„Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Agnar Már Másson skrifar 21. nóvember 2025 23:31 „Þú mátt alveg segja já,“ sagði Trump þegar Mamdani var sprður hvort honum þætti forsetinn vera fasisti. Tvímeningarnir hafa kallað hvor annan öllum illum nöfnum upp á síðkastið. „Við vorum sammála um miklu meira en ég hafði hugsað mér,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti á blaðamannafundi með Zohran Mamdani, tilvonandi borgarstjóra New York, í Hvíta húsinu í kvöld. Fundurinn var óvenjuvinalegur miðað við orðaskak tvímenninga síðustu misseri. Trump leyfði Mamdani að kalla sig fasista. Forsetinn óskaði borgarstjóranum, sem er yfirlýstur sósíalisti, til hamingju með kjörið í borgarstjórakosningum í byrjun mánaðar en meðan kosningarnar stóðu yfir hafði Trump varað við því að Mamdani væri „kommúnisti“ og lýst stuðningi við andstæðing hans, Andrew Cuomo. Enn fremur hafði Mamdani kallað Trump „fasista“. Það varð nokkuð vandræðaleg uppákoma þegar Demókratinn var spurður út í það hvort hann stæði við þessi ummæli. „Þetta er allt í góðu, þú mátt alveg segja já,“ greip Trump fram í og Mamdani, sem stóð nokkuð prúður við hlið forsetans, kinkaði jánkandi kolli. „Það er auðveldara en að reyna að útskýra það,“ bætti Trump við og hló. Sjá má orðaskiptin í myndskeiðinu hér að neðan. Tvímenningarnir, sem báðir eru frá New York, virtust því afar vinalegir á fundinum og Trump sagði að það „gæti komið sumum íhaldsmönnum á óvart.“ Mamdani minntist á að einn af hverjum tíu Trump-kjósendum í New York hefði kosið sig sem borgarstjóra. Trump sagði enn fremur að ríkisstjórnin vildi hjálpa Mamdani, frekar en að gera honum erfiðara fyrir að ná markmiðum sínum. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Forsetinn óskaði borgarstjóranum, sem er yfirlýstur sósíalisti, til hamingju með kjörið í borgarstjórakosningum í byrjun mánaðar en meðan kosningarnar stóðu yfir hafði Trump varað við því að Mamdani væri „kommúnisti“ og lýst stuðningi við andstæðing hans, Andrew Cuomo. Enn fremur hafði Mamdani kallað Trump „fasista“. Það varð nokkuð vandræðaleg uppákoma þegar Demókratinn var spurður út í það hvort hann stæði við þessi ummæli. „Þetta er allt í góðu, þú mátt alveg segja já,“ greip Trump fram í og Mamdani, sem stóð nokkuð prúður við hlið forsetans, kinkaði jánkandi kolli. „Það er auðveldara en að reyna að útskýra það,“ bætti Trump við og hló. Sjá má orðaskiptin í myndskeiðinu hér að neðan. Tvímenningarnir, sem báðir eru frá New York, virtust því afar vinalegir á fundinum og Trump sagði að það „gæti komið sumum íhaldsmönnum á óvart.“ Mamdani minntist á að einn af hverjum tíu Trump-kjósendum í New York hefði kosið sig sem borgarstjóra. Trump sagði enn fremur að ríkisstjórnin vildi hjálpa Mamdani, frekar en að gera honum erfiðara fyrir að ná markmiðum sínum.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira