Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 12:48 Þýski knattspyrnudómarinn Patrick Ittrich leggur til breytingar á fótboltareglunum sem mörgum finnst eflaust svolítið róttækar. Getty/David Inderlied Þýskur knattspyrnudómari hefur lagt til fjórar breytingar á knattspyrnulögunum sem eiga að hjálpa fegurð fótboltans að njóta sín betur. Margir eru orðnir þreyttir á taktískum brotum, alls kyns töfum og mótmælum við dómara. Ekki síst dómararnir sjálfir. Þjóðverjinn Patrick Ittrich þekkir íþróttina og reglur hennar betur en margir. Hann er með hugmynd um fjórar breytingar á knattspyrnulögunum. Þær má sjá hér fyrir neðan. Þetta er áhugaverð viðbót við umræðuna um hvernig er hægt að gera fótboltann enn skemmtilegri og losa hann við þessi almennu leiðindi þar sem leikmenn reyna að tefja, plata og hafa áhrif á dómarann. 1) Fyrir taktískt brot á miðjum vellinum ætti að dæma aukaspyrnu í sautján metra fjarlægð frá markinu. Hversu oft myndum við sjá slík brot þá? 2) Ef leikmaður veltir sér þrisvar sinnum um á vellinum og þarfnast læknis, þá skal hann fá lækni og bíða svo fyrir utan hliðarlínuna í þrjár mínútur. Hversu fljótt heldurðu að leikmaðurinn myndi standa upp? 3) Ef leikmaður móðgar dómarann, sendu hann þá af velli í tíu mínútur til að róa sig niður. Hann getur hjólað til að hita upp áður en hann kemur aftur inn á. Við getum lært af handboltanum í þeim efnum. 4) Hvernig má það vera að dómari sé umkringdur tíu leikmönnum eftir ákvörðun? Að mínu mati, búmm, búmm, búmm – þrjú rauð spjöld. Spilið þá sjö á móti tíu. Það væri fínu lagi mín vegna. View this post on Instagram A post shared by The Football Community (@officialfootballcommunity) Fótbolti Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira
Margir eru orðnir þreyttir á taktískum brotum, alls kyns töfum og mótmælum við dómara. Ekki síst dómararnir sjálfir. Þjóðverjinn Patrick Ittrich þekkir íþróttina og reglur hennar betur en margir. Hann er með hugmynd um fjórar breytingar á knattspyrnulögunum. Þær má sjá hér fyrir neðan. Þetta er áhugaverð viðbót við umræðuna um hvernig er hægt að gera fótboltann enn skemmtilegri og losa hann við þessi almennu leiðindi þar sem leikmenn reyna að tefja, plata og hafa áhrif á dómarann. 1) Fyrir taktískt brot á miðjum vellinum ætti að dæma aukaspyrnu í sautján metra fjarlægð frá markinu. Hversu oft myndum við sjá slík brot þá? 2) Ef leikmaður veltir sér þrisvar sinnum um á vellinum og þarfnast læknis, þá skal hann fá lækni og bíða svo fyrir utan hliðarlínuna í þrjár mínútur. Hversu fljótt heldurðu að leikmaðurinn myndi standa upp? 3) Ef leikmaður móðgar dómarann, sendu hann þá af velli í tíu mínútur til að róa sig niður. Hann getur hjólað til að hita upp áður en hann kemur aftur inn á. Við getum lært af handboltanum í þeim efnum. 4) Hvernig má það vera að dómari sé umkringdur tíu leikmönnum eftir ákvörðun? Að mínu mati, búmm, búmm, búmm – þrjú rauð spjöld. Spilið þá sjö á móti tíu. Það væri fínu lagi mín vegna. View this post on Instagram A post shared by The Football Community (@officialfootballcommunity)
Fótbolti Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira