Fleiri fréttir Reyndi að feta í fótspor Fischers Japanskur karlmaður, sem er veill á geðsmunum, reyndi fyrir skömmu að fá íslenskan ríkisborgararétt við komu sína til landsins og vísaði til þess að Bobby Fischer hefði fengið slíkt. 11.4.2005 00:01 Hafnaði bótakröfu vegna afsagnar Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun ríkið af rúmlega þrettán milljóna króna kröfu Valgerðar Bjarnadóttur, fyrrverandi framkvæmdastýru Jafnréttisstofu, en hún taldi sig hafa verið neydda til að segja af sér. 11.4.2005 00:01 Getur ógnað lífríki Íslands "Ég óskaði eftir þessum upplýsingum þar sem ég tel að lífríki landsins sé verulega ógnað ef Kóngakrabbinn nær fótfestu hér við land," segir Magnús Þór Hafsteinsson, þingmaður Frjálslynda flokksins. Hann hefur borið fram fyrirspurn til umhverfisráðherra um hvort stjórnvöld hyggist grípa til fyrirbyggjandi aðgerða. 11.4.2005 00:01 Hljóðmanir verði settar upp Yfirvöld í Kópavogi segja aðstæður við Kópavogsbrúna áhyggjuefni, en bifreið valt þar um helgina og endaði inni í garði fjölbýlishúss við brúna. Kópavogsbær hefur ráðgert að setja upp hljóðmanir á svæðinu en málið strandar á Vegagerðinni. 11.4.2005 00:01 Lokað í norðurátt við Húnaver Þjóðvegi eitt rétt vestan við Húnaver verður lokað í norðurátt nú í hádeginu og er vonast til að hægt verði að opna hann að nýju um hálftvö eða tvöleytið í dag. Flutningavagn með frystum matvælum fór út af veginum í gær, losnaði frá bílnum og valt. Til að fjarlægja vagninn þarf fyrst að tæma gáminn og getur það tekið dálítinn tíma. 11.4.2005 00:01 Stuðningur við ESB-aðild eykst Fleiri Norðmenn eru fylgjandi aðild að Evrópusambandinu nú en fyrr á árinu. Samkvæmt nýrri könnun sem gerð var á dögunum myndu 58 prósent þjóðarinnar kjósa með aðild ef þjóðaratkvæðagreiðsla yrði haldin á næstunni. Þetta er tveggja prósenta hækkun frá síðustu könnun sem gerð var í febrúar. 11.4.2005 00:01 Umdeildur kardínáli leiðir athöfn Minningarathöfn verður haldin um Jóhannes Pál páfa í Péturskirkjunni í Róm í dag. Athöfnina leiðir fyrrverandi biskup sem segja varð af sér vegna barnaníðingsmála. 11.4.2005 00:01 Flugumferð brátt í fyrra horf Flugumferð í heiminum er loksins farin að ná sama umfangi og var fyrir hryðjuverkin í Bandaríkjunum 11. september árið 2001, að stórlega dró úr flugumferð um allan heim. 11.4.2005 00:01 Telur sig nálgast Munch-myndir Lögregla í Noregi hefur handtekið mann á fertugsaldri í tengslum við rannsókn á ráninu á Ópinu og Madonnu, málverkum Edvards Munchs. Talsmenn lögreglu kveðast bjartsýnir á að finna myndirnar í kjölfarið. Myndunum var stolið úr safni Munchs í Ósló í ágúst í fyrra en ekkert hefur til þeirra spurst eftir það. 11.4.2005 00:01 Draugalaxar í Noregi Eins konar draugalaxar, fjögurra til átta punda þungir, synda nú um alla firði í Suður-Rogalandi í grennd við Stafangur í Noregi. Þeir þykja bera merki þess að vera eldislaxar en laxeldismenn á svæðinu sverja og sárt við leggja að enginn lax hafi sloppið frá þeim svo það er enn hulin ráðgáta hvaðan laxinn kemur. 11.4.2005 00:01 Heimsækja stofnanir og fyrirtæki Þriggja daga opinber heimsókn forsetahjónanna til Akureyrar og Eyjafjarðarsvæðisins hófst í morgun. Þau munu í dag heimsækja fjölmargar stofnanir og fyrirtæki. 11.4.2005 00:01 Fleiri um Leifsstöð Alls fóru 125 þúsund farþegar um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í mars. Þeim fjölgaði um tæp 27 prósent miðað við sama tíma í fyrra. 11.4.2005 00:01 Lóan komin á Stokkseyri Lóan er sprellfjörug og spræk og syngur fullum hálsi á Stokkseyri, að sögn Ólafar Jónsdóttur íbúa í bænum. Ólöf rakst á lóuna um helgina þegar hún var á göngu nálægt bænum. Hún heyrði fyrst í henni og trúði vart eigin eyrum. 11.4.2005 00:01 Margra saknað eftir verksmiðjuhrun Óttast er að hundruð verksmiðjustarfsmanna séu fastar undir rústum fataverksmiðju sem hrundi í bæ nærri Dakka, höfuðborg Bangladess, í nótt. Björgunarmenn hafa þegar grafið 15 lík úr rústunum og tekist að bjarga 58 manns, en þeir keppast nú við að leita fólks með leitarhundum og stórum krönum. Björgunarstarfið gekk illa í fyrstu þar sem erfitt var að koma stórvirkum vinnuvélum á staðinn vegna þess hve þröngar göturnar eru við verksmiðjuna. 11.4.2005 00:01 Risaborar nýtast vart lengur Risaborar þeir er notaðir eru vegna framkvæmdanna við Kárahnjúka og hafa reynst framar vonum munu að líkindum ekki nýtast í önnur verkefni þegar að framkvæmdum fyrir austan lýkur. 11.4.2005 00:01 Risaborar nýtast vart lengur Risaborar þeir er notaðir eru vegna framkvæmdanna við Kárahnjúka og hafa reynst framar vonum munu að líkindum ekki nýtast í önnur verkefni þegar að framkvæmdum fyrir austan lýkur. 11.4.2005 00:01 Vísir fjölsóttasti vefurinn Vísir mælist nú fjölsóttasti vefur landsins samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernuss. Í liðinni viku heimsóttu 203.738 notendur Vísi en það eru rúmlega 20% fleiri notendur en í vikunni þar á undan. Þetta er í fyrsta sinn sem fjöldi notenda Vísis fer yfir 200.000 í einni viku. 11.4.2005 00:01 Fjölmiðlamál rædd á þingi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra kynnti í dag skýrslu fjölmiðlanefndarinnar á Alþingi og fara nú fram umræður um hana á þinginu. Ráðherra sagði mikilvægt að fram færi víðtæk og málefnaleg umræða um þær tillögur sem lagðar væru fram af fjölmiðlanefndinni og hvatti hún fjölmiðla til þess að axla ábyrgð með svipuðum hætti og stjórnmálamenn gerðu með því að ná þvertpólitískri sátt um málið. 11.4.2005 00:01 Risaborar nýtast vart lengur Risaborar þeir er notaðir eru vegna framkvæmdanna við Kárahnjúka og hafa reynst framar vonum munu að líkindum ekki nýtast í önnur verkefni þegar að framkvæmdum fyrir austan lýkur. 11.4.2005 00:01 Fischer boðið að tefla í Sofíu Búlgarska skáksambandið hefur boðið Bobby Fischer, fyrrverandi heimsmeistara í skák, á skákmót sem haldið verður í Sofíu í maí. Þetta kemur fram á vefmiðli <em>Morgunblaðsins, mbl.is</em>. Forsvarsmenn búlgarska skáksambandsins vonast til þess að Fischer sjái sér fært að mæta en fulltrúi skáksambandsins kemur líklega fyrst til Íslands til þes að ræða möguleikann við Fischer, en hann hefur ítrekað sagt að hann hafi engan áhuga á að tefla framar. 11.4.2005 00:01 Ný stjórn mynduð í Líbanon Samið hefur verið um myndun nýrrar ríkisstjórnar í Líbanon. Þetta hefur Reuters-fréttastofan eftir háttsettum embættismanni þar í landi. Samkomulagið náðist á fundi Emiles Lahouds, forseta landsins, Omars Karamis forsætisráðherra og Nabihs Berris, forseta þingsins, í dag og er búist við tilkynningu þessa efnis síðar í dag. 11.4.2005 00:01 Rekstur Valhallar boðinn út "Það eina sem ég sé fyrir mér í þessu er að þetta verði opinber bygging sem er eingöngu fyrir gesti ríkisstjórnar og Alþingis," segir Elías V. Einarsson veitingamaður sem hefur annast rekstur Hótel Valhallar í á þriðja ár. 11.4.2005 00:01 Friðargæslumenn enn í vandræðum Tveir nepalskir friðargæsluliðar á vegum Sameinuðu þjóðanna, sem starfa í Austur-Kongó, voru handteknir í gær í bæ í norðurhluta Úganda eftir að hafa reitt heimamenn til reiði með því hafa mök við unga vændiskonu. Þeir munu hafa sést fara inn á hótel með 19 ára stúlku og við það reiddust heimamenn og héldu þeim þar til lögregla kom á staðinn og færði þá í varðhald. Þeim var síðar sleppt eftir að yfirmaður þeirra hafði hlutast til um málið. 11.4.2005 00:01 Hafa fjóra mánuði til stefnu Ekkert olíufélaganna þriggja, Olís, Esso og Skeljungs, sem dæmd voru til greiðslu sekta vegna ólöglegs samráðs þeirra samkvæmt úrskurði Samkeppnisstofunar hafa enn greitt sekt sína. Skutu öll félögin málinu fyrir áfrýjunarnefnd samkeppnismála sem úrskurðaði einnig um sekt en lækkaði sektargreiðslur. 11.4.2005 00:01 Ekki þvinguð til uppsagnar Íslenska ríkið var í gær sýknað fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur af bótakröfum Valgerðar Bjarnadóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu, en hún fór fram á rúmar þrettán milljónir króna fyrir töpuð laun og miskabætur vegna missis þeirrar stöðu sinnar. 11.4.2005 00:01 Segir ummæli ósmekkleg og ótímabær Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, segir að ummæli Össurar Skarphéðinssonar formanns um að fátt nýtt komi frá framtíðarhópi flokksins séu ósmekkleg og ótímabær. Össur lét ummælin falla í Silfri Egils á Stöð 2 í gær þegar hann gagnrýndi vinnubrögð framtíðarhópsins, en Ingibjörg Sólrún fer fyrir hópnum. 11.4.2005 00:01 Hámarksbústærðir skoðaðar Hámarksbústærðir voru til umræðu á aðalfundi Landssambands Kúabænda síðustu helgi. Var stjórn LK falið að vinna að því að móta stefnu í þeim málu. Þórólfur Sveinsson formaður LK segir þetta einungis vera vangaveltur um það hvort heppilegt sé að hafa óhefta samþjöppunarmöguleika og hvort ástæða sé til að setja einhver mörk á það. 11.4.2005 00:01 Ummæli borgarstjóra fráleit "Ummæli borgarstjóra varðandi þetta mál gagnvart okkur sjálfstæðismönnum eru fráleit og eiga sér enga stoð í raunveruleikanum," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna í borgarstjórn. 11.4.2005 00:01 Ítarleg rannsókn á þorskum Hjá Hafrannsóknarstofnun er hafin rannsókn á því hvort erfðafræðilegir þættir eða umhverfisþættir hér við land eigi sök á því að sífellt minni þorskur komi í net sjómanna. 11.4.2005 00:01 Sendu eftirlitsflugvél til Ísraels Hisbollah-skæruliðar í Líbanon lýstu því yfir í dag að ómönnuð eftirlitsflugvél á þeirra vegum hefði flogið yfir nokkrar landnemabyggðir í norðurhluta Ísraels og komist heilu og höldnu til baka. Segjast þeir hafa gert þetta til að svara fyrir það að ísraelskar herþotur hafi ítrekað rofið lofthelgi Líbanons. 11.4.2005 00:01 Vilja ekki HR í Vatnsmýrina Stjórn Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík,sendi frá sér ályktun í gær þar sem hún furðar sig á þeirri ákvörðun R-listans að bjóða Háskóla Reykjavíkur eitt dýrmætasta útivistarsvæði Reykjavíkurborgar, Vatnsmýrina, undir byggingu nýs húsnæðis HR. 11.4.2005 00:01 Netsjónvarp að byrja Útsendingar á sjónvarpsefni í gegnum Netið hefjast á vegum fjarskiptafyrirtækisins Hive fyrir sumarbyrjun en tæknilegar prófanir eru þegar hafnar. Framboð á efni mun taka stórstígum framförum þegar líður á árið. Ekki verður um framleiðslu á innlendu sjónvarpsefni að ræða. </font /></b /> 11.4.2005 00:01 Dregið úr umsóknum á morgun Stefnt er að því að draga úr umsóknum um lóðirnar 30 í Lambaseli á morgun, fimmtudag. Rúnar Guðjónsson, sýslumaður í Reykjavík, mun þá mæta með fulltrúum sínum á skrifstofu umhverfis- og tæknisviðs Reykjavíkur og draga úr umsóknunum í viðurvist votta. 11.4.2005 00:01 Best að borga ekki Nokkur fyrirtæki hafa lent í vandræðum vegna sænsks fyrirtækis sem rukkar þau fyrir skráningu í gagnagrunn sinn þrátt fyrir að ekki hafi verið beðið um skráninguna. 11.4.2005 00:01 Felldu tólf talibana í átökum Tólf uppreisnarmenn úr röðum talibana létust í átökum við bandarískar og afganskar hersveitir í Suðaustur-Afganistan í dag. Uppreisnarmennirnir voru drepnir þegar þeir reyndu að ráða Kheyal Baaz Khan Sherzai, fyrrverandi yfirmann afganska hersins í Khost-héraði, af dögum þar sem hann var á ferðalagi nærri bænum Gardez í Paktia-héraði. Bandarískar og afganskar sveitir svöruðu árásinni úr lofti og á landi. 11.4.2005 00:01 Féll illa á sorptunnu Alvarlegt vinnuslys varð við Hlíðarhjalla í Kópavogi rétt fyrir hádegi í dag. Karlmaður, sem starfar fyrir gámafyrirtækið Sorpu, var að draga sorpílát upp tröppur þegar hann missti jafnvægið og féll aftur fyrir sig og lenti á ílátinu. Að sögn lögreglunnar er talið að maðurinn hafi brákast á hrygg en meiðsli hans eru þó ekki ljós á þessari stundu. 11.4.2005 00:01 Annasamt hjá lögreglu í Kópavogi Mikill erill hefur verið hjá lögreglunni í Kópavogi í allan dag. Nú rétt fyrir klukkan fimm höfðu fjórir árekstrar orðið í bænum en engin slys urðu á fólki. Þá hefur vel á annan tug ökumanna verið stöðvaður vegna hraðaksturs að sögn lögreglunnar. 11.4.2005 00:01 Ekki færri HIV-smit í 15 ár Fimm manns greindust með HIV-smit hér á landi á síðasta ári og hafa ekki færri greinst með veiruna síðustu 15 árin, að því er fram kemur í Farsóttafréttum Landlæknisembættisins. Fyrstu þrjá mánuði þessa árs hefur verið tilkynnt um tvö tilfelli af HIV-smiti hér á landi. 11.4.2005 00:01 Helber tilbúningur "Þarna gengur inn maður og staðgreiðir auglýsingu í nafni skólans en meira er ekki vitað," segir Hjalti Þorkelsson, skólastjóri Landakotsskóla. 11.4.2005 00:01 Íslensk kaupskip með afslætti Starfshópur úr fjármála- og samgönguráðuneytinu telur íslensk kaupskip og áhafnir ekki verða skráð á landinu í framtíðinn nema að til aðgerða verði gripið. Sex íslenskar áhafnir eru eftir. Ekkert skip. Þau voru 39 árið 1987. Eitt í fyrra.</font /></b /> 11.4.2005 00:01 Ísraelar haldi sig við vegvísinn George Bush Bandaríkjaforseti greindi Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, frá því í dag að hann hefði áhyggjur af fjölgun landnemabyggða á Vesturbakkanum á fundi þeirra á búgarði forsetans í Texas í dag. Þá hvatti hann Sharon til þess að halda sig við hinn svokallaða vegvísi til friðar og loka ólöglegum landnemabyggðum á Vesturbakkanum. 11.4.2005 00:01 Styrkir stöðu Húsavíkur <font face="Helv"> </font>"Þetta staðfestir einfaldlega það sem við teljum okkur vita um vilja íbúa hér á svæðinu til að fá hingað orkufrekan iðnað," segir Reinhard Reynisson, bæjarstjóri á Húsavík. Hann vísar þar til könnunar iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins um viðhorf íbúa á Norðurlandi til stóriðju. 11.4.2005 00:01 Gyðingum var vísað frá Íslandi Íslendingar vísuðu að minnsta kosti 16 Gyðingum úr landi skömmu fyrir síðari heimsstyrjöldina og sýndu því Gyðingum síst meiri samúð en Danir. Forsætisráðherra telur að fara verði varlega í að biðjast afsökunar á löngu liðnum atburðum. 11.4.2005 00:01 Bíða dóms í Þýskalandi Íslendingarnir tveir sem handteknir voru með mikið magn fíkniefna um borð í Hauki ÍS við leit tollayfirvalda í Bremerhaven í byrjun janúar bíða nú dóms í málinu. 11.4.2005 00:01 Engin niðurstaða með brottkast Engin niðurstaða liggur fyrir um hversu miklum sjávarafla er hent fyrir borð á íslenska fiskiskipaflotanum þrátt fyrir þriggja ára starf sérstakrar nefndar sjávarútvegsráðuneytisins í því máli. 11.4.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Reyndi að feta í fótspor Fischers Japanskur karlmaður, sem er veill á geðsmunum, reyndi fyrir skömmu að fá íslenskan ríkisborgararétt við komu sína til landsins og vísaði til þess að Bobby Fischer hefði fengið slíkt. 11.4.2005 00:01
Hafnaði bótakröfu vegna afsagnar Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun ríkið af rúmlega þrettán milljóna króna kröfu Valgerðar Bjarnadóttur, fyrrverandi framkvæmdastýru Jafnréttisstofu, en hún taldi sig hafa verið neydda til að segja af sér. 11.4.2005 00:01
Getur ógnað lífríki Íslands "Ég óskaði eftir þessum upplýsingum þar sem ég tel að lífríki landsins sé verulega ógnað ef Kóngakrabbinn nær fótfestu hér við land," segir Magnús Þór Hafsteinsson, þingmaður Frjálslynda flokksins. Hann hefur borið fram fyrirspurn til umhverfisráðherra um hvort stjórnvöld hyggist grípa til fyrirbyggjandi aðgerða. 11.4.2005 00:01
Hljóðmanir verði settar upp Yfirvöld í Kópavogi segja aðstæður við Kópavogsbrúna áhyggjuefni, en bifreið valt þar um helgina og endaði inni í garði fjölbýlishúss við brúna. Kópavogsbær hefur ráðgert að setja upp hljóðmanir á svæðinu en málið strandar á Vegagerðinni. 11.4.2005 00:01
Lokað í norðurátt við Húnaver Þjóðvegi eitt rétt vestan við Húnaver verður lokað í norðurátt nú í hádeginu og er vonast til að hægt verði að opna hann að nýju um hálftvö eða tvöleytið í dag. Flutningavagn með frystum matvælum fór út af veginum í gær, losnaði frá bílnum og valt. Til að fjarlægja vagninn þarf fyrst að tæma gáminn og getur það tekið dálítinn tíma. 11.4.2005 00:01
Stuðningur við ESB-aðild eykst Fleiri Norðmenn eru fylgjandi aðild að Evrópusambandinu nú en fyrr á árinu. Samkvæmt nýrri könnun sem gerð var á dögunum myndu 58 prósent þjóðarinnar kjósa með aðild ef þjóðaratkvæðagreiðsla yrði haldin á næstunni. Þetta er tveggja prósenta hækkun frá síðustu könnun sem gerð var í febrúar. 11.4.2005 00:01
Umdeildur kardínáli leiðir athöfn Minningarathöfn verður haldin um Jóhannes Pál páfa í Péturskirkjunni í Róm í dag. Athöfnina leiðir fyrrverandi biskup sem segja varð af sér vegna barnaníðingsmála. 11.4.2005 00:01
Flugumferð brátt í fyrra horf Flugumferð í heiminum er loksins farin að ná sama umfangi og var fyrir hryðjuverkin í Bandaríkjunum 11. september árið 2001, að stórlega dró úr flugumferð um allan heim. 11.4.2005 00:01
Telur sig nálgast Munch-myndir Lögregla í Noregi hefur handtekið mann á fertugsaldri í tengslum við rannsókn á ráninu á Ópinu og Madonnu, málverkum Edvards Munchs. Talsmenn lögreglu kveðast bjartsýnir á að finna myndirnar í kjölfarið. Myndunum var stolið úr safni Munchs í Ósló í ágúst í fyrra en ekkert hefur til þeirra spurst eftir það. 11.4.2005 00:01
Draugalaxar í Noregi Eins konar draugalaxar, fjögurra til átta punda þungir, synda nú um alla firði í Suður-Rogalandi í grennd við Stafangur í Noregi. Þeir þykja bera merki þess að vera eldislaxar en laxeldismenn á svæðinu sverja og sárt við leggja að enginn lax hafi sloppið frá þeim svo það er enn hulin ráðgáta hvaðan laxinn kemur. 11.4.2005 00:01
Heimsækja stofnanir og fyrirtæki Þriggja daga opinber heimsókn forsetahjónanna til Akureyrar og Eyjafjarðarsvæðisins hófst í morgun. Þau munu í dag heimsækja fjölmargar stofnanir og fyrirtæki. 11.4.2005 00:01
Fleiri um Leifsstöð Alls fóru 125 þúsund farþegar um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í mars. Þeim fjölgaði um tæp 27 prósent miðað við sama tíma í fyrra. 11.4.2005 00:01
Lóan komin á Stokkseyri Lóan er sprellfjörug og spræk og syngur fullum hálsi á Stokkseyri, að sögn Ólafar Jónsdóttur íbúa í bænum. Ólöf rakst á lóuna um helgina þegar hún var á göngu nálægt bænum. Hún heyrði fyrst í henni og trúði vart eigin eyrum. 11.4.2005 00:01
Margra saknað eftir verksmiðjuhrun Óttast er að hundruð verksmiðjustarfsmanna séu fastar undir rústum fataverksmiðju sem hrundi í bæ nærri Dakka, höfuðborg Bangladess, í nótt. Björgunarmenn hafa þegar grafið 15 lík úr rústunum og tekist að bjarga 58 manns, en þeir keppast nú við að leita fólks með leitarhundum og stórum krönum. Björgunarstarfið gekk illa í fyrstu þar sem erfitt var að koma stórvirkum vinnuvélum á staðinn vegna þess hve þröngar göturnar eru við verksmiðjuna. 11.4.2005 00:01
Risaborar nýtast vart lengur Risaborar þeir er notaðir eru vegna framkvæmdanna við Kárahnjúka og hafa reynst framar vonum munu að líkindum ekki nýtast í önnur verkefni þegar að framkvæmdum fyrir austan lýkur. 11.4.2005 00:01
Risaborar nýtast vart lengur Risaborar þeir er notaðir eru vegna framkvæmdanna við Kárahnjúka og hafa reynst framar vonum munu að líkindum ekki nýtast í önnur verkefni þegar að framkvæmdum fyrir austan lýkur. 11.4.2005 00:01
Vísir fjölsóttasti vefurinn Vísir mælist nú fjölsóttasti vefur landsins samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernuss. Í liðinni viku heimsóttu 203.738 notendur Vísi en það eru rúmlega 20% fleiri notendur en í vikunni þar á undan. Þetta er í fyrsta sinn sem fjöldi notenda Vísis fer yfir 200.000 í einni viku. 11.4.2005 00:01
Fjölmiðlamál rædd á þingi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra kynnti í dag skýrslu fjölmiðlanefndarinnar á Alþingi og fara nú fram umræður um hana á þinginu. Ráðherra sagði mikilvægt að fram færi víðtæk og málefnaleg umræða um þær tillögur sem lagðar væru fram af fjölmiðlanefndinni og hvatti hún fjölmiðla til þess að axla ábyrgð með svipuðum hætti og stjórnmálamenn gerðu með því að ná þvertpólitískri sátt um málið. 11.4.2005 00:01
Risaborar nýtast vart lengur Risaborar þeir er notaðir eru vegna framkvæmdanna við Kárahnjúka og hafa reynst framar vonum munu að líkindum ekki nýtast í önnur verkefni þegar að framkvæmdum fyrir austan lýkur. 11.4.2005 00:01
Fischer boðið að tefla í Sofíu Búlgarska skáksambandið hefur boðið Bobby Fischer, fyrrverandi heimsmeistara í skák, á skákmót sem haldið verður í Sofíu í maí. Þetta kemur fram á vefmiðli <em>Morgunblaðsins, mbl.is</em>. Forsvarsmenn búlgarska skáksambandsins vonast til þess að Fischer sjái sér fært að mæta en fulltrúi skáksambandsins kemur líklega fyrst til Íslands til þes að ræða möguleikann við Fischer, en hann hefur ítrekað sagt að hann hafi engan áhuga á að tefla framar. 11.4.2005 00:01
Ný stjórn mynduð í Líbanon Samið hefur verið um myndun nýrrar ríkisstjórnar í Líbanon. Þetta hefur Reuters-fréttastofan eftir háttsettum embættismanni þar í landi. Samkomulagið náðist á fundi Emiles Lahouds, forseta landsins, Omars Karamis forsætisráðherra og Nabihs Berris, forseta þingsins, í dag og er búist við tilkynningu þessa efnis síðar í dag. 11.4.2005 00:01
Rekstur Valhallar boðinn út "Það eina sem ég sé fyrir mér í þessu er að þetta verði opinber bygging sem er eingöngu fyrir gesti ríkisstjórnar og Alþingis," segir Elías V. Einarsson veitingamaður sem hefur annast rekstur Hótel Valhallar í á þriðja ár. 11.4.2005 00:01
Friðargæslumenn enn í vandræðum Tveir nepalskir friðargæsluliðar á vegum Sameinuðu þjóðanna, sem starfa í Austur-Kongó, voru handteknir í gær í bæ í norðurhluta Úganda eftir að hafa reitt heimamenn til reiði með því hafa mök við unga vændiskonu. Þeir munu hafa sést fara inn á hótel með 19 ára stúlku og við það reiddust heimamenn og héldu þeim þar til lögregla kom á staðinn og færði þá í varðhald. Þeim var síðar sleppt eftir að yfirmaður þeirra hafði hlutast til um málið. 11.4.2005 00:01
Hafa fjóra mánuði til stefnu Ekkert olíufélaganna þriggja, Olís, Esso og Skeljungs, sem dæmd voru til greiðslu sekta vegna ólöglegs samráðs þeirra samkvæmt úrskurði Samkeppnisstofunar hafa enn greitt sekt sína. Skutu öll félögin málinu fyrir áfrýjunarnefnd samkeppnismála sem úrskurðaði einnig um sekt en lækkaði sektargreiðslur. 11.4.2005 00:01
Ekki þvinguð til uppsagnar Íslenska ríkið var í gær sýknað fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur af bótakröfum Valgerðar Bjarnadóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu, en hún fór fram á rúmar þrettán milljónir króna fyrir töpuð laun og miskabætur vegna missis þeirrar stöðu sinnar. 11.4.2005 00:01
Segir ummæli ósmekkleg og ótímabær Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, segir að ummæli Össurar Skarphéðinssonar formanns um að fátt nýtt komi frá framtíðarhópi flokksins séu ósmekkleg og ótímabær. Össur lét ummælin falla í Silfri Egils á Stöð 2 í gær þegar hann gagnrýndi vinnubrögð framtíðarhópsins, en Ingibjörg Sólrún fer fyrir hópnum. 11.4.2005 00:01
Hámarksbústærðir skoðaðar Hámarksbústærðir voru til umræðu á aðalfundi Landssambands Kúabænda síðustu helgi. Var stjórn LK falið að vinna að því að móta stefnu í þeim málu. Þórólfur Sveinsson formaður LK segir þetta einungis vera vangaveltur um það hvort heppilegt sé að hafa óhefta samþjöppunarmöguleika og hvort ástæða sé til að setja einhver mörk á það. 11.4.2005 00:01
Ummæli borgarstjóra fráleit "Ummæli borgarstjóra varðandi þetta mál gagnvart okkur sjálfstæðismönnum eru fráleit og eiga sér enga stoð í raunveruleikanum," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna í borgarstjórn. 11.4.2005 00:01
Ítarleg rannsókn á þorskum Hjá Hafrannsóknarstofnun er hafin rannsókn á því hvort erfðafræðilegir þættir eða umhverfisþættir hér við land eigi sök á því að sífellt minni þorskur komi í net sjómanna. 11.4.2005 00:01
Sendu eftirlitsflugvél til Ísraels Hisbollah-skæruliðar í Líbanon lýstu því yfir í dag að ómönnuð eftirlitsflugvél á þeirra vegum hefði flogið yfir nokkrar landnemabyggðir í norðurhluta Ísraels og komist heilu og höldnu til baka. Segjast þeir hafa gert þetta til að svara fyrir það að ísraelskar herþotur hafi ítrekað rofið lofthelgi Líbanons. 11.4.2005 00:01
Vilja ekki HR í Vatnsmýrina Stjórn Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík,sendi frá sér ályktun í gær þar sem hún furðar sig á þeirri ákvörðun R-listans að bjóða Háskóla Reykjavíkur eitt dýrmætasta útivistarsvæði Reykjavíkurborgar, Vatnsmýrina, undir byggingu nýs húsnæðis HR. 11.4.2005 00:01
Netsjónvarp að byrja Útsendingar á sjónvarpsefni í gegnum Netið hefjast á vegum fjarskiptafyrirtækisins Hive fyrir sumarbyrjun en tæknilegar prófanir eru þegar hafnar. Framboð á efni mun taka stórstígum framförum þegar líður á árið. Ekki verður um framleiðslu á innlendu sjónvarpsefni að ræða. </font /></b /> 11.4.2005 00:01
Dregið úr umsóknum á morgun Stefnt er að því að draga úr umsóknum um lóðirnar 30 í Lambaseli á morgun, fimmtudag. Rúnar Guðjónsson, sýslumaður í Reykjavík, mun þá mæta með fulltrúum sínum á skrifstofu umhverfis- og tæknisviðs Reykjavíkur og draga úr umsóknunum í viðurvist votta. 11.4.2005 00:01
Best að borga ekki Nokkur fyrirtæki hafa lent í vandræðum vegna sænsks fyrirtækis sem rukkar þau fyrir skráningu í gagnagrunn sinn þrátt fyrir að ekki hafi verið beðið um skráninguna. 11.4.2005 00:01
Felldu tólf talibana í átökum Tólf uppreisnarmenn úr röðum talibana létust í átökum við bandarískar og afganskar hersveitir í Suðaustur-Afganistan í dag. Uppreisnarmennirnir voru drepnir þegar þeir reyndu að ráða Kheyal Baaz Khan Sherzai, fyrrverandi yfirmann afganska hersins í Khost-héraði, af dögum þar sem hann var á ferðalagi nærri bænum Gardez í Paktia-héraði. Bandarískar og afganskar sveitir svöruðu árásinni úr lofti og á landi. 11.4.2005 00:01
Féll illa á sorptunnu Alvarlegt vinnuslys varð við Hlíðarhjalla í Kópavogi rétt fyrir hádegi í dag. Karlmaður, sem starfar fyrir gámafyrirtækið Sorpu, var að draga sorpílát upp tröppur þegar hann missti jafnvægið og féll aftur fyrir sig og lenti á ílátinu. Að sögn lögreglunnar er talið að maðurinn hafi brákast á hrygg en meiðsli hans eru þó ekki ljós á þessari stundu. 11.4.2005 00:01
Annasamt hjá lögreglu í Kópavogi Mikill erill hefur verið hjá lögreglunni í Kópavogi í allan dag. Nú rétt fyrir klukkan fimm höfðu fjórir árekstrar orðið í bænum en engin slys urðu á fólki. Þá hefur vel á annan tug ökumanna verið stöðvaður vegna hraðaksturs að sögn lögreglunnar. 11.4.2005 00:01
Ekki færri HIV-smit í 15 ár Fimm manns greindust með HIV-smit hér á landi á síðasta ári og hafa ekki færri greinst með veiruna síðustu 15 árin, að því er fram kemur í Farsóttafréttum Landlæknisembættisins. Fyrstu þrjá mánuði þessa árs hefur verið tilkynnt um tvö tilfelli af HIV-smiti hér á landi. 11.4.2005 00:01
Helber tilbúningur "Þarna gengur inn maður og staðgreiðir auglýsingu í nafni skólans en meira er ekki vitað," segir Hjalti Þorkelsson, skólastjóri Landakotsskóla. 11.4.2005 00:01
Íslensk kaupskip með afslætti Starfshópur úr fjármála- og samgönguráðuneytinu telur íslensk kaupskip og áhafnir ekki verða skráð á landinu í framtíðinn nema að til aðgerða verði gripið. Sex íslenskar áhafnir eru eftir. Ekkert skip. Þau voru 39 árið 1987. Eitt í fyrra.</font /></b /> 11.4.2005 00:01
Ísraelar haldi sig við vegvísinn George Bush Bandaríkjaforseti greindi Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, frá því í dag að hann hefði áhyggjur af fjölgun landnemabyggða á Vesturbakkanum á fundi þeirra á búgarði forsetans í Texas í dag. Þá hvatti hann Sharon til þess að halda sig við hinn svokallaða vegvísi til friðar og loka ólöglegum landnemabyggðum á Vesturbakkanum. 11.4.2005 00:01
Styrkir stöðu Húsavíkur <font face="Helv"> </font>"Þetta staðfestir einfaldlega það sem við teljum okkur vita um vilja íbúa hér á svæðinu til að fá hingað orkufrekan iðnað," segir Reinhard Reynisson, bæjarstjóri á Húsavík. Hann vísar þar til könnunar iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins um viðhorf íbúa á Norðurlandi til stóriðju. 11.4.2005 00:01
Gyðingum var vísað frá Íslandi Íslendingar vísuðu að minnsta kosti 16 Gyðingum úr landi skömmu fyrir síðari heimsstyrjöldina og sýndu því Gyðingum síst meiri samúð en Danir. Forsætisráðherra telur að fara verði varlega í að biðjast afsökunar á löngu liðnum atburðum. 11.4.2005 00:01
Bíða dóms í Þýskalandi Íslendingarnir tveir sem handteknir voru með mikið magn fíkniefna um borð í Hauki ÍS við leit tollayfirvalda í Bremerhaven í byrjun janúar bíða nú dóms í málinu. 11.4.2005 00:01
Engin niðurstaða með brottkast Engin niðurstaða liggur fyrir um hversu miklum sjávarafla er hent fyrir borð á íslenska fiskiskipaflotanum þrátt fyrir þriggja ára starf sérstakrar nefndar sjávarútvegsráðuneytisins í því máli. 11.4.2005 00:01