Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. október 2025 18:38 Vilhjálmur Árnason er ritari Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Vilhelm Vilhjálmur Árnason, ritari Sjálfstæðisflokksins og þingmaður, segist íhuga það alvarlega að gefa kost á sér sem oddvita flokksins í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningum í vor. Núverandi oddviti ætlar ekki fram. Vilhjálmur hefur verið orðaður við oddvitasætið undanfarna daga. Í dag greindi Margrét Sanders, núverandi oddviti flokksins í Reykjanesbæ, frá því að hún hygðist ekki gefa kost á sér áfram. Sú ákvörðun hafi verið á margra vitorði, að sögn Vilhjálms, og þess vegna hafi margir komið að máli við hann. Hann hefur ekki tekið endanlega ákvörðun um hvort hann fari fram en íhugi það alvarlega. „Ég lít á það sem vissa viðurkenningu á þeim störfum sem ég hef verið að sinna að svona margir horfi til mín þegar mikið liggur við og mikilvægt er fyrir Sjálfstæðisflokkinn að komast í meirihluta í Reykjanesbæ aftur og takast á við mikilvæg mál eins og rekstur bæjarins, skipulagsmálin eða mennta- og íþróttamálin. Mér finnst það mjög spennandi tækifæri en vika er langur tími í pólitík. Nú er að fara í hönd undirbúningur fyrir sveitarstjórnarkosningarnar innan flokksins í Reykjanesbæ eins og annars staðar. Þá þarf maður að fara að hugsa pínu hraðar og það líður að því að maður þurfi að taka ákvörðun um hvort maður taki slaginn,“ segir hann. Sjálfstæðisflokkurinn er í minnihluta í bæjarstjórn í Reykjanesbæ. Meirihlutann skipa Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Bein leið. Vilhjálmur segir tækifærin hvergi meiri en á Suðurnesjum „Þetta er mjög spennandi vettvangur sem ég er stoltur af að leitað sé til mín með og mun íhuga þetta alvarlega núna á næstunni,“ segir Vilhjálmur Árnason. Sjálfstæðisflokkurinn Reykjanesbær Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2026 Tengdar fréttir Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Vilhjálmur Árnason varaþingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins útilokar ekki framboð í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ næsta vor. Hann segir marga hafa komið að máli við sig að undanförnu. 11. október 2025 14:09 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Vilhjálmur hefur verið orðaður við oddvitasætið undanfarna daga. Í dag greindi Margrét Sanders, núverandi oddviti flokksins í Reykjanesbæ, frá því að hún hygðist ekki gefa kost á sér áfram. Sú ákvörðun hafi verið á margra vitorði, að sögn Vilhjálms, og þess vegna hafi margir komið að máli við hann. Hann hefur ekki tekið endanlega ákvörðun um hvort hann fari fram en íhugi það alvarlega. „Ég lít á það sem vissa viðurkenningu á þeim störfum sem ég hef verið að sinna að svona margir horfi til mín þegar mikið liggur við og mikilvægt er fyrir Sjálfstæðisflokkinn að komast í meirihluta í Reykjanesbæ aftur og takast á við mikilvæg mál eins og rekstur bæjarins, skipulagsmálin eða mennta- og íþróttamálin. Mér finnst það mjög spennandi tækifæri en vika er langur tími í pólitík. Nú er að fara í hönd undirbúningur fyrir sveitarstjórnarkosningarnar innan flokksins í Reykjanesbæ eins og annars staðar. Þá þarf maður að fara að hugsa pínu hraðar og það líður að því að maður þurfi að taka ákvörðun um hvort maður taki slaginn,“ segir hann. Sjálfstæðisflokkurinn er í minnihluta í bæjarstjórn í Reykjanesbæ. Meirihlutann skipa Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Bein leið. Vilhjálmur segir tækifærin hvergi meiri en á Suðurnesjum „Þetta er mjög spennandi vettvangur sem ég er stoltur af að leitað sé til mín með og mun íhuga þetta alvarlega núna á næstunni,“ segir Vilhjálmur Árnason.
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjanesbær Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2026 Tengdar fréttir Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Vilhjálmur Árnason varaþingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins útilokar ekki framboð í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ næsta vor. Hann segir marga hafa komið að máli við sig að undanförnu. 11. október 2025 14:09 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Vilhjálmur Árnason varaþingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins útilokar ekki framboð í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ næsta vor. Hann segir marga hafa komið að máli við sig að undanförnu. 11. október 2025 14:09