Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2025 16:03 Harry Kane fagnar marki fyrir enska landsliðið og því að komast upp fyrir Pele á markalista landsliðsmanna. Getty/Michael Regan Harry Kane skoraði bæði mörk enska landsliðsins í gær sem varð aðeins annað evrópska liðið til að vinna alla leiki sína í undankeppni HM án þess að fá á sig mark. Englendingar unnu 2-0 sigur á Albaníu í lokaleiknum sem þýðir að liðið endaði með fullt hús og markatöluna 22-0. Þetta voru mörk númer 77 og 78 hjá Kane fyrir enska landsliðið og hann stökk því yfir Pele á listanum yfir flest mörk fyrir landslið. Pele skoraði 77 mörk í 92 leikjum fyrir Brasilíumenn. Kane var yfirlýsingaglaður eftir leik og talaði um að England væri með eitt besta landslið sem það hefur nokkurn tímann átt. „Ég held að þetta sé jafn gott og við höfum nokkurn tímann átt,“ sagði Harry Kane við ITV eftir leikinn. „Ég held að þegar maður horfir á byrjunarliðið, horfir á leikmennina sem koma af bekknum, þá förum við inn í mótið sem eitt af sigurstranglegustu liðunum. Við verðum að sætta okkur við það. Við höfum verið í þeirri stöðu á síðustu mótum og það er hluti af þessu,“ sagði Kane. „Þannig að við höfum verið að byggja okkur upp, við höfum átt frábært ár saman með nýja þjálfaranum og nú hlökkum við augljóslega til stóra ársins 2026. Ég held að við höfum sett standardinn núna, sérstaklega í síðustu landsliðsverkefnum, og við héldum því áfram í þessu verkefni,“ sagði Kane. „Þetta var mikilvægur sigur. Maður vill ekki enda árið á tapi og þurfa svo að bíða fram í mars til að spila aftur. Við getum farið og notið þessa núna,“ sagði Kane. Þeir eru aðeins annað evrópska liðið til að vinna alla leiki sína í undankeppni HM án þess að fá á sig mark, á eftir Júgóslavíu í undankeppninni fyrir HM 1954. Júgóslavanir spiluðu þá aðeins fjóra leiki. Kane endar árið með 9 mörk í 9 landsleikjum. Frá og með árinu 2021 hefur hann skorað 46 mörk í aðeins 61 landsleik, þar af 25 mörk í 32 landsleikjum síðustu þrjú ár. HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Fleiri fréttir Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Sjá meira
Englendingar unnu 2-0 sigur á Albaníu í lokaleiknum sem þýðir að liðið endaði með fullt hús og markatöluna 22-0. Þetta voru mörk númer 77 og 78 hjá Kane fyrir enska landsliðið og hann stökk því yfir Pele á listanum yfir flest mörk fyrir landslið. Pele skoraði 77 mörk í 92 leikjum fyrir Brasilíumenn. Kane var yfirlýsingaglaður eftir leik og talaði um að England væri með eitt besta landslið sem það hefur nokkurn tímann átt. „Ég held að þetta sé jafn gott og við höfum nokkurn tímann átt,“ sagði Harry Kane við ITV eftir leikinn. „Ég held að þegar maður horfir á byrjunarliðið, horfir á leikmennina sem koma af bekknum, þá förum við inn í mótið sem eitt af sigurstranglegustu liðunum. Við verðum að sætta okkur við það. Við höfum verið í þeirri stöðu á síðustu mótum og það er hluti af þessu,“ sagði Kane. „Þannig að við höfum verið að byggja okkur upp, við höfum átt frábært ár saman með nýja þjálfaranum og nú hlökkum við augljóslega til stóra ársins 2026. Ég held að við höfum sett standardinn núna, sérstaklega í síðustu landsliðsverkefnum, og við héldum því áfram í þessu verkefni,“ sagði Kane. „Þetta var mikilvægur sigur. Maður vill ekki enda árið á tapi og þurfa svo að bíða fram í mars til að spila aftur. Við getum farið og notið þessa núna,“ sagði Kane. Þeir eru aðeins annað evrópska liðið til að vinna alla leiki sína í undankeppni HM án þess að fá á sig mark, á eftir Júgóslavíu í undankeppninni fyrir HM 1954. Júgóslavanir spiluðu þá aðeins fjóra leiki. Kane endar árið með 9 mörk í 9 landsleikjum. Frá og með árinu 2021 hefur hann skorað 46 mörk í aðeins 61 landsleik, þar af 25 mörk í 32 landsleikjum síðustu þrjú ár.
HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Fleiri fréttir Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Sjá meira