Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2025 16:50 Tveir af fjórum ræningjum hafa verið handteknir og eru sagðir hafa játað aðild að ráninu. AP/Thomas Padilla Mennirnir tveir sem handteknir voru um helgina vegna ránsins í Lovure hafa játað, að hluta til, að hafa komið að ráninu. Tveir menn ganga enn lausir og krúnudjásnin og aðrir verðmætir munir sem þeir stálu af safninu hafa ekki fundist enn. Munirnir eru metnir á nærri því þrettán milljarða króna. Á blaðamannafundi sem lögreglan í París hélt í dag kom fram að mennirnir tveir verði ákærðir fyrir ýmis brot og að þeir standi frammi fyrir fimmtán árum í fangelsi, verði þeir fundnir sekir. Í frétt Le Parisien segir að báðir séu kunningjar lögreglunnar og eigi sér sögu innbrota og ofbeldisglæpa. Þeir eru báðir á fertugsaldri. Mennirnir tveir sem eru í haldi voru handteknir síðasta laugardagskvöld. Annar þeirra fannst vegna hárs sem var inni í mótorhjólahjálmi sem skilinn var eftir á flótta mannanna. Lögreglunni mun hafa tekist að bera kennsl á hinn vegna vestis sem hann klæddist þegar mennirnir tveir brutu sér leið inn í safnið. Annar þeirra var handtekinn á leið um borð í flugvél og var hann á leið til Alsír. Sjá einnig: Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Tveir aðrir menn komu að ráninu, svo vitað sé. Þeir stýrðu kranabílnum sem mennirnir notuðu til að ræna safnið. Talsmenn lögreglunnar vildu lítið sem ekkert tjá sig um leitina að þeim. Samkvæmt lögreglunni bendir ekkert til þess að þeir hafi notið aðstoðar einhverra af starfsmönnum safnsins. Þá hefur lögreglan ekki útilokað að mennirnir hafi framið ránið að áeggjan eða með stuðningi stærri hóps eða annarra aðila. Frakkland Erlend sakamál Skartgripum stolið á Louvre Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hljóp á sig Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Munirnir eru metnir á nærri því þrettán milljarða króna. Á blaðamannafundi sem lögreglan í París hélt í dag kom fram að mennirnir tveir verði ákærðir fyrir ýmis brot og að þeir standi frammi fyrir fimmtán árum í fangelsi, verði þeir fundnir sekir. Í frétt Le Parisien segir að báðir séu kunningjar lögreglunnar og eigi sér sögu innbrota og ofbeldisglæpa. Þeir eru báðir á fertugsaldri. Mennirnir tveir sem eru í haldi voru handteknir síðasta laugardagskvöld. Annar þeirra fannst vegna hárs sem var inni í mótorhjólahjálmi sem skilinn var eftir á flótta mannanna. Lögreglunni mun hafa tekist að bera kennsl á hinn vegna vestis sem hann klæddist þegar mennirnir tveir brutu sér leið inn í safnið. Annar þeirra var handtekinn á leið um borð í flugvél og var hann á leið til Alsír. Sjá einnig: Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Tveir aðrir menn komu að ráninu, svo vitað sé. Þeir stýrðu kranabílnum sem mennirnir notuðu til að ræna safnið. Talsmenn lögreglunnar vildu lítið sem ekkert tjá sig um leitina að þeim. Samkvæmt lögreglunni bendir ekkert til þess að þeir hafi notið aðstoðar einhverra af starfsmönnum safnsins. Þá hefur lögreglan ekki útilokað að mennirnir hafi framið ránið að áeggjan eða með stuðningi stærri hóps eða annarra aðila.
Frakkland Erlend sakamál Skartgripum stolið á Louvre Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hljóp á sig Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila