Fleiri fréttir Níu mánaða fangelsi fyrir nærfatahnupl Karlmaður á þrítugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir búðarhnupl. 21.12.2007 15:24 Ellefu brennur í Reykjavík um áramótin Ellefu áramótabrennur verða í Reykjavík um þessi áramót, þar af sjö sem eru alfarið á ábyrgð Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar. 21.12.2007 15:15 Vinir og vandamenn í dómarasætin Þá hafa margir af frammámönnum Sjálfstæðisflokksins á síðustu árum komið að stöðuveitingunum umdeildu. 21.12.2007 15:00 Heróínsmyglari dæmdur í skilorðsbundið fangelsi Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Frey Njarðvík, fyrsta íslenska heróínsmyglarann, í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi. 21.12.2007 14:58 Seldi nemendur sína í kynlífsþrælkun Kínversk kennslukona hefur verið dæmd til dauða fyrir að selja barnaníðingum telpur úr skóla sínum til kynlífsþrælkunar. 21.12.2007 14:16 Lithái vill herða reglur um erlenda ríkisborgara - Segist þreytt á svörtum sauðum Sólveig Urboniene segist vera orðin þreytt á því að lesa um fréttir af afbrotum landa sinna frá Litháen hér á landi. Hún segir að neikvæðar fréttir af Litháum undanfarið geri það að verkum að Litháar verði sífellt meira fyrir fordómum á Íslandi. 21.12.2007 14:14 Geta ekki beitt sér vegna Blárra tunna Samkeppniseftirlitið segir hendur sínar bundnar vegna kvörtunar Gámaþjónustunnar yfir því að Reykjavíkurborg sé í samkeppni við fyrirtækið og bjóði upp á svokallaðar Bláar tunnur. 21.12.2007 13:58 Vítavert gáleysi skipstjóra Axels „Í ljósi umræðu í fjölmiðlun undanfarna daga um þær staðhæfingar skipstjóra Axels að hafnsögumaður hafi gefið honum ranga stefnu frá Hornafjarðarósi vill Hafnarstjórn benda á að öll gögn og upplýsingar um málið benda til þess að hafnsögumaður hafi veitt skipstjóra allar þær leiðbeiningar sem þurfti til að sigla Axel rétta leið frá Hornafjarðarósi.“ 21.12.2007 13:32 Sjötta skipið á árinu bætist í flota Vestmannaeyinga Dala-Rafn heitir þorskskip sem Þórður Rafn útgerðarmaður í Vestmannaeyjum hefur fest kaup á. Skipið kom siglandi inn í höfnina í Eyjum fyrir stundu. 21.12.2007 13:29 Dæmdur fyrir innbrotahrinu á Suðurlandi í nóvember Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag karlmann í átta mánaða fangelsi fyrir fjölmörg þjófnaðarbrot í lok nóvember síðastliðins. 21.12.2007 13:15 Smábátasjómenn semja Fyrr í dag var undirritaður kjarasamningur milli samtaka sjómanna annars vegar og Landssambands smábátaeigenda hins vegar. Kjarasamningurinn tekur gildi 1. janúar 2008. Fram til þessa hefur ekki verið í gildi kjarasamningur fyrir sjómenn á smábátum, að því er fram kemur á heimasíðu ASÍ. 21.12.2007 13:10 Útlit fyrir metbóksölu fyrir jólin Bóksala virðist ætla að slá öll met fyrir jólin. Dæmi eru um helmingsaukningu í bókabúðum milli ára og þá seljast glaðleg föt sem aldrei fyrr. 21.12.2007 13:00 Lithái tekinn í Leifsstöð Litháískur karlmaður var handtekinn á Keflavíkurflugvelli á miðvikudag eftir að 330 grömm af metamfetamíni fundust í fórum hans. 21.12.2007 12:52 Vilja opinbera rannsókn á Omagh-árás Ættingjar þeirra 29 sem voru myrtir í sprengjuárás í bænum Omagh á Norður-Írlandi 1998 krefjast opinberrar rannsóknar á ódæðinu. 21.12.2007 12:45 Ekki búist við að ár vaxi á ný Vatnavextir í Hvítánum í Borgarfirði og á Suðurlandi ollu ekki teljandi vandræðum og er rennslið farið að sjatna í þeim báðum. 21.12.2007 12:32 Björn segist vanhæfur vegna meðmæla Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, lýsti sig vanhæfan til að skipa í embætti héraðsdómara. Árni Matthiesen, settur dómsmálaráðherra skipaði Þorstein Davíðsson, fyrrverandi aðstoðarmann Björns og son Davíðs Oddsonar, seðlabankastjóra, í embættið í gær. 21.12.2007 12:24 Miklar líkur á fasteignaverð lækki verulega Miklar líkur eru á því að fasteignaverð lækki verulega á næsta ári að mati Seðlabankans. Merki þess eru þegar byrjuð að sjást að sögn seðlabankastjóra. 21.12.2007 12:22 Lágmarkskurteisi hjá ríkisfyrirtæki að kynna ráðherrum ný áform Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segir að það sé lágmarkskurteisi hjá ríkisfyrirtæki eins Landsvirkjun þegar hún fer inn á nýjar brautir, að kynna það þeim ráðherrum sem málið varðar svo þeir geti eftir atvikum kynnt það í ríkisstjórn. 21.12.2007 12:14 Gjafabréf fyrir hænur og geitur renna út Sala á gjafabréfum fyrir hænum, geitum, saumavélum, grænmetisgörðum, smokkum og hreinu vatni í þróunarlöndum hefur gengið vel hjá Hjálparstarfi kirkjunnar. 21.12.2007 11:39 Tóm tjara Það skemmir ekki augun að lesa við litla birtu. 21.12.2007 11:04 Björn tekur þátt í hátíðahöldum í Tallin Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra tekur í dag þátt í hátíðarhöldum í Tallinn, höfuðborg Eistlands, í tilefni af stækkun Schengen-svæðisins. 21.12.2007 11:00 „Vona að ég standi undir því trausti sem mér er sýnt“ „Ég sótti um fyrir einu ári og þá fékk ég ekki starfið. Ég undi ákvörðun ráðherra þá og það geri ég einnig nú,“ segir Þorsteinn Davíðsson sem í gær var skipaður dómari við héraðsdóm Austurlands og Norðurland-eystra. 21.12.2007 10:58 Leikjatölvuþjófur gaf sig fram Ungi maðurinn sem lögreglan á Akureyri leitaði að vegna gruns um þjófnað úr verslun Hagkaupa á Akureyri á miðvikudagskvöld hefur gefi sig fram. 21.12.2007 10:48 Kostar allt að 300 milljarða að setja allar raflínur í jörð Samtök atvinnulífsins segja að ef þingsályktunartillaga sem liggur fyrir Alþingi um að leggja raflínur sem eru ofan jarðar í jörð á næstu árum og áratugum muni flutningskostnaður raforku margfaldast og reikningurinn verði sendur til íslenskra fyrirtækja og heimila. 21.12.2007 10:24 Samkeppniseftirlitið segir 365 miðla sennilega takmarka samkeppni Samkeppniseftirlitið hefur tekið ákvörðun til bráðabirgða vegna ætlaðra brota 365 miðla ehf. á samkeppnislögum og brots gegn ákvörðun samkeppnisráðs frá árinu 2005. 21.12.2007 10:23 Lögreglan leitar að leikjatölvuþjófi Lögreglan á Akureyri óskar eftir því að ná tali af ungum manni sem er grunaður um þjófnað úr verslun Hagkaupa á Akureyri á miðvikudagskvöld. 21.12.2007 10:12 Þorsteinn vann fyrir formann matsnefndarinnar Þorsteinn Davíðsson, sem í gær var skipaður dómari við Héraðsdóma Austurlands og Norðurlands eystri, var eitt sinn launaður starfsmaður formanns nefndarinnar sem falið var að meta hæfi hans sem umsækjanda. 21.12.2007 09:49 Landsmenn að verða 313 þúsund Landsmenn voru orðnir 312.872 þann 1. desember og hafði fjölgað um rúmlega fimm þúsund á einu ári. Þrátt fyrir þetta segir á vef Hagstofunnar að nokkuð hafi dregið úr fólksfjölgun eftir að hún var óvenju hröð undanfarin þrjú ár. 21.12.2007 09:31 Schengen stækkar Mil hátíðarhöld standa nú yfir á landamærum Þýskalands og Póllands en á miðnætti í nótt bættust níu ríki við Schengen svæðið. Nýju ríkin eru Tékkland, Pólland, Slóvakía, Ungverjaland, Slóvenía og Malta auk eystrasaltslandanna þriggja. 21.12.2007 08:36 Arnold ósáttur við Bush Arnold Schwarzenegger, ríkiststjórinn litríki í Kalíforníu, ætlar að kæra stjórnvöld í Washington vegna þess að Kalífornía fékk ekki leyfi alríkisins til þess að setja lög sem draga eiga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Ríkisstjórinn segir málið enn eina birtingarmyndina á því að yfirvöld í Bandaríkjunum neiti að horfast í augu við það vaxandi vandamál aukin hlýnun jöarðar er í raun og veru. 21.12.2007 08:31 Bara einn stútur á Selfossi Lögreglan á Selfossi stöðvaði 130 ökumenn í gærkvöldi til að kanna ástand þeirra og reyndist aðeins einn hafa neytt áfengis umfram leyfileg mörk. Annar mældist undri mörkunum og var gert að hætta akstri en verður ekki kærður. 21.12.2007 08:29 Barnaræningjar fyrir rétt Sex franskir ríkisborgarar sem ákærðir hafa verið fyrir tilraun til að ræna 103 börnum í Afríkuríkinu Chad verða leiddir fyrir rétt í dag. Málið komst í hámæli fyrir nokkrum mánuðum og vakti það athygli hér á landi að flugvélin sem nota átti til að flytja börnin til Frakklands var leiguvél í eigu Icelandair. 21.12.2007 08:27 Bóndi grunaður um sauðaþjófnað Fjórir lögreglumenn og fimm bændur úr Nesjum við Höfn í Hornafirði, gerðu fjárhúsleit í fjárhúsum bónda þar á svæðinu, vegna gruns um að hann stundaði stórfelldan sauðaþjófnað. Bændurnir kærðu hann og grunar að hann hafi breytt mörkum og merkjum á lömbum og lagt þau í sláturhúsið sem sín eigin. 21.12.2007 08:12 Sjatnar í Hvítá og vex í Ölfusá Vatnavextir í Hvítánum í Borgarfirði og á Suðurlandi ollu ekkli teljandi vandræðum og er rennslilð farið að sjatna í þeim báðum. Bærinn Ferjukot í Borgarfilrði var um tíma um flotinn og sömu sögu er að segja um Auðsholt í Árnessýslu, en slíkt gerist oft í vatnavöxtum. 21.12.2007 08:08 Pútín ríkasti maður Evrópu? Talið er líklegt að Vladímír Pútín, forseti Rússlands, verði næsti stjórnarformaður olíurisans Gazprom þegar hann lætur af embætti í mars. Hann er einnig sagður sitja á gífurlegum auðæfum. 21.12.2007 08:04 Talið að 50 hafi látist Talið er að allt að 50 hafi látið lífið í sjálfsmorðsárás í Pakistan í morgun. Árásin var gerð í mosku í norðurhluta landsins. Enn er ekki ljóst hve margir slösuðust en óttast er að dánartalan geti hækkað. Engin hefur lýst árásinni á hendur sér en Talibanar hafa aukið áhrif sín á svæðinu síðustu misseri og hefur ítrekað komið til bardaga á milli þeirra og stjórnarhermanna. 21.12.2007 07:53 Rændu verðmætu Picasso málverki Þjófar brutust inn í Sao Paulo safnið í Brasilíu í morgun og höfðu á brott með sér málverk eftir Pablo Picasso. Ránið stóð í þrjár mínútur og virtist vel skipulagt. 20.12.2007 23:45 Féll tíu metra úr vinnupalli Fertugur karlmaður slasaðist mikið þegar hann féll eina tíu metra úr vinnupalli við Mánatún rétt fyrir klukkan átta í kvöld. 20.12.2007 22:43 Segist ósammála mati nefndar á hæfi Þorsteins “Ég er ekki sammála áliti nefndarinnar,” segir Árni Matthiesen sem í dag skipaði Þorstein Davíðsson dómari við Héraðsdóm Austurlands og Héraðsdóm Norðurlands eystri , þvert á álit nefndar sem falið var að kanna hæfi þeirra fimm umsækjenda sem voru um stöðuna. Af þessum fimm taldi nefndin þrjá umsækjendur hæfari en Þorstein. 20.12.2007 18:25 Tancredo dregur sig úr kapphlaupinu um forsteaembættið Repúblikaninn Tom Tancredo dró í dag framboð sitt til þess að verða frambjóðandi flokks síns í bandarísku forsetakosningunum á næsta ári tilbaka. Við sama tilefni lýsti hann stuðningi við Mitt Romney, öldungardeildarþingmann frá Massachusetts. 20.12.2007 22:17 Fundu pyntingaklefa al-Kaída liða Bandarískar og íraskar hersveitir hafa fundið fjöldan allann af pyntingaklefum sem notaðir voru af al-Kaída samtökunum. Hersveitirnar fundu þessa klefa í grennd við Muqdadiya í Diyala héraði. Þá var að finna í þremur byggingum og í þeim öllum var að finna keðjur á veggjum ásamt stálbeddum sem tengdir voru við litla rafstöð. 20.12.2007 21:27 Útleiga einkaþotna á Íslandi tvöfaldast á einu og hálfu ári Útleiga einkaþotna á Íslandi hefur tvöfaldast á hálfu öðru ári. Æ fleiri eru tilbúnir að greiða margfalt venjulegt fargjald til að sinnaerindum sínum í útlöndum á sem skemmstum tíma. 20.12.2007 20:30 Sendiherrabústaður fór á 350 milljónir króna Utanríkisráðuneytið seldi nú síðdegis sendiherrabústað Íslendinga í Danmörku á röskar þrjúhundruð og fimmtíu milljónir íslenskra króna. 20.12.2007 20:21 Nær að stoppa í skattasmugur Ríkisstjórnin á að stoppa upp í skattasmugur í stað þess að gefast upp, segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. 20.12.2007 20:15 Breiðavíkurnefndin skilar niðurstöðu í lok janúar Í tilkynningu frá Róberti Spanó, formanni Breiðavíkurnefndarinnar svokölluðu, kemur fram að nefndin hafi rætt við rúmlega 100 einstaklinga, fyrrum vistmenn og starfsmenn og aðra sem nefndin hefur talið að geti varpað ljósi á starfsemi Breiðavíkurheimilisins. 20.12.2007 20:09 Sjá næstu 50 fréttir
Níu mánaða fangelsi fyrir nærfatahnupl Karlmaður á þrítugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir búðarhnupl. 21.12.2007 15:24
Ellefu brennur í Reykjavík um áramótin Ellefu áramótabrennur verða í Reykjavík um þessi áramót, þar af sjö sem eru alfarið á ábyrgð Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar. 21.12.2007 15:15
Vinir og vandamenn í dómarasætin Þá hafa margir af frammámönnum Sjálfstæðisflokksins á síðustu árum komið að stöðuveitingunum umdeildu. 21.12.2007 15:00
Heróínsmyglari dæmdur í skilorðsbundið fangelsi Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Frey Njarðvík, fyrsta íslenska heróínsmyglarann, í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi. 21.12.2007 14:58
Seldi nemendur sína í kynlífsþrælkun Kínversk kennslukona hefur verið dæmd til dauða fyrir að selja barnaníðingum telpur úr skóla sínum til kynlífsþrælkunar. 21.12.2007 14:16
Lithái vill herða reglur um erlenda ríkisborgara - Segist þreytt á svörtum sauðum Sólveig Urboniene segist vera orðin þreytt á því að lesa um fréttir af afbrotum landa sinna frá Litháen hér á landi. Hún segir að neikvæðar fréttir af Litháum undanfarið geri það að verkum að Litháar verði sífellt meira fyrir fordómum á Íslandi. 21.12.2007 14:14
Geta ekki beitt sér vegna Blárra tunna Samkeppniseftirlitið segir hendur sínar bundnar vegna kvörtunar Gámaþjónustunnar yfir því að Reykjavíkurborg sé í samkeppni við fyrirtækið og bjóði upp á svokallaðar Bláar tunnur. 21.12.2007 13:58
Vítavert gáleysi skipstjóra Axels „Í ljósi umræðu í fjölmiðlun undanfarna daga um þær staðhæfingar skipstjóra Axels að hafnsögumaður hafi gefið honum ranga stefnu frá Hornafjarðarósi vill Hafnarstjórn benda á að öll gögn og upplýsingar um málið benda til þess að hafnsögumaður hafi veitt skipstjóra allar þær leiðbeiningar sem þurfti til að sigla Axel rétta leið frá Hornafjarðarósi.“ 21.12.2007 13:32
Sjötta skipið á árinu bætist í flota Vestmannaeyinga Dala-Rafn heitir þorskskip sem Þórður Rafn útgerðarmaður í Vestmannaeyjum hefur fest kaup á. Skipið kom siglandi inn í höfnina í Eyjum fyrir stundu. 21.12.2007 13:29
Dæmdur fyrir innbrotahrinu á Suðurlandi í nóvember Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag karlmann í átta mánaða fangelsi fyrir fjölmörg þjófnaðarbrot í lok nóvember síðastliðins. 21.12.2007 13:15
Smábátasjómenn semja Fyrr í dag var undirritaður kjarasamningur milli samtaka sjómanna annars vegar og Landssambands smábátaeigenda hins vegar. Kjarasamningurinn tekur gildi 1. janúar 2008. Fram til þessa hefur ekki verið í gildi kjarasamningur fyrir sjómenn á smábátum, að því er fram kemur á heimasíðu ASÍ. 21.12.2007 13:10
Útlit fyrir metbóksölu fyrir jólin Bóksala virðist ætla að slá öll met fyrir jólin. Dæmi eru um helmingsaukningu í bókabúðum milli ára og þá seljast glaðleg föt sem aldrei fyrr. 21.12.2007 13:00
Lithái tekinn í Leifsstöð Litháískur karlmaður var handtekinn á Keflavíkurflugvelli á miðvikudag eftir að 330 grömm af metamfetamíni fundust í fórum hans. 21.12.2007 12:52
Vilja opinbera rannsókn á Omagh-árás Ættingjar þeirra 29 sem voru myrtir í sprengjuárás í bænum Omagh á Norður-Írlandi 1998 krefjast opinberrar rannsóknar á ódæðinu. 21.12.2007 12:45
Ekki búist við að ár vaxi á ný Vatnavextir í Hvítánum í Borgarfirði og á Suðurlandi ollu ekki teljandi vandræðum og er rennslið farið að sjatna í þeim báðum. 21.12.2007 12:32
Björn segist vanhæfur vegna meðmæla Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, lýsti sig vanhæfan til að skipa í embætti héraðsdómara. Árni Matthiesen, settur dómsmálaráðherra skipaði Þorstein Davíðsson, fyrrverandi aðstoðarmann Björns og son Davíðs Oddsonar, seðlabankastjóra, í embættið í gær. 21.12.2007 12:24
Miklar líkur á fasteignaverð lækki verulega Miklar líkur eru á því að fasteignaverð lækki verulega á næsta ári að mati Seðlabankans. Merki þess eru þegar byrjuð að sjást að sögn seðlabankastjóra. 21.12.2007 12:22
Lágmarkskurteisi hjá ríkisfyrirtæki að kynna ráðherrum ný áform Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segir að það sé lágmarkskurteisi hjá ríkisfyrirtæki eins Landsvirkjun þegar hún fer inn á nýjar brautir, að kynna það þeim ráðherrum sem málið varðar svo þeir geti eftir atvikum kynnt það í ríkisstjórn. 21.12.2007 12:14
Gjafabréf fyrir hænur og geitur renna út Sala á gjafabréfum fyrir hænum, geitum, saumavélum, grænmetisgörðum, smokkum og hreinu vatni í þróunarlöndum hefur gengið vel hjá Hjálparstarfi kirkjunnar. 21.12.2007 11:39
Björn tekur þátt í hátíðahöldum í Tallin Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra tekur í dag þátt í hátíðarhöldum í Tallinn, höfuðborg Eistlands, í tilefni af stækkun Schengen-svæðisins. 21.12.2007 11:00
„Vona að ég standi undir því trausti sem mér er sýnt“ „Ég sótti um fyrir einu ári og þá fékk ég ekki starfið. Ég undi ákvörðun ráðherra þá og það geri ég einnig nú,“ segir Þorsteinn Davíðsson sem í gær var skipaður dómari við héraðsdóm Austurlands og Norðurland-eystra. 21.12.2007 10:58
Leikjatölvuþjófur gaf sig fram Ungi maðurinn sem lögreglan á Akureyri leitaði að vegna gruns um þjófnað úr verslun Hagkaupa á Akureyri á miðvikudagskvöld hefur gefi sig fram. 21.12.2007 10:48
Kostar allt að 300 milljarða að setja allar raflínur í jörð Samtök atvinnulífsins segja að ef þingsályktunartillaga sem liggur fyrir Alþingi um að leggja raflínur sem eru ofan jarðar í jörð á næstu árum og áratugum muni flutningskostnaður raforku margfaldast og reikningurinn verði sendur til íslenskra fyrirtækja og heimila. 21.12.2007 10:24
Samkeppniseftirlitið segir 365 miðla sennilega takmarka samkeppni Samkeppniseftirlitið hefur tekið ákvörðun til bráðabirgða vegna ætlaðra brota 365 miðla ehf. á samkeppnislögum og brots gegn ákvörðun samkeppnisráðs frá árinu 2005. 21.12.2007 10:23
Lögreglan leitar að leikjatölvuþjófi Lögreglan á Akureyri óskar eftir því að ná tali af ungum manni sem er grunaður um þjófnað úr verslun Hagkaupa á Akureyri á miðvikudagskvöld. 21.12.2007 10:12
Þorsteinn vann fyrir formann matsnefndarinnar Þorsteinn Davíðsson, sem í gær var skipaður dómari við Héraðsdóma Austurlands og Norðurlands eystri, var eitt sinn launaður starfsmaður formanns nefndarinnar sem falið var að meta hæfi hans sem umsækjanda. 21.12.2007 09:49
Landsmenn að verða 313 þúsund Landsmenn voru orðnir 312.872 þann 1. desember og hafði fjölgað um rúmlega fimm þúsund á einu ári. Þrátt fyrir þetta segir á vef Hagstofunnar að nokkuð hafi dregið úr fólksfjölgun eftir að hún var óvenju hröð undanfarin þrjú ár. 21.12.2007 09:31
Schengen stækkar Mil hátíðarhöld standa nú yfir á landamærum Þýskalands og Póllands en á miðnætti í nótt bættust níu ríki við Schengen svæðið. Nýju ríkin eru Tékkland, Pólland, Slóvakía, Ungverjaland, Slóvenía og Malta auk eystrasaltslandanna þriggja. 21.12.2007 08:36
Arnold ósáttur við Bush Arnold Schwarzenegger, ríkiststjórinn litríki í Kalíforníu, ætlar að kæra stjórnvöld í Washington vegna þess að Kalífornía fékk ekki leyfi alríkisins til þess að setja lög sem draga eiga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Ríkisstjórinn segir málið enn eina birtingarmyndina á því að yfirvöld í Bandaríkjunum neiti að horfast í augu við það vaxandi vandamál aukin hlýnun jöarðar er í raun og veru. 21.12.2007 08:31
Bara einn stútur á Selfossi Lögreglan á Selfossi stöðvaði 130 ökumenn í gærkvöldi til að kanna ástand þeirra og reyndist aðeins einn hafa neytt áfengis umfram leyfileg mörk. Annar mældist undri mörkunum og var gert að hætta akstri en verður ekki kærður. 21.12.2007 08:29
Barnaræningjar fyrir rétt Sex franskir ríkisborgarar sem ákærðir hafa verið fyrir tilraun til að ræna 103 börnum í Afríkuríkinu Chad verða leiddir fyrir rétt í dag. Málið komst í hámæli fyrir nokkrum mánuðum og vakti það athygli hér á landi að flugvélin sem nota átti til að flytja börnin til Frakklands var leiguvél í eigu Icelandair. 21.12.2007 08:27
Bóndi grunaður um sauðaþjófnað Fjórir lögreglumenn og fimm bændur úr Nesjum við Höfn í Hornafirði, gerðu fjárhúsleit í fjárhúsum bónda þar á svæðinu, vegna gruns um að hann stundaði stórfelldan sauðaþjófnað. Bændurnir kærðu hann og grunar að hann hafi breytt mörkum og merkjum á lömbum og lagt þau í sláturhúsið sem sín eigin. 21.12.2007 08:12
Sjatnar í Hvítá og vex í Ölfusá Vatnavextir í Hvítánum í Borgarfirði og á Suðurlandi ollu ekkli teljandi vandræðum og er rennslilð farið að sjatna í þeim báðum. Bærinn Ferjukot í Borgarfilrði var um tíma um flotinn og sömu sögu er að segja um Auðsholt í Árnessýslu, en slíkt gerist oft í vatnavöxtum. 21.12.2007 08:08
Pútín ríkasti maður Evrópu? Talið er líklegt að Vladímír Pútín, forseti Rússlands, verði næsti stjórnarformaður olíurisans Gazprom þegar hann lætur af embætti í mars. Hann er einnig sagður sitja á gífurlegum auðæfum. 21.12.2007 08:04
Talið að 50 hafi látist Talið er að allt að 50 hafi látið lífið í sjálfsmorðsárás í Pakistan í morgun. Árásin var gerð í mosku í norðurhluta landsins. Enn er ekki ljóst hve margir slösuðust en óttast er að dánartalan geti hækkað. Engin hefur lýst árásinni á hendur sér en Talibanar hafa aukið áhrif sín á svæðinu síðustu misseri og hefur ítrekað komið til bardaga á milli þeirra og stjórnarhermanna. 21.12.2007 07:53
Rændu verðmætu Picasso málverki Þjófar brutust inn í Sao Paulo safnið í Brasilíu í morgun og höfðu á brott með sér málverk eftir Pablo Picasso. Ránið stóð í þrjár mínútur og virtist vel skipulagt. 20.12.2007 23:45
Féll tíu metra úr vinnupalli Fertugur karlmaður slasaðist mikið þegar hann féll eina tíu metra úr vinnupalli við Mánatún rétt fyrir klukkan átta í kvöld. 20.12.2007 22:43
Segist ósammála mati nefndar á hæfi Þorsteins “Ég er ekki sammála áliti nefndarinnar,” segir Árni Matthiesen sem í dag skipaði Þorstein Davíðsson dómari við Héraðsdóm Austurlands og Héraðsdóm Norðurlands eystri , þvert á álit nefndar sem falið var að kanna hæfi þeirra fimm umsækjenda sem voru um stöðuna. Af þessum fimm taldi nefndin þrjá umsækjendur hæfari en Þorstein. 20.12.2007 18:25
Tancredo dregur sig úr kapphlaupinu um forsteaembættið Repúblikaninn Tom Tancredo dró í dag framboð sitt til þess að verða frambjóðandi flokks síns í bandarísku forsetakosningunum á næsta ári tilbaka. Við sama tilefni lýsti hann stuðningi við Mitt Romney, öldungardeildarþingmann frá Massachusetts. 20.12.2007 22:17
Fundu pyntingaklefa al-Kaída liða Bandarískar og íraskar hersveitir hafa fundið fjöldan allann af pyntingaklefum sem notaðir voru af al-Kaída samtökunum. Hersveitirnar fundu þessa klefa í grennd við Muqdadiya í Diyala héraði. Þá var að finna í þremur byggingum og í þeim öllum var að finna keðjur á veggjum ásamt stálbeddum sem tengdir voru við litla rafstöð. 20.12.2007 21:27
Útleiga einkaþotna á Íslandi tvöfaldast á einu og hálfu ári Útleiga einkaþotna á Íslandi hefur tvöfaldast á hálfu öðru ári. Æ fleiri eru tilbúnir að greiða margfalt venjulegt fargjald til að sinnaerindum sínum í útlöndum á sem skemmstum tíma. 20.12.2007 20:30
Sendiherrabústaður fór á 350 milljónir króna Utanríkisráðuneytið seldi nú síðdegis sendiherrabústað Íslendinga í Danmörku á röskar þrjúhundruð og fimmtíu milljónir íslenskra króna. 20.12.2007 20:21
Nær að stoppa í skattasmugur Ríkisstjórnin á að stoppa upp í skattasmugur í stað þess að gefast upp, segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. 20.12.2007 20:15
Breiðavíkurnefndin skilar niðurstöðu í lok janúar Í tilkynningu frá Róberti Spanó, formanni Breiðavíkurnefndarinnar svokölluðu, kemur fram að nefndin hafi rætt við rúmlega 100 einstaklinga, fyrrum vistmenn og starfsmenn og aðra sem nefndin hefur talið að geti varpað ljósi á starfsemi Breiðavíkurheimilisins. 20.12.2007 20:09