25.11.2008 07:29 Tveggja barna faðir með 180.000 barnaklámmyndir Kvæntur tveggja barna faðir á fimmtugsaldri í Helsingjaeyri á Sjálandi í Danmörku hlaut í gær dóm fyrir að hafa í fórum sínum 180.000 ljósmyndir sem sýndu börn á klámfenginn hátt. 25.11.2008 07:27 Maður stunginn í Kaupmannahöfn Tveir menn á fimmtugsaldri eru í haldi lögreglunnar í Kaupmannahöfn grunaðir um að hafa stungið þann þriðja í öxl og læri í gærkvöldi. 25.11.2008 07:26 Bílstjóri bin Laden afplánar í Jemen Fyrrverandi einkabílstjóri og lífvörður al Qaeda-leiðtogans Osama bin Laden verður fluttur úr fangelsi Bandaríkjahers við Guantanamo-flóa á Kúbu næstkomandi mánudag 25.11.2008 07:18 Enn eitt skip fellur í hendur sjóræningja Sómalskir sjóræningjar rændu jemensku flutningaskipi á Adenflóa í gær en þeir hafa rænt fjölda skipa á þessu svæði það sem af er árinu. 25.11.2008 07:12 Handteknir fyrir innbrot í söluturn Lögregla handtók í nótt þrjá menn grunaða um innbrot í söluturn við Engihjalla í Reykjavík og í Bónusvídeó við Þönglabakka. 25.11.2008 07:09 Össur vill Þorvald Gylfason sem seðlabankastjóra Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra lýsti því yfir á borgarafundinum í kvöld að hann myndi vilja sjá Þorvald Gylfason á stóli seðlabankastjóra. Fjölmargar spurningar komu fram á fundinum og stakk einn fundargesturinn upp á því að valinkunnir menn tækju að sér stjórn landsins uns unnt verði að kjósa síðar. Hann stakk meðal annars upp á Þorvaldi, sem var á meðal frummælanda, til þess að skipa ráðherraliðið. 24.11.2008 21:53 Bush náðar fjórtán einstaklinga George W. Bush fráfarandi Bandaríkjaforseti ákvað í dag að náða fjórtán einstaklinga og stytta fangelsisdóma yfir tveimur öðrum. Náðanir Bush eru sagðar koma nokkuð á óvart en hann hefur verið óvenju spar á náðanir miðað við fyrirrennara sína. 24.11.2008 23:13 Ríkisstjórnin brást og Seðlabankastjórn verður að víkja Þorvaldur Gylfason prófessor í hagfræði var á meðal frummælenda á borgarafundinum í Háskólabíói. Þar sagði hann að ríkisstjórnin hefði brugðist á sínum tíma þegar ákveðið var að einkavæða bankana og menn handgengir stjórnvöldum fengu að kaupa þá án þess að hafa nokkra reynslu af bankarekstri. Seðlabankinn fékk einnig yfirhalningu hjá Þorvaldi og um miðbik ræðu sinnar krafðist hann þess að bankastjórnin víki. 24.11.2008 20:37 Troðfullt Háskólabíó - Flestir ráðherra mættir Háskólabíó er þéttsetið og komast miklu færri að en vilja inn í salinn. Klukkan átta hefst í bíóinu borgarafundur þar sem alþingismenn og fleiri embættismenn hvattir til að mæta og svara spurningum. Sex ráðherrar eru mættir og sitja þeir í pallborði á sviðinu. Anddyri hússins er einnig troðfullt en þar getur fólk fylgst með fundinum á sjónvarpsskjám. 24.11.2008 19:57 Gríðarleg flóð í Brasilíu Að minnsta kosti fimmtíu manns eru taldir af eftir gríðarleg flóð og aurskriður í suðurhluta Brasilíu í gær og í dag. Miklar rigningar orsökuðu hamfarirnar og hafa tugþúsundir manna þurft að yfirgefa heimili sín sökum flóðanna. Í fylkinu Santa Catarina hefur verið lýst yfir neyðarástandi og eru hjálparstarfsmenn á bátum og þyrlum að reyna að bjarga fólki sem lent hefur í sjálfheldu. 24.11.2008 20:56 Sjá næstu 50 fréttir
Baðhús keisara opnað að nýju í Róm Aðalsalurinn í baðhúsi Díókletíanusar keisara í Róm hefur verið opnaður almenningi á nýjan leik. 25.11.2008 17:22
Býst við að 300 fái störf við uppbyggingu í Straumsvík Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra býst við að fjölmargir verkfræðingar og um 300 iðnaðarmenn fái störf við stækkun álversins í Straumsvík. Þá gerir hann sér vonir um að 1500-2000 störf verði til með uppbyggingu álvers í Helguvík. Þetta kom fram í svari hans við fyrirspurn Eyglóar Harðardóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, á Alþingi í dag. 25.11.2008 17:19
Dæmdir til að greiða 2,5 milljónir í bætur vegna árásar Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt tvo menn til að greiða þeim þriðja samtals rúmlega 2,5 milljónir króna vegna líkamsárásar sem átti sér stað á nýársdag árið 2003. 25.11.2008 17:03
Svíar senda skriðdreka til Afganistans Svíar hafa ákveðið að senda skriðdreka til Afganistans vegna harðnandi átaka þar. 25.11.2008 16:57
Segist ekki hafa ógnað starfsöryggi Helgu Völu Vísir sagði frá því fyrr í dag að Björn Bjarnason hefði tekið Helgu Völu Helgadóttur fyrrverandi útvarpskonu á beinið vegna umfjöllunar í Speglinum á Rás 2. Helga Vala greindi frá því á bloggsíðu sinni að Björn hefði eitt sinn hringt í sig en undir niðri hefði vissulega legið að hann hefði völd til þess að láta hana fara. Björn segist ekki minnast þessa atviks. 25.11.2008 16:39
Fjallað um skuldir og umsvif Jóns Ásgeirs í norska ríkissjónvarpinu Fjallað verður um Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformann Baugs, og skuldir fyrirtækja hans í þættinum Brennpunkt í norska ríkissjónvarpinu í kvöld. Farið er yfir umsvif Jóns Ásgeirs á vef NRK þar sem vitnað er til orða Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra um að einn maður og fyrirtæki hans skuldi íslensku bönkunun þúsund milljarða króna. 25.11.2008 16:39
Óvíst hve mikið laun æðstu embættismanna lækka Formaður Kjararáðs, Guðrún Zoega, segir ekki mögulegt að segja til um strax hversu mikið laun æðstu embættismanna ríkisins gætu lækkað. Kjararáð fundaði í dag til þess að ræða bréf sem forsætisráðherra send um að launalækkun þeirra sem heyra undir ráðið "Við hittumst og fórum yfir þetta bréf frá forsætisráðherra," sagði Guðrún í samtali við Vísi. 25.11.2008 16:29
Segja kröfu um að norski hernaðarsérfræðingurinn víki Norska ríkisútvarpið greinir frá því á vef sínum í dag að krafa sé um að Norðmaðurinn Björn Richard Johansen, ráðgjafi Geirs H. Haarde forsætisráðherra, víki. 25.11.2008 16:05
FME tryggi að hægt sé að rekja allar færslur gömlu bankanna Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segist ganga að því vísu að Fjármálaeftirlitið tryggi með störfum sínum að hægt sé að rekja allar færslur og öll viðskipti gömlu viðskiptabankanna. Þetta sagði hann í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 25.11.2008 15:14
AGS blandar sér ekki í stjórnmál á Íslandi Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn blandi sér ekki í stjórnmál hér á landi og segir út í hött að halda því fram að sjóðurinn sé að leggja stein í götu lýðræðis á Íslandi. 25.11.2008 14:52
Dómari hafnaði kröfu um gæsluvarðhald Héraðsdómur hafnaði kröfu Ríkislögreglustjóra um gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Friðjóni Þórðarsyni forstöðumanni hjá verðbréfamiðlun Virðingar. 25.11.2008 14:19
Óheimilt að lækka laun forseta Það er óheimilt að lækka laun forseta Íslands á miðju kjörtímabili hans, segir Eiríkur Tómasson lagaprófessor. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, 25.11.2008 13:55
Vilja skoða nýtt EES-svæði í Austur-Evrópu Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins íhugar nú að auka samstarf sitt við sex fyrrverandi Sovétlýðveldi og koma þannig á fót nýju EES-svæði í Austur-Evrópu. Frá þessu er greint á vef EUObserver. 25.11.2008 13:34
Bíræfnir bátaþjófar handteknir Fimmtán manna Zodiac bát með stórum 4 strokka utanborðsmótor var stolið um miðjan september. Báturinn var geymdur í geymsluhúsnæði. 25.11.2008 13:22
Steingrímur: Ég held að Geir sé alveg ómarinn á öxlinni Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna hafnar því með öllu að hafa slegið til forsætisráðherra í umræðum á Alþingi í gær. „Nei nei, það er fjarri öllu lagi. 25.11.2008 13:09
Björn Bjarnason tók útvarpskonu á beinið Fyrrum útvarpskonan Helga Vala Helgadóttir segir frá því á bloggsíðu sinni þegar hún var tekin á beinið af Birni Bjarnasyni. Þá var hún einn af umsjónarmönnum Spegilsins og fékk símtal frá ráðherranum í gsm síma sinn. 25.11.2008 13:00
Hlerunarbúnaður í tehitunartæki drottningar? Forláta tehitunartæki sem Rússar gáfu Bretadrottningu hefur verið fjarlægt úr Balmoral-höll vegna gruns um að í því sé hlerunarbúnaður. 25.11.2008 13:00
Síðasti dagur til að sækja um greiðslujöfnun fyrir desember Frestur til að sækja um greiðslujöfnuð á fasteignalán fyrir desembermánuð rennur út í dag. Eftir næstu mánaðamót þarf ósk um greiðslujöfnun að berast lánveitanda ekki síðar en ellefu dögum fyrir gjalddaga. 25.11.2008 12:45
Stjórnvöld standi vörð um velferðarþjónustu Stjórn Bandalags háskólamanna hvetur stjórnvöld til að standa vörð um velferðarþjónustu og menntun á erfiðum tímum. 25.11.2008 12:41
Fjölgar í Klaninu eftir kjör Obama Félögum í haturssamtökunum Ku Klux Klan hefur fjölgað verulega eftir að Barack Obama var kjörinn forseti Bandaríkjanna. 25.11.2008 12:31
Kjararáð fundar um laun æðstu ráðamanna Kjararáð fundar í hádeginu vegna beiðni forsætisráðherra um að ráðið endurskoði launahækkanir embættis- og ráðamanna frá því í ágúst. Niðurstaða ætti að liggja fyrir síðar í dag. 25.11.2008 12:15
Kosningar gætu sett lánafyrirgreiðslur í uppnám Alþingiskosningar gætu sett lánafyrirgreiðslur til Íslands í uppnám að mati forsætisráðherra. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur þó ekki sett nein skilyrði hvað kosningar varðar. 25.11.2008 12:00
Ósáttir iðnaðarmenn rífa niður verðmæti úr björgunarmiðstöð Nokkuð hefur gustað í kringum opnun á nýrri björgunarmiðstöð á Selfossi sem upphaflega átti að opna 17. júní í sumar. Framkvæmdir stöðvuðust í kjölfar þess að verktakar fengu ekki greitt en fljótlega var ákveðið að halda áfram og samningar voru gerðir við bankann. 25.11.2008 11:29
Útvarpsstjóri hótar að senda lögfræðinga á G. Pétur Ríkisútvarpið mun leita réttar síns með aðstoð lögfræðinga, muni G. Pétur Matthíasson, fyrrverandi fréttamaður á RÚV, ekki skila gögnum sem hann tók í heimildarleysi frá RÚV innan sólarhrings og biðjast afsökunar á framferði sínu. 25.11.2008 11:22
Góð sala á mjólkurvörum í október Óvenjugóð sala var á mjólkurvörum í októbermánuði eftir því sem segir á vef Landssambands kúabænda. Þó er bent á að fólk hafi hamstrað slíkar vörur í lok október eftir að fregnir bárust af verðhækkunum 1. nóvember. 25.11.2008 11:15
Átta milljónir Evrópubúa verða atvinnulausar á næstu árum Átta milljónir manna í Evrópusambandsríkjunum munu missa vinnuna á næstu tveimur árum gangi spár OECD eftir. 25.11.2008 11:01
Dauðvona börn líða fyrir hrun bankanna Stjórn líknarsamtakanna Naomi House, í Hampshire í Bretlandi, hittist í kvöld til að ákveða hvort skera eigi niður þjónustu við dauðvona börn. 25.11.2008 10:34
Setja verklagsreglur um viðbrögð skóla við óveðri Verið er að leggja lokahönd á verklagsreglur um viðbrögð þegar röskun verður á skólastarfi vegna óveðurs og munu þær gilda fyrir allt höfuðborgarsvæðið. Reglurnar voru kynntar á fundi stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins á föstudag en slökkviliðinu var falið að búa þær til í samvinnu við fræðsluyfirvöld. 25.11.2008 10:31
Íslandsför Max Keiser Max Keiser, fyrrum verðbréfabraskari á Wall Street en nú blaðamaður, fjármálasérfræðingur og faðir Hollywood-kauphallarinnar svokölluðu, ritar grein á vefinn Huffington Post um kynni sín af íslensku hagkerfi, leiðangur sinn hingað til að rannsaka það vorið 2007 og viðbrögð íslenskra viðmælenda þegar hann spurði þá hvað yrði þegar bólan spryngi. 25.11.2008 10:07
Þýskir innistæðureigendur Kaupþings þakka þjóðinni fyrir velvild Hópur Þjóðverja, sem átti innistæður á reikningum Kaupþing Edge í Þýskalandi, hefur sent opið þakkarbréf til Tryggingarsjóðs innistæðueigenda og fjárfesta og íslensku þjóðarinnar fyrir velvild í sinn garð. 25.11.2008 09:34
Teknir með fíkniefni við komuna til Eyja Lögreglan í Vestmannaeyjum lagði hald á um 14 grömm af amfetamíni, tvær e-töflur og eitt gramm af MDMA sem fundust í fórum manns sem kom með Herjólfi til Eyja á föstudag. 25.11.2008 09:12
Kastaði af sér vatni á lögreglustöð til að mótmæla handtöku Þau voru skrautleg málin sem rak á fjörur lögreglunnar í Vestmannaeyjum á sunnudaginn. 25.11.2008 09:06
Þrír látnir eftir bílsprengingu í Pétursborg Þrír létust og fjórði maðurinn særðist alvarlega þegar bíll sprakk í loft upp nærri neðanjarðarlestarstöð í Pétursborg í Rússland í morgun. Frá þessu greindi öryggismálaráðuneyti Rússlands. 25.11.2008 08:51
Valdur að mannshvarfi 1977 en ekki ákærður Bandarísk yfirvöld hyggjast ekki ákæra mann sem játar að vera valdur að mannshvarfi sumarið 1977. 25.11.2008 08:10
Hermenn þjálfaðir með tölvuleikjum Bandaríkjaher hyggst verja 50 milljónum dollara í framleiðslu tölvuleikja sem ætlað er að þjálfa hermenn. 25.11.2008 07:29
Tveggja barna faðir með 180.000 barnaklámmyndir Kvæntur tveggja barna faðir á fimmtugsaldri í Helsingjaeyri á Sjálandi í Danmörku hlaut í gær dóm fyrir að hafa í fórum sínum 180.000 ljósmyndir sem sýndu börn á klámfenginn hátt. 25.11.2008 07:27
Maður stunginn í Kaupmannahöfn Tveir menn á fimmtugsaldri eru í haldi lögreglunnar í Kaupmannahöfn grunaðir um að hafa stungið þann þriðja í öxl og læri í gærkvöldi. 25.11.2008 07:26
Bílstjóri bin Laden afplánar í Jemen Fyrrverandi einkabílstjóri og lífvörður al Qaeda-leiðtogans Osama bin Laden verður fluttur úr fangelsi Bandaríkjahers við Guantanamo-flóa á Kúbu næstkomandi mánudag 25.11.2008 07:18
Enn eitt skip fellur í hendur sjóræningja Sómalskir sjóræningjar rændu jemensku flutningaskipi á Adenflóa í gær en þeir hafa rænt fjölda skipa á þessu svæði það sem af er árinu. 25.11.2008 07:12
Handteknir fyrir innbrot í söluturn Lögregla handtók í nótt þrjá menn grunaða um innbrot í söluturn við Engihjalla í Reykjavík og í Bónusvídeó við Þönglabakka. 25.11.2008 07:09
Össur vill Þorvald Gylfason sem seðlabankastjóra Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra lýsti því yfir á borgarafundinum í kvöld að hann myndi vilja sjá Þorvald Gylfason á stóli seðlabankastjóra. Fjölmargar spurningar komu fram á fundinum og stakk einn fundargesturinn upp á því að valinkunnir menn tækju að sér stjórn landsins uns unnt verði að kjósa síðar. Hann stakk meðal annars upp á Þorvaldi, sem var á meðal frummælanda, til þess að skipa ráðherraliðið. 24.11.2008 21:53
Bush náðar fjórtán einstaklinga George W. Bush fráfarandi Bandaríkjaforseti ákvað í dag að náða fjórtán einstaklinga og stytta fangelsisdóma yfir tveimur öðrum. Náðanir Bush eru sagðar koma nokkuð á óvart en hann hefur verið óvenju spar á náðanir miðað við fyrirrennara sína. 24.11.2008 23:13
Ríkisstjórnin brást og Seðlabankastjórn verður að víkja Þorvaldur Gylfason prófessor í hagfræði var á meðal frummælenda á borgarafundinum í Háskólabíói. Þar sagði hann að ríkisstjórnin hefði brugðist á sínum tíma þegar ákveðið var að einkavæða bankana og menn handgengir stjórnvöldum fengu að kaupa þá án þess að hafa nokkra reynslu af bankarekstri. Seðlabankinn fékk einnig yfirhalningu hjá Þorvaldi og um miðbik ræðu sinnar krafðist hann þess að bankastjórnin víki. 24.11.2008 20:37
Troðfullt Háskólabíó - Flestir ráðherra mættir Háskólabíó er þéttsetið og komast miklu færri að en vilja inn í salinn. Klukkan átta hefst í bíóinu borgarafundur þar sem alþingismenn og fleiri embættismenn hvattir til að mæta og svara spurningum. Sex ráðherrar eru mættir og sitja þeir í pallborði á sviðinu. Anddyri hússins er einnig troðfullt en þar getur fólk fylgst með fundinum á sjónvarpsskjám. 24.11.2008 19:57
Gríðarleg flóð í Brasilíu Að minnsta kosti fimmtíu manns eru taldir af eftir gríðarleg flóð og aurskriður í suðurhluta Brasilíu í gær og í dag. Miklar rigningar orsökuðu hamfarirnar og hafa tugþúsundir manna þurft að yfirgefa heimili sín sökum flóðanna. Í fylkinu Santa Catarina hefur verið lýst yfir neyðarástandi og eru hjálparstarfsmenn á bátum og þyrlum að reyna að bjarga fólki sem lent hefur í sjálfheldu. 24.11.2008 20:56