Mendy sýknaður af einni nauðgunarákæru Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. september 2022 17:46 Benjamin Mendy var í dag sýknaður af einni nauðgunarákæru. Getty/Christopher Furlong Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy hefur verið sýknaður af einni nauðgunarákæru. Hann er þó enn ákærður fyrir sjö nauðganir, eina tilraun til nauðgunnar og kynferðislegt áreiti gegn sex ungum konum. Mendy var í dag sýknaður í Chester Crown Court dómhúsinu af naugunarákæru gegn 19 ára konu á heimili sínu í Prestbury þann 24. júlí fyrir rúmu ári. Louis Saha Mattuire, sem einnig er ákærður í málum Mendy, var einnig sýknaður af tveimur nauðgunarákærum gegn konunni. Það var dómari málsins, Stephen Everett, sem fyrirskipaði það að tvímenningarnir yrðu sýknaðir. Það gerði hann eftir að saksóknurum tókst ekki að útvega frekari sönnunargögnum. Fyrr í mánuðinum frétti kviðdómurinn af myndbandi í einkaeigu þar sem mátti sjá umrædda konu stunda kynlíf með Mattuire að því er virðist af „miklum áhuga“ kvöldið sem hún segir að sér hafi verið nauðgað. Í framhaldinu tóku saksóknarar ákvörðun um það að þeir myndu ekki áfram leitast eftir sakfellingu í þessu máli, en að áfram yrði haldið að vinna í öðrum málum gegn tvímenningunum. Manchester City footballer Benjamin Mendy has been found not guilty of one count of rape on the direction of the judge at his trial at Chester Crown Court.Warning: This video contains content that some may find distressing. pic.twitter.com/o0F53bYgbE— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 13, 2022 Mendy er eins og áður segir enn ákærður fyrir sjö nauðganir, eina tilraun til naugunnar og kynferðislega áreitni gegn sex ungum konum. Saksóknarar hafa lýst Mendy sem „rándýri“ sem hafi reynt að „breyta eltingaleik sínum við konur fyrir kynlíf í leik.“ Þá er Mattuire, vinur Mendy, sakaður um að hafa haft það hlutverk að finna ungar konur til að stunda kynlíf með. Mattuire er enn ákærður fyrir sex nauðganir og þrjú tilfelli af kynferðislegri áreitni gegn sjö konum. Báðir hafa þeir neitað sök í öllum tilvikum og segja að ef kynlíf hafi átt sér stað þá hafi það verið með samþykki allra aðila. Fótbolti Kynferðisofbeldi Enski boltinn Tengdar fréttir Sakaður um að nauðga konum í læstum neyðarrýmum Saksóknari lýsti því fyrir rétti í Englandi í dag hvernig knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, hefði ásamt félaga sínum gert sér að leik að nauðga ungum konum í afgirtri glæsivillu sinni í Cheshire-sýslu. 15. ágúst 2022 16:31 Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25 Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00 Mendy ákærður fyrir sjöundu nauðgunina Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið ákærður fyrir enn eina nauðgunina. 22. desember 2021 12:47 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
Mendy var í dag sýknaður í Chester Crown Court dómhúsinu af naugunarákæru gegn 19 ára konu á heimili sínu í Prestbury þann 24. júlí fyrir rúmu ári. Louis Saha Mattuire, sem einnig er ákærður í málum Mendy, var einnig sýknaður af tveimur nauðgunarákærum gegn konunni. Það var dómari málsins, Stephen Everett, sem fyrirskipaði það að tvímenningarnir yrðu sýknaðir. Það gerði hann eftir að saksóknurum tókst ekki að útvega frekari sönnunargögnum. Fyrr í mánuðinum frétti kviðdómurinn af myndbandi í einkaeigu þar sem mátti sjá umrædda konu stunda kynlíf með Mattuire að því er virðist af „miklum áhuga“ kvöldið sem hún segir að sér hafi verið nauðgað. Í framhaldinu tóku saksóknarar ákvörðun um það að þeir myndu ekki áfram leitast eftir sakfellingu í þessu máli, en að áfram yrði haldið að vinna í öðrum málum gegn tvímenningunum. Manchester City footballer Benjamin Mendy has been found not guilty of one count of rape on the direction of the judge at his trial at Chester Crown Court.Warning: This video contains content that some may find distressing. pic.twitter.com/o0F53bYgbE— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 13, 2022 Mendy er eins og áður segir enn ákærður fyrir sjö nauðganir, eina tilraun til naugunnar og kynferðislega áreitni gegn sex ungum konum. Saksóknarar hafa lýst Mendy sem „rándýri“ sem hafi reynt að „breyta eltingaleik sínum við konur fyrir kynlíf í leik.“ Þá er Mattuire, vinur Mendy, sakaður um að hafa haft það hlutverk að finna ungar konur til að stunda kynlíf með. Mattuire er enn ákærður fyrir sex nauðganir og þrjú tilfelli af kynferðislegri áreitni gegn sjö konum. Báðir hafa þeir neitað sök í öllum tilvikum og segja að ef kynlíf hafi átt sér stað þá hafi það verið með samþykki allra aðila.
Fótbolti Kynferðisofbeldi Enski boltinn Tengdar fréttir Sakaður um að nauðga konum í læstum neyðarrýmum Saksóknari lýsti því fyrir rétti í Englandi í dag hvernig knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, hefði ásamt félaga sínum gert sér að leik að nauðga ungum konum í afgirtri glæsivillu sinni í Cheshire-sýslu. 15. ágúst 2022 16:31 Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25 Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00 Mendy ákærður fyrir sjöundu nauðgunina Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið ákærður fyrir enn eina nauðgunina. 22. desember 2021 12:47 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
Sakaður um að nauðga konum í læstum neyðarrýmum Saksóknari lýsti því fyrir rétti í Englandi í dag hvernig knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, hefði ásamt félaga sínum gert sér að leik að nauðga ungum konum í afgirtri glæsivillu sinni í Cheshire-sýslu. 15. ágúst 2022 16:31
Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25
Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00
Mendy ákærður fyrir sjöundu nauðgunina Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið ákærður fyrir enn eina nauðgunina. 22. desember 2021 12:47