Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Lovísa Arnardóttir skrifar 13. desember 2025 22:06 Stein Olav og Bjarnveig Birta á Prikinu í kvöld. Aðsend Bjarnveig Birta Bjarnadóttir og Stein Olav Romslo eru sigurvegarar forprófkjörs Hallveigar – ungs jafnaðarfólks í Reykjavík. Bjarnveig Birta fékk 268 atkvæði og Stein Olav Romslo 260 atkvæði. Bjarnveig og Stein Olav verða því fulltrúar þeirra í prófkjöri Samfylkingar fyrir sveitarstjórnarkosningar næsta vor. Framboðsfrestur er til 3. janúar en flokksvalið fer fram þann 24. sama mánaðar. Í tilkynningu frá Hallveigu kemur fram að Bjarnveig Birta sé 33 ára þriggja barna móðir sem býr í Grafarvoginum sem starfar sem rekstrarstjóri Tulipop. „Forprófkjör Hallveigar í Reykjavík sýnir metnaðinn í pólitísku starfi ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar. Það er frábært að sjá hvað flokkurinn býr að góðum mannauð og ég hlakka mikið til að ganga sameinuð til flokksvals í janúar. Nú yngjum við upp í borgarstjórn,“ segir Bjarnveig Birta í tilkynningu. Stein Olav er 32 ára og hefur starfað sem stærðfræðikennari í Hagaskóla um árabil. „Ég er fyrst og fremst stoltur af baráttunni og að okkur hafi gengið svona vel. Takk öll sem lögðu mér lið,“ er haft eftir Stein Olav í tilkynningunni. Mikill fjöldi kom saman á Prikinu í kvöld vegna forprófkjörsins. Aðsend Úrslitin voru tilkynnt á Prikinu í kvöld. „Fjöldi fólks kom saman og er ljóst að eftirvæntingin fyrir borgarstjórnarkosningum og ungum andlitum í borgarstjórn er mikil,“ segir Jóhannes Óli Sveinsson, forseti ungs jafnaðarfólks, í tilkynningunni. Prófkjörið fór fram dagana 11.-13. desember og þar valdi ungt jafnaðarfólk í Reykjavík tvo fulltrúa ungs fólks fyrir prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík sem fer fram 24. janúar 2026. Á kjörskrá voru 971 manns og bárust alls 564 atkvæði. Kjörsókn var 58,08 prósent. Ætla fram og ekki fram Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingar, hefur þegar tilkynnt að hann sækist eftir 2. sæti á lista flokksins í vor, Sabine Leskopf tilkynnti í vikunni að hún geti ekki farið fram fyrir flokkinn aftur og fylgt sannfæringu sinni. Sara Björg Sigurðardóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, tilkynnti einnig í vikunni að hún sækist eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - réttindafélags, hefur einnig tilkynnt að hann sækist eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar. Ekki liggur fyrir hvaða sætum þau Bjarnveig og Stein munu sækjast eftir. Reykjavík Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2026 Tengdar fréttir Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sara Björg Sigurðardóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sækist eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. 11. desember 2025 10:35 Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Einungis tvö prósent aðspurðra vilja að Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, verði næsti borgarstjóri samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Könnunin var opin og hlutfallslega flestir, eða um þriðjungur, sögðust óákveðnir. 5. desember 2025 18:47 Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, ætlar ekki að bjóða sig aftur fram í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Hún segir það ekki auðvelda ákvörðun. Hún brenni fyrir jafnaðarstefnunni en geti ekki staðið með sannfæringu sinni með núverandi stefnu flokksins í innflytjendamálum. 10. desember 2025 10:35 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
Bjarnveig og Stein Olav verða því fulltrúar þeirra í prófkjöri Samfylkingar fyrir sveitarstjórnarkosningar næsta vor. Framboðsfrestur er til 3. janúar en flokksvalið fer fram þann 24. sama mánaðar. Í tilkynningu frá Hallveigu kemur fram að Bjarnveig Birta sé 33 ára þriggja barna móðir sem býr í Grafarvoginum sem starfar sem rekstrarstjóri Tulipop. „Forprófkjör Hallveigar í Reykjavík sýnir metnaðinn í pólitísku starfi ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar. Það er frábært að sjá hvað flokkurinn býr að góðum mannauð og ég hlakka mikið til að ganga sameinuð til flokksvals í janúar. Nú yngjum við upp í borgarstjórn,“ segir Bjarnveig Birta í tilkynningu. Stein Olav er 32 ára og hefur starfað sem stærðfræðikennari í Hagaskóla um árabil. „Ég er fyrst og fremst stoltur af baráttunni og að okkur hafi gengið svona vel. Takk öll sem lögðu mér lið,“ er haft eftir Stein Olav í tilkynningunni. Mikill fjöldi kom saman á Prikinu í kvöld vegna forprófkjörsins. Aðsend Úrslitin voru tilkynnt á Prikinu í kvöld. „Fjöldi fólks kom saman og er ljóst að eftirvæntingin fyrir borgarstjórnarkosningum og ungum andlitum í borgarstjórn er mikil,“ segir Jóhannes Óli Sveinsson, forseti ungs jafnaðarfólks, í tilkynningunni. Prófkjörið fór fram dagana 11.-13. desember og þar valdi ungt jafnaðarfólk í Reykjavík tvo fulltrúa ungs fólks fyrir prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík sem fer fram 24. janúar 2026. Á kjörskrá voru 971 manns og bárust alls 564 atkvæði. Kjörsókn var 58,08 prósent. Ætla fram og ekki fram Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingar, hefur þegar tilkynnt að hann sækist eftir 2. sæti á lista flokksins í vor, Sabine Leskopf tilkynnti í vikunni að hún geti ekki farið fram fyrir flokkinn aftur og fylgt sannfæringu sinni. Sara Björg Sigurðardóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, tilkynnti einnig í vikunni að hún sækist eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - réttindafélags, hefur einnig tilkynnt að hann sækist eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar. Ekki liggur fyrir hvaða sætum þau Bjarnveig og Stein munu sækjast eftir.
Reykjavík Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2026 Tengdar fréttir Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sara Björg Sigurðardóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sækist eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. 11. desember 2025 10:35 Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Einungis tvö prósent aðspurðra vilja að Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, verði næsti borgarstjóri samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Könnunin var opin og hlutfallslega flestir, eða um þriðjungur, sögðust óákveðnir. 5. desember 2025 18:47 Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, ætlar ekki að bjóða sig aftur fram í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Hún segir það ekki auðvelda ákvörðun. Hún brenni fyrir jafnaðarstefnunni en geti ekki staðið með sannfæringu sinni með núverandi stefnu flokksins í innflytjendamálum. 10. desember 2025 10:35 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sara Björg Sigurðardóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sækist eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. 11. desember 2025 10:35
Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Einungis tvö prósent aðspurðra vilja að Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, verði næsti borgarstjóri samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Könnunin var opin og hlutfallslega flestir, eða um þriðjungur, sögðust óákveðnir. 5. desember 2025 18:47
Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, ætlar ekki að bjóða sig aftur fram í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Hún segir það ekki auðvelda ákvörðun. Hún brenni fyrir jafnaðarstefnunni en geti ekki staðið með sannfæringu sinni með núverandi stefnu flokksins í innflytjendamálum. 10. desember 2025 10:35