Arnór Ingvi sænskur meistari og Alfons skrefi nær norsku gulli Anton Ingi Leifsson skrifar 8. nóvember 2020 19:01 Arnór Ingvi og félagar fagna. twitter-síða Malmö Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru sænskir meistarar eftir 4-0 sigur á Sirius í dag. Malmö er með tíu stiga forystu er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. Arnór Ingvi lagði upp eitt marka Malmö en hann kom inn á er 72. mínútur voru liðnar af leiknum. Fjórum mínútum síðar lagði hann upp mark og lokatölur 4-0. Enn einn deildartitill Malmö. VI ÄR SVENSKA MÄSTARE! — Malmö FF (@Malmo_FF) November 8, 2020 Alfons Sampsted og félagar í Bodo/Glimt eru með níu fingur á norska meistaratitlinum eftir 7-0 sigur á Álasundi í dag. Bodo/Glimt er með átján stiga forskot á toppi deildarinnar en Molde er í öðru sætinu með 47 stig. Átján stig eru eftir í pottinum í Noregi. Alfons spilaði fyrstu 88 mínúturnar hjá Bodo en Davíð Kristján Ólafsson spilaði fyrstu 84 mínúturnar hjá Álasundi sem er á leið í B-deildina á ný. Þeir sitja á botni deildarinnar. Viking skellti Rosenborg 3-0. Viking er í 7. sæti deildarinnar en Rosenborg er í 3. sætinu með 45 stig. Hólmar Örn Eyjólfsson spilaði allan leikinn fyrir Rosenborg en Samúel Kári Friðjónsson síðustu þrjár mínúturnar fyrir Víking. Jóhannes Harðarson og félagar unnu dramatískan sigur á Sarpsborg. Sigurmarkið kom er nokkrar mínútur voru til leiksloka. Start er í 14. sætinu með 24 stig. Viðar Ari Jónsson var í byrjunarliði Sandefjord sem gerði markalaust jafntefli við Stabæk á heimavelli. Emil Pálsson sat á varamannabekk Sandefjord sem er í 11. sætinu. Mikael Anderson spilaði síðasta stundarfjórðunginn fyrir Midtjylland er liðið niðurlægði FCK, 4-0, á heimavelli. Ragnar Sigurðsson var ónotaður varamaður hjá FCK. Midtjylland er á toppnum með sextán stig en FCK er í 9. sætinu með sjö stig. Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn í 1-1 jafntefli PAOK gegn Smyrnis í Grikklandi. PAOK er í þriðja sæti deildarinnar. Sænski boltinn Norski boltinn Danski boltinn Svíþjóð Íslendingar erlendis Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Sjá meira
Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru sænskir meistarar eftir 4-0 sigur á Sirius í dag. Malmö er með tíu stiga forystu er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. Arnór Ingvi lagði upp eitt marka Malmö en hann kom inn á er 72. mínútur voru liðnar af leiknum. Fjórum mínútum síðar lagði hann upp mark og lokatölur 4-0. Enn einn deildartitill Malmö. VI ÄR SVENSKA MÄSTARE! — Malmö FF (@Malmo_FF) November 8, 2020 Alfons Sampsted og félagar í Bodo/Glimt eru með níu fingur á norska meistaratitlinum eftir 7-0 sigur á Álasundi í dag. Bodo/Glimt er með átján stiga forskot á toppi deildarinnar en Molde er í öðru sætinu með 47 stig. Átján stig eru eftir í pottinum í Noregi. Alfons spilaði fyrstu 88 mínúturnar hjá Bodo en Davíð Kristján Ólafsson spilaði fyrstu 84 mínúturnar hjá Álasundi sem er á leið í B-deildina á ný. Þeir sitja á botni deildarinnar. Viking skellti Rosenborg 3-0. Viking er í 7. sæti deildarinnar en Rosenborg er í 3. sætinu með 45 stig. Hólmar Örn Eyjólfsson spilaði allan leikinn fyrir Rosenborg en Samúel Kári Friðjónsson síðustu þrjár mínúturnar fyrir Víking. Jóhannes Harðarson og félagar unnu dramatískan sigur á Sarpsborg. Sigurmarkið kom er nokkrar mínútur voru til leiksloka. Start er í 14. sætinu með 24 stig. Viðar Ari Jónsson var í byrjunarliði Sandefjord sem gerði markalaust jafntefli við Stabæk á heimavelli. Emil Pálsson sat á varamannabekk Sandefjord sem er í 11. sætinu. Mikael Anderson spilaði síðasta stundarfjórðunginn fyrir Midtjylland er liðið niðurlægði FCK, 4-0, á heimavelli. Ragnar Sigurðsson var ónotaður varamaður hjá FCK. Midtjylland er á toppnum með sextán stig en FCK er í 9. sætinu með sjö stig. Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn í 1-1 jafntefli PAOK gegn Smyrnis í Grikklandi. PAOK er í þriðja sæti deildarinnar.
Sænski boltinn Norski boltinn Danski boltinn Svíþjóð Íslendingar erlendis Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Sjá meira