Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. janúar 2026 17:02 Álftinni stóð ekki á sama þegar slökkviliðsmenn réttu fram hjálparhönd. Pétur Pétursson Slökkviliðsmenn í Árnessýslu komu álft, sem sat frosin föst við klaka í Ölfusá, til bjargar í dag. Álftinni virðist ekki hafa orðið meint af eftir prísundina og synti ásamt maka sínum í sólarlagið að björgun lokinni. Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu rekur atburðarásina í samtali við fréttastofu. Sunnlenska greindi fyrst frá. Losaði sig af sjálfsdáðum Lögreglu barst í dag tilkynning um álft sem virtist hafa fest annan vænginn við ísilagða Ölfusána nærri Hellisskógi. Svo reyndist vera þegar viðbragðsaðila bar að garði en önnur álft, líklega maki, væflaðist í kringum álftina sem sat föst. „Ísinn er nægilega traustur til að hægt sé að setja langan stiga út og fara þannig að álftinni en við kölluðum engu að síður í björgunarfélag Árborgar því þeir eru með straumvatnsbjörgunarmenn. Svo fara okkar menn út í með björgunarvesti og línu. Svo þegar þeir eru komnir út að fuglinum verður hann hræddur, greyið og hamaðist talsvert. Þannig að honum tókst að slíta sig lausan en hann þurfti þessa hvatningu,“ útskýrir Pétur. Hann segir engin ummerki um að álftinni hafi orðið meint af. „Þær semsagt syntu hamingjusamar og fallegar inn í sólarlagið. Þetta tókst mjög vel.“ Makinn beið spakur eftir að álftin losnaði.Pétur Pétursson Straumvatnsbjörgunarmenn voru slökkviliðsmönnum innan handar.Pétur Pétursson Parið synti að sögn Pétur hamingjusamt út í sólarlagið.Pétur Pétursson Ölfus Slökkvilið Björgunarsveitir Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fleiri fréttir Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Sjá meira
Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu rekur atburðarásina í samtali við fréttastofu. Sunnlenska greindi fyrst frá. Losaði sig af sjálfsdáðum Lögreglu barst í dag tilkynning um álft sem virtist hafa fest annan vænginn við ísilagða Ölfusána nærri Hellisskógi. Svo reyndist vera þegar viðbragðsaðila bar að garði en önnur álft, líklega maki, væflaðist í kringum álftina sem sat föst. „Ísinn er nægilega traustur til að hægt sé að setja langan stiga út og fara þannig að álftinni en við kölluðum engu að síður í björgunarfélag Árborgar því þeir eru með straumvatnsbjörgunarmenn. Svo fara okkar menn út í með björgunarvesti og línu. Svo þegar þeir eru komnir út að fuglinum verður hann hræddur, greyið og hamaðist talsvert. Þannig að honum tókst að slíta sig lausan en hann þurfti þessa hvatningu,“ útskýrir Pétur. Hann segir engin ummerki um að álftinni hafi orðið meint af. „Þær semsagt syntu hamingjusamar og fallegar inn í sólarlagið. Þetta tókst mjög vel.“ Makinn beið spakur eftir að álftin losnaði.Pétur Pétursson Straumvatnsbjörgunarmenn voru slökkviliðsmönnum innan handar.Pétur Pétursson Parið synti að sögn Pétur hamingjusamt út í sólarlagið.Pétur Pétursson
Ölfus Slökkvilið Björgunarsveitir Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fleiri fréttir Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Sjá meira