Innlent

Stjórnvöld standi vörð um velferðarþjónustu

Guðlaug Kristjánsdóttir er formaður BHM.
Guðlaug Kristjánsdóttir er formaður BHM.

Stjórn Bandalags háskólamanna hvetur stjórnvöld til að standa vörð um velferðarþjónustu og menntun á erfiðum tímum.

Þetta kemur fram í ályktun frá bandalaginu. Þar segir einnig að stjórn BHM að telji það ekki þjóna hagsmunum samfélagsins að draga saman seglin í opinberri þjónustu eða framkvæmdum á slíkum tímum en þeim mun mikilvægara að vernda störf og viðhalda þjónustu á vegum hins opinbera.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×