Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. nóvember 2025 13:05 Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands var gestur á opnum fundi D-listans í Árborg í gær þar sem hún fór yfir málefni stofnunarinnar og framtíðarsýn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands eykst og eykst en á sama tíma fær stofnunin ekki það fjármagn, sem hún þarf á að halda. Heimsóknir á bráðamóttökuna á Selfossi hafa til dæmis aukist um 36% á síðustu fjórum árum og meðallegutími á sjúkrahúsinu hefur tvöfaldast á sama tímabili, eða úr 7,5 dögum í rúmlega 15 daga. Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands var gestur á opnum fundi D-listans í Árborg í gær þar sem hún fór yfir málefni stofnunarinnar og framtíðarsýn. Starfsemin er alltaf að verða meira og meira vegna mikillar fjölgunar íbúa á Suðurlandi og allra ferðamannanna, sem eru á svæðinu og þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda. Díana hafði þetta að segja á fundinum um reksturinn hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. „Rekstrarstaðan okkar núna er hræðileg. Við náum að skila okkur réttum megin við núllið í fyrra. Þannig að við horfum ekkert á rosalegar fallegar tölur og ég sofna oft með kvíðahnút í maganum en við eigum ekkert rosalega gott með að draga úr þjónustu”. Díana sagði stofnunina vera að þenjast út með mikill íbúafjölgun á Suðurlandi og því verða að koma fjármagn í takt við hvernig stofnunin er að standa sig. Þá sé mjög mikilvægt að fá nýja byggingu á Selfossi fyrir vaxandi starfsemi. „Við þurfum nýja byggingu klárlega já og það er samtal í gangi og við erum í vinnu með ráðuneytinu að reyna að koma því verkefni af stað,” sagði Díana. Díana kom víða við í framsögu sinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hversu brýn er ný bygging við sjúkrahúsið á Selfossi? „Hún hefði þurft að koma fyrir mörgum árum síðar, þannig að það er mjög brýnt,” segir Díana. skrifaði grein nýlega á Vísi það sem hann lýst miklu álagi á starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hvatti stjórnvöld til að taka á skarið og gera eitthvað róttækt í starfsemi stofnunarinnar hvað varðar nýtt húsnæði. „Við sjáum að það er búið að fjölga töluvert hér á svæðinu og sveitarfélögin eru að byggja upp sína innviði en ríkið þarf að byggja upp sína innviði og stækka í takt við samfélagið. Við þurfum nýja álmu hér við sjúkrahúsið á Selfossi til að komast á öruggt svæði hér og víða í kjördæminu,” sagði Sveinn Ægir. Sveinn Ægir Birgisson, sem er formaður bæjarráðs Árborgar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands var gestur á opnum fundi D-listans í Árborg í gær þar sem hún fór yfir málefni stofnunarinnar og framtíðarsýn. Starfsemin er alltaf að verða meira og meira vegna mikillar fjölgunar íbúa á Suðurlandi og allra ferðamannanna, sem eru á svæðinu og þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda. Díana hafði þetta að segja á fundinum um reksturinn hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. „Rekstrarstaðan okkar núna er hræðileg. Við náum að skila okkur réttum megin við núllið í fyrra. Þannig að við horfum ekkert á rosalegar fallegar tölur og ég sofna oft með kvíðahnút í maganum en við eigum ekkert rosalega gott með að draga úr þjónustu”. Díana sagði stofnunina vera að þenjast út með mikill íbúafjölgun á Suðurlandi og því verða að koma fjármagn í takt við hvernig stofnunin er að standa sig. Þá sé mjög mikilvægt að fá nýja byggingu á Selfossi fyrir vaxandi starfsemi. „Við þurfum nýja byggingu klárlega já og það er samtal í gangi og við erum í vinnu með ráðuneytinu að reyna að koma því verkefni af stað,” sagði Díana. Díana kom víða við í framsögu sinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hversu brýn er ný bygging við sjúkrahúsið á Selfossi? „Hún hefði þurft að koma fyrir mörgum árum síðar, þannig að það er mjög brýnt,” segir Díana. skrifaði grein nýlega á Vísi það sem hann lýst miklu álagi á starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hvatti stjórnvöld til að taka á skarið og gera eitthvað róttækt í starfsemi stofnunarinnar hvað varðar nýtt húsnæði. „Við sjáum að það er búið að fjölga töluvert hér á svæðinu og sveitarfélögin eru að byggja upp sína innviði en ríkið þarf að byggja upp sína innviði og stækka í takt við samfélagið. Við þurfum nýja álmu hér við sjúkrahúsið á Selfossi til að komast á öruggt svæði hér og víða í kjördæminu,” sagði Sveinn Ægir. Sveinn Ægir Birgisson, sem er formaður bæjarráðs Árborgar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira