Óslóartréð fellt í Heiðmörk Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 15. nóvember 2025 14:05 Heiða Björg örugg með vélsögina. Reykjavíkurborg Reisulegt jólatré var fellt í Heiðmörk í dag en um er að ræða Óslóartréð sjálft. Jólatréð mun prýða Austurvöll yfir hátíðarnar. Heiða Björg Hilmisdóttir felldi tréð í Heiðmörk í morgun en um tólf metra hátt sitkagrénitré er að ræða. Óslóartréð verður flutt á Austurvöll og jólaljósin á trénu tendruð við hátíðlega athöfn þann 30. nóvember klukkan fjögur. Sævar Hreiðarsson, skógarvörður hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur aðstoðaði Heiðu Björg Hilmisdóttur borgarstjóra við að fella tréð.Reykjavíkurborg Um er að ræða áratugagamla hefð en áður fyrr gaf Óslóarborg Reykvíkingum jólatré sem tákn um vináttu borganna, sameiginlegar hefðir og jólagleði. Hins vegar var hefðinni breytt og kemur tréð nú úr Heiðmörk en í staðinn gefur Óslóarborg grunnskólum borgarinnar bækur. Fulltrúar frá norska sendiráðinu voru viðstaddir trjáfellinguna og gæddu allir sér á ketilkaffi og sætabrauði. Þessi unga dama fékk að gæða sér á sætabrauði í Heiðmörk.Reykjavíkurborg Að venju er annað tré fellt og það flutt til Færeyja sem gjöf Reykjavíkurborgar til Færeyinga. Kveikt verður á því jólatré í Þórshöfn þann 29. nóvember. Reykjavík Jól Tengdar fréttir Boðberi jólanna risinn á ný Ár hvert spyrja landsmenn sig hvenær það sé ásættanlegt að skreyta fyrirtæki og heimili fyrir jólin. Nú má gera ráð fyrir að fólk keppist við að klára að útbúa jólaauglýsingar og skreytingar því boðberinn sjálfur er mættur. IKEA-geitin hefur risið á ný. 14. október 2025 14:36 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Sjá meira
Heiða Björg Hilmisdóttir felldi tréð í Heiðmörk í morgun en um tólf metra hátt sitkagrénitré er að ræða. Óslóartréð verður flutt á Austurvöll og jólaljósin á trénu tendruð við hátíðlega athöfn þann 30. nóvember klukkan fjögur. Sævar Hreiðarsson, skógarvörður hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur aðstoðaði Heiðu Björg Hilmisdóttur borgarstjóra við að fella tréð.Reykjavíkurborg Um er að ræða áratugagamla hefð en áður fyrr gaf Óslóarborg Reykvíkingum jólatré sem tákn um vináttu borganna, sameiginlegar hefðir og jólagleði. Hins vegar var hefðinni breytt og kemur tréð nú úr Heiðmörk en í staðinn gefur Óslóarborg grunnskólum borgarinnar bækur. Fulltrúar frá norska sendiráðinu voru viðstaddir trjáfellinguna og gæddu allir sér á ketilkaffi og sætabrauði. Þessi unga dama fékk að gæða sér á sætabrauði í Heiðmörk.Reykjavíkurborg Að venju er annað tré fellt og það flutt til Færeyja sem gjöf Reykjavíkurborgar til Færeyinga. Kveikt verður á því jólatré í Þórshöfn þann 29. nóvember.
Reykjavík Jól Tengdar fréttir Boðberi jólanna risinn á ný Ár hvert spyrja landsmenn sig hvenær það sé ásættanlegt að skreyta fyrirtæki og heimili fyrir jólin. Nú má gera ráð fyrir að fólk keppist við að klára að útbúa jólaauglýsingar og skreytingar því boðberinn sjálfur er mættur. IKEA-geitin hefur risið á ný. 14. október 2025 14:36 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Sjá meira
Boðberi jólanna risinn á ný Ár hvert spyrja landsmenn sig hvenær það sé ásættanlegt að skreyta fyrirtæki og heimili fyrir jólin. Nú má gera ráð fyrir að fólk keppist við að klára að útbúa jólaauglýsingar og skreytingar því boðberinn sjálfur er mættur. IKEA-geitin hefur risið á ný. 14. október 2025 14:36