Segist ekki hafa ógnað starfsöryggi Helgu Völu 25. nóvember 2008 16:39 Björn Bjarnason Vísir sagði frá því fyrr í dag að Björn Bjarnason hefði tekið Helgu Völu Helgadóttur fyrrverandi útvarpskonu á beinið vegna umfjöllunar í Speglinum á Rás 2. Helga Vala greindi frá því á bloggsíðu sinni að Björn hefði eitt sinn hringt í sig en undir niðri hefði vissulega legið að hann hefði völd til þess að láta hana fara. Björn segist ekki minnast þessa atviks. „Ég minnist ekki þessa atviks en veit, að sem menntamálaráðherra ræddi ég aldrei við starfsmenn RÚV á þeim nótum, að þeir ættu atvinnu sína undir mér. Ég ræði raunar almennt ekki þannig við fólk og síst af öllu þá, sem eru ekki ráðnir til starfa af mér," segir Björn í svari sem hann sendi Vísi vegna málsins. Helga Vala skrifar á bloggi sínu að Björn hefði benti sér á að hún skyldi vara sig á umfjöllun sem gagnrýndi stjórnvöld enda starfaði hún hjá ríkisfjölmiðli. „Ósætti mitt við efnistök í Speglinum fóru ekki fram hjá neinum, sem á því höfðu áhuga og nægir í því efni að vísa til þess, sem ég hef ritað um það á vefsíðu mina bjorn.is. Starfsmenn Spegilsins sökuðu mig opinberlega um rógburð á þessum árum og í áranna rás hafa þeir sárasjaldan leitað álits hjá mér á mönnum og málefnum," segir Björn í svarinu. „Mér þykir miður, ef Helga Vala hefur fengið svona erfiða bakþanka af samtali við mig og get fullvissað hana um, að hún hefði getað losað sig við þá fyrr með því að hreyfa málinu opinberlega eða í samtali við mig." Tengdar fréttir Björn Bjarnason tók útvarpskonu á beinið Fyrrum útvarpskonan Helga Vala Helgadóttir segir frá því á bloggsíðu sinni þegar hún var tekin á beinið af Birni Bjarnasyni. Þá var hún einn af umsjónarmönnum Spegilsins og fékk símtal frá ráðherranum í gsm síma sinn. 25. nóvember 2008 13:00 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Sjá meira
Vísir sagði frá því fyrr í dag að Björn Bjarnason hefði tekið Helgu Völu Helgadóttur fyrrverandi útvarpskonu á beinið vegna umfjöllunar í Speglinum á Rás 2. Helga Vala greindi frá því á bloggsíðu sinni að Björn hefði eitt sinn hringt í sig en undir niðri hefði vissulega legið að hann hefði völd til þess að láta hana fara. Björn segist ekki minnast þessa atviks. „Ég minnist ekki þessa atviks en veit, að sem menntamálaráðherra ræddi ég aldrei við starfsmenn RÚV á þeim nótum, að þeir ættu atvinnu sína undir mér. Ég ræði raunar almennt ekki þannig við fólk og síst af öllu þá, sem eru ekki ráðnir til starfa af mér," segir Björn í svari sem hann sendi Vísi vegna málsins. Helga Vala skrifar á bloggi sínu að Björn hefði benti sér á að hún skyldi vara sig á umfjöllun sem gagnrýndi stjórnvöld enda starfaði hún hjá ríkisfjölmiðli. „Ósætti mitt við efnistök í Speglinum fóru ekki fram hjá neinum, sem á því höfðu áhuga og nægir í því efni að vísa til þess, sem ég hef ritað um það á vefsíðu mina bjorn.is. Starfsmenn Spegilsins sökuðu mig opinberlega um rógburð á þessum árum og í áranna rás hafa þeir sárasjaldan leitað álits hjá mér á mönnum og málefnum," segir Björn í svarinu. „Mér þykir miður, ef Helga Vala hefur fengið svona erfiða bakþanka af samtali við mig og get fullvissað hana um, að hún hefði getað losað sig við þá fyrr með því að hreyfa málinu opinberlega eða í samtali við mig."
Tengdar fréttir Björn Bjarnason tók útvarpskonu á beinið Fyrrum útvarpskonan Helga Vala Helgadóttir segir frá því á bloggsíðu sinni þegar hún var tekin á beinið af Birni Bjarnasyni. Þá var hún einn af umsjónarmönnum Spegilsins og fékk símtal frá ráðherranum í gsm síma sinn. 25. nóvember 2008 13:00 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Sjá meira
Björn Bjarnason tók útvarpskonu á beinið Fyrrum útvarpskonan Helga Vala Helgadóttir segir frá því á bloggsíðu sinni þegar hún var tekin á beinið af Birni Bjarnasyni. Þá var hún einn af umsjónarmönnum Spegilsins og fékk símtal frá ráðherranum í gsm síma sinn. 25. nóvember 2008 13:00