„Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2025 15:05 Ruben Amorim í viðtali eftir leikinn á Selhurst Park. getty/Zohaib Alam Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, var sáttur með sigurinn á Crystal Palace, 1-2, í dag. Hann hrósaði Joshua Zirkzee sem skoraði langþráð mark í leiknum. „Við vorum ákafari í seinni hálfleik og spiluðum betur. Andstæðingurinn var líka þreyttari. Allt þetta tengist,“ sagði Amorim eftir leikinn á Selhurst Park. Klippa: Viðtal við Ruben Amorim „Það eru þessir litlu hlutir, hvernig Joshua tók á móti boltanum í seinni hálfleik og hvernig við vörðumst seinni boltunum. Litlu hlutirnir skiptu sköpum.“ Bæði mörk United komu eftir aukaspyrnur. Amorim segist hafa lagt rækt við föstu leikatriðin á æfingum. „Þetta er svo mikilvægt í okkar deild því það er svo erfitt að spila við öll lið. Ef þú horfir á ensku úrvalsdeildina og vinnur ekki í föstu leikatriðunum taparðu leikjunum þegar,“ sagði Amorim. Portúgalinn var ánægður með Zirkzee sem skoraði sitt fyrsta deildarmark í heilt ár. „Það er svo mikilvægt fyrir framherja að skora mörk. Hann hefur ekki spilað margar mínútur. Mikilvægi hans fólst ekki bara í markinu. Aftur, þessir litlu hlutir, að vinna fyrsta og annan boltann fyrir okkur og þessi tenging er svo mikilvæg fyrir okkar leik,“ sagði Amorim. Viðtalið við Amorim má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
„Við vorum ákafari í seinni hálfleik og spiluðum betur. Andstæðingurinn var líka þreyttari. Allt þetta tengist,“ sagði Amorim eftir leikinn á Selhurst Park. Klippa: Viðtal við Ruben Amorim „Það eru þessir litlu hlutir, hvernig Joshua tók á móti boltanum í seinni hálfleik og hvernig við vörðumst seinni boltunum. Litlu hlutirnir skiptu sköpum.“ Bæði mörk United komu eftir aukaspyrnur. Amorim segist hafa lagt rækt við föstu leikatriðin á æfingum. „Þetta er svo mikilvægt í okkar deild því það er svo erfitt að spila við öll lið. Ef þú horfir á ensku úrvalsdeildina og vinnur ekki í föstu leikatriðunum taparðu leikjunum þegar,“ sagði Amorim. Portúgalinn var ánægður með Zirkzee sem skoraði sitt fyrsta deildarmark í heilt ár. „Það er svo mikilvægt fyrir framherja að skora mörk. Hann hefur ekki spilað margar mínútur. Mikilvægi hans fólst ekki bara í markinu. Aftur, þessir litlu hlutir, að vinna fyrsta og annan boltann fyrir okkur og þessi tenging er svo mikilvæg fyrir okkar leik,“ sagði Amorim. Viðtalið við Amorim má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira