„Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. nóvember 2025 20:00 Ungir karlmenn virðast í auknu mæli sleppa því að festa sig í bílbeltin. Bæring (t.v.) og Guðjon (f.m.) segjast stundum sleppa því á meðan Alan (t.h.) segir það heimskulegt af þeim að sleppa því. Vísir Tíu til fimmtán prósent eiga það til að sleppa bílbelti og hefur bílbeltanotkun sérstaklega dregist saman meðal ungra karlmanna á síðustu árum. Samskiptastjóri hjá Samgöngustofu segir þróunina óskiljanlega og það sé beinlínis heimskulegt að sleppa beltinu. Alþjóðlegur minningardagur þeirra sem hafa látist í bílslysi var í gær og fór fram minningarathöfn af því tilefni við landspítalann í fossvogi. Sérstök áhersla var lögð á mikilvægi bílbelti en sá sem notar ekki bílbelti er í um þrettán sinnum meiri hættu á að verða fórnarlamb banaslyss en sá sem notar belti. „Okkur finnst það svolítið merkilegt sérstaklega af því að bílbeltið er það sem mun bjarga þér ef illa fer,“ segir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu. „Beinlínis heimskulegt“ Ákveðið var að leggja þessa áherslu á beltin eftir að niðurstöður viðhorfskönnunar Samgöngustofu fyrir árið 2024 urðu ljósar. Þar mátti sjá skýra aukningu á því meðal ungs fólks að sleppa bílbeltinu en 28 prósent sögðust stundum sleppa því. Samgöngustofa fór í átak í fyrra til að brýna bílbeltanotkun.Vísir/Ívar Fannar „Það að fólk taki ekki ábyrgð sína alvarlega getur auðvitað tengst aldrinum og reynsluleysinu og það getur birst í þeirri hegðun sem mikil áhætta er af eins og að0 nota símann undir stýri eða spenna ekki beltið,“ segir Þórhildur. „Það að nota ekki bílbelti er beinlínis heimskulegt.“ Nennir ekki að spenna sig Undir þetta tóku margir sem fréttastofa náði tali af í Kringlunni í dag. Langflestir sögðust alltaf festa sig í belti nema tveir ungir strákar sem sögðust stundum sleppa því. Hvers vegna? „Nenni ekki að setja það á mig,“ sagði Bæring og Guðjón vinur hans tók undir. Hann sleppir því þegar hann er að flýta sér. Alan vinur þeirra var ekki sáttur. „Þetta er bara heimskulegt. Þeir þurfa að setja beltin á sig.“ Umferðaröryggi Samgönguslys Tengdar fréttir Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Faðir sem missti son sinn í bílslysi segir skelfilegt að heyra að bílbeltanotkun meðal ungs fólks sé að dragast saman. Lögreglumaður sem á líf sitt bílbeltinu að þakka hvetur alla til að muna eftir beltinu. 16. nóvember 2025 20:48 Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Lögreglumaður telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er nú haldinn sunnudaginn 16. nóvember. 16. nóvember 2025 12:24 Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00 Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Alþjóðlegur minningardagur þeirra sem hafa látist í bílslysi var í gær og fór fram minningarathöfn af því tilefni við landspítalann í fossvogi. Sérstök áhersla var lögð á mikilvægi bílbelti en sá sem notar ekki bílbelti er í um þrettán sinnum meiri hættu á að verða fórnarlamb banaslyss en sá sem notar belti. „Okkur finnst það svolítið merkilegt sérstaklega af því að bílbeltið er það sem mun bjarga þér ef illa fer,“ segir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu. „Beinlínis heimskulegt“ Ákveðið var að leggja þessa áherslu á beltin eftir að niðurstöður viðhorfskönnunar Samgöngustofu fyrir árið 2024 urðu ljósar. Þar mátti sjá skýra aukningu á því meðal ungs fólks að sleppa bílbeltinu en 28 prósent sögðust stundum sleppa því. Samgöngustofa fór í átak í fyrra til að brýna bílbeltanotkun.Vísir/Ívar Fannar „Það að fólk taki ekki ábyrgð sína alvarlega getur auðvitað tengst aldrinum og reynsluleysinu og það getur birst í þeirri hegðun sem mikil áhætta er af eins og að0 nota símann undir stýri eða spenna ekki beltið,“ segir Þórhildur. „Það að nota ekki bílbelti er beinlínis heimskulegt.“ Nennir ekki að spenna sig Undir þetta tóku margir sem fréttastofa náði tali af í Kringlunni í dag. Langflestir sögðust alltaf festa sig í belti nema tveir ungir strákar sem sögðust stundum sleppa því. Hvers vegna? „Nenni ekki að setja það á mig,“ sagði Bæring og Guðjón vinur hans tók undir. Hann sleppir því þegar hann er að flýta sér. Alan vinur þeirra var ekki sáttur. „Þetta er bara heimskulegt. Þeir þurfa að setja beltin á sig.“
Umferðaröryggi Samgönguslys Tengdar fréttir Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Faðir sem missti son sinn í bílslysi segir skelfilegt að heyra að bílbeltanotkun meðal ungs fólks sé að dragast saman. Lögreglumaður sem á líf sitt bílbeltinu að þakka hvetur alla til að muna eftir beltinu. 16. nóvember 2025 20:48 Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Lögreglumaður telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er nú haldinn sunnudaginn 16. nóvember. 16. nóvember 2025 12:24 Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00 Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Faðir sem missti son sinn í bílslysi segir skelfilegt að heyra að bílbeltanotkun meðal ungs fólks sé að dragast saman. Lögreglumaður sem á líf sitt bílbeltinu að þakka hvetur alla til að muna eftir beltinu. 16. nóvember 2025 20:48
Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Lögreglumaður telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er nú haldinn sunnudaginn 16. nóvember. 16. nóvember 2025 12:24
Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00
Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00