Innlent

Féll tíu metra úr vinnupalli

Fertugur karlmaður slasaðist mikið þegar hann féll eina tíu metra úr vinnupalli við Mánatún rétt fyrir klukkan átta í kvöld.

Maðurinn hlaut mörg beinbrot á höndum og fótum og var fluttur á sjúkrahús.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×