Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Sindri Sverrisson skrifar 14. október 2025 17:40 Graham Potter náði stórkostlegum árangri þegar hann starfaði í Svíþjóð sem þjálfari Östersund. Getty/Kevin Hodgson Eftir að Jon Dahl Tomasson var rekinn í dag eru Svíar í leit að nýjum þjálfara karlalandsliðsins í fótbolta. Einn af þeim sem hafa áhuga á starfinu er Graham Potter, fyrrverandi stjóri West Ham, Chelsea og Brighton. Potter hefur mikinn áhuga á starfinu, öfugt við Lars Lagerbäck sem þegar hefur útilokað að snúa aftur í landsliðsþjálfarastarfið. Potter, sem er fimmtugur, vakti fyrst athygli sem þjálfari þegar hann stýrði Östersund. Hann tók við liðinu í sænsku D-deildinni en kom því upp í úrvalsdeild og í sjálfa Evrópudeildina. Það opnaði möguleika fyrir hann á Englandi þar sem hann tók við Swansea og svo í kjölfarið Brighton, Chelsea og nú síðast West Ham. Potter var aðeins í níu mánuði í starfi hjá West Ham þar til hann var rekinn í lok síðasta mánaðar en í viðtali við Fotbollskanalen segist hann hafa mikinn áhuga á að taka við sænska landsliðinu sem í gær tapaði í annað sinn á rúmum mánuði fyrir Kósovó. „Ég var bara að heyra fréttirnar [um Jon Dahl Tomasson]. Það var leitt að heyra, klárlega. Fyrir sænskan fótbolta og fyrir JDT,“ sagði Potter. „En já, ég er raunar í Svíþjóð núna, í húsinu mínu í Svíþjóð. Ég er á milli starfa og var að hætta í ensku úrvalsdeildinni. Ég er opinn fyrir öllu, eiginlega, þar sem ég tel að ég geti orðið að gagni. Það væri æðislegt að stýra sænska landsliðinu,“ sagði Potter, greinilega spenntur. „Ég ber tilfinningar til Svíþjóðar. Ég elska landið og ég elska sænskan fótbolta. Ég hef mikið að þakka fyrir gagnvart sænskum fótbolta. Svo já, þetta væri stórkostlegur möguleiki fyrir mig, klárlega,“ sagði Potter en kvaðst ekki hafa rætt við sænska knattspyrnusambandið. Sænski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira
Potter hefur mikinn áhuga á starfinu, öfugt við Lars Lagerbäck sem þegar hefur útilokað að snúa aftur í landsliðsþjálfarastarfið. Potter, sem er fimmtugur, vakti fyrst athygli sem þjálfari þegar hann stýrði Östersund. Hann tók við liðinu í sænsku D-deildinni en kom því upp í úrvalsdeild og í sjálfa Evrópudeildina. Það opnaði möguleika fyrir hann á Englandi þar sem hann tók við Swansea og svo í kjölfarið Brighton, Chelsea og nú síðast West Ham. Potter var aðeins í níu mánuði í starfi hjá West Ham þar til hann var rekinn í lok síðasta mánaðar en í viðtali við Fotbollskanalen segist hann hafa mikinn áhuga á að taka við sænska landsliðinu sem í gær tapaði í annað sinn á rúmum mánuði fyrir Kósovó. „Ég var bara að heyra fréttirnar [um Jon Dahl Tomasson]. Það var leitt að heyra, klárlega. Fyrir sænskan fótbolta og fyrir JDT,“ sagði Potter. „En já, ég er raunar í Svíþjóð núna, í húsinu mínu í Svíþjóð. Ég er á milli starfa og var að hætta í ensku úrvalsdeildinni. Ég er opinn fyrir öllu, eiginlega, þar sem ég tel að ég geti orðið að gagni. Það væri æðislegt að stýra sænska landsliðinu,“ sagði Potter, greinilega spenntur. „Ég ber tilfinningar til Svíþjóðar. Ég elska landið og ég elska sænskan fótbolta. Ég hef mikið að þakka fyrir gagnvart sænskum fótbolta. Svo já, þetta væri stórkostlegur möguleiki fyrir mig, klárlega,“ sagði Potter en kvaðst ekki hafa rætt við sænska knattspyrnusambandið.
Sænski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira