Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Sindri Sverrisson skrifar 14. október 2025 07:01 Guðlaugur Victor Pálsson kom Íslandi yfir í leiknum. Stuðningsmenn og þátttakendur í 2-2 jafntefli Íslands við Frakkland, næstefsta land heimslistans í fótbolta, gleyma sjálfsagt seint því sem á gekk í Laugardalnum í gærkvöld. Ljósmyndarinn Anton Brink Hansen var með myndavélina á lofti og fangaði andrúmsloftið í þessu frækna jafntefli sem gefur Íslandi von um að komast á HM næsta sumar. Lokaleikirnir í riðlinum verða svo í nóvember þegar Ísland spilar útileiki við Asera og Úkraínumenn. Myndaveislu frá gærkvöldinu má sjá hér að neðan. Strákarnir þökkuðu vel fyrir magnaðan stuðning í Laugardalnum.vísir/Anton Strákarnir fögnuðu vel eftir að hafa komist yfir gegn Frökkum.vísir/Anton Sævar Atli Magnússon í baráttu við Dayot Upamecano, miðvörðinn fíleflda sem spilar með Bayern München.vísir/Anton Guðlaugur Victor Pálsson renndi sér á hnjánum eftir að hann skoraði í lok fyrri hálfleiks.vísir/Anton Daníel Tristan Guðjohnsen kom inn í byrjunarlið Íslands í staðinn fyrir bróður sinn, Andra Lucas.vísir/Anton Mikael Egill Ellertsson býr yfir hraða sem erfitt er að ráða við.vísir/Anton Didier Deschamps fór bara með eitt stig heim frá Íslandi.vísir/Anton Tólfan var á sínum stað og lét vel í sér heyra.vísir/Anton Það var uppselt á leikinn í kvöld, rétt eins og gegn Úkraínu á föstudaginn.vísir/Anton Fyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson á ferðinni.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen og William Saliba að kljást.vísir/Anton Okkar mönnum var létt eftir að hafa náð að innbyrða stig.vísir/Anton Sævar Atli Magnússon og Florian Thauvin í skemmtilegum dansi.vísir/Anton Elías Rafn Ólafsson átti magnaðar markvörslur í leiknum.vísir/Anton Mikael Anderson kom inn á í seinni hálfleiknum.vísir/Anton Brynjólfur Willumsson í baráttu við Upamecano.vísir/Anton Elías Rafn Ólafsson sá til þess að staðan væri 1-0 í hálfleik.vísir/Anton Kristian Hlynsson skoraði markið mikilvæga sem tryggði Íslandi stig.vísir/Anton Albert Guðmundsson átti stoðsendinguna í jöfnunarmarkinu.vísir/Anton Arnar Gunnlaugsson hlýtur að vera sáttur eftir jafntefli gegn stórliði Frakka.vísir/Anton Kristian Hlynsson fagnaði markinu sínu vel eins og tæplega 10.000 áhorfendur í Laugardalnum í gær.vísir/Anton HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Enski boltinn „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Sjá meira
Ljósmyndarinn Anton Brink Hansen var með myndavélina á lofti og fangaði andrúmsloftið í þessu frækna jafntefli sem gefur Íslandi von um að komast á HM næsta sumar. Lokaleikirnir í riðlinum verða svo í nóvember þegar Ísland spilar útileiki við Asera og Úkraínumenn. Myndaveislu frá gærkvöldinu má sjá hér að neðan. Strákarnir þökkuðu vel fyrir magnaðan stuðning í Laugardalnum.vísir/Anton Strákarnir fögnuðu vel eftir að hafa komist yfir gegn Frökkum.vísir/Anton Sævar Atli Magnússon í baráttu við Dayot Upamecano, miðvörðinn fíleflda sem spilar með Bayern München.vísir/Anton Guðlaugur Victor Pálsson renndi sér á hnjánum eftir að hann skoraði í lok fyrri hálfleiks.vísir/Anton Daníel Tristan Guðjohnsen kom inn í byrjunarlið Íslands í staðinn fyrir bróður sinn, Andra Lucas.vísir/Anton Mikael Egill Ellertsson býr yfir hraða sem erfitt er að ráða við.vísir/Anton Didier Deschamps fór bara með eitt stig heim frá Íslandi.vísir/Anton Tólfan var á sínum stað og lét vel í sér heyra.vísir/Anton Það var uppselt á leikinn í kvöld, rétt eins og gegn Úkraínu á föstudaginn.vísir/Anton Fyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson á ferðinni.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen og William Saliba að kljást.vísir/Anton Okkar mönnum var létt eftir að hafa náð að innbyrða stig.vísir/Anton Sævar Atli Magnússon og Florian Thauvin í skemmtilegum dansi.vísir/Anton Elías Rafn Ólafsson átti magnaðar markvörslur í leiknum.vísir/Anton Mikael Anderson kom inn á í seinni hálfleiknum.vísir/Anton Brynjólfur Willumsson í baráttu við Upamecano.vísir/Anton Elías Rafn Ólafsson sá til þess að staðan væri 1-0 í hálfleik.vísir/Anton Kristian Hlynsson skoraði markið mikilvæga sem tryggði Íslandi stig.vísir/Anton Albert Guðmundsson átti stoðsendinguna í jöfnunarmarkinu.vísir/Anton Arnar Gunnlaugsson hlýtur að vera sáttur eftir jafntefli gegn stórliði Frakka.vísir/Anton Kristian Hlynsson fagnaði markinu sínu vel eins og tæplega 10.000 áhorfendur í Laugardalnum í gær.vísir/Anton
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Enski boltinn „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Sjá meira