Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. september 2025 11:27 Greg Fletcher flugmaður (til hægri) ásamt Höllu Tómasdóttur forseta Íslands og Pálma Frey Randverssyni framkvæmdastjóra Kadeco. Aðsend Flugmaðurinn Greg Fletcher, sem nauðlenti Douglas Dakota-flugvél á Sólheimasandi árið 1973 og bjargaði þannig lífi allra um borð, heimsótti í gær gamlar heimaslóðir á Ásbrú í Reykjanesbæ. Með honum í för var Halla Tómasdóttir forseti Íslands. Fletcher var búsettur á varnarsvæði bandaríska hersins, nú Ásbrú, árið sem hann dvaldi á Íslandi. Fletcher hefur undanfarna daga verið í heimsókn um landið í þeim tilgangi að vitja flugvélarinnar sem hann nauðlenti á Sólheimasandi á ný. Frá heimsókninni greinir Kadeco, þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, í fréttatilkynningu. Flugvélin hefur um árabil verið fjölfarinn ferðamannastaður. Morgunblaðið fjallaði um heimsókn Fletchers að flakinu. Flak Varnarliðsvélarinnar á Sólheimasandi sumarið 2016.Sýn Meðan Fletcher varði hann bróðurparti Íslandsdvalarinnar á áttunda áratugnum á herstöðinni. Í heimsókn sinni að Ásbrú í gær var hann kynntur fyrir þróunaráætlun og uppbyggingaráformum á Ásbrú. Þá sagði hann viðstöddum frá nauðlendingunni á Sólheimasandi og fleiri sögur af veru sinni á Íslandi. „Það var bæði dýrmætt og lærdómsríkt að fá að ræða við hann og mikill meðbyr í okkar vinnu að heyra hversu mikla trú hann hefur á framtíðaruppbyggingu svæðisins og þeim tækifærum sem leynast hér í nálægð við flugvöllinn. Á sama tíma minnir heimsókn hans okkur á það hversu mikill menningararfur Ásbrúar er og mikilvægi þess að halda þeim arfi á lofti,“ er haft Pálma Frey Randverssyni, framkvæmdastjóra Kadeco. Suðurnesjabær Fréttir af flugi Mýrdalshreppur Íslandsvinir Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Ferðamenn flykkjast að gamla flugvélarflakinu Eigandinn segist farinn að svipast um eftir nýju flaki þar sem það gamla sé að grotna niður. 29. ágúst 2016 21:15 Gömlum Flugfélagsþristi bætt við á Sólheimasand Gömul Douglas Dakota-flugvél, sem landeigendur Sólheimasands keyptu í vetur af Þristavinafélaginu, verður í kvöld flutt eftir þjóðvegum austur í sveitir frá Keflavíkurflugvelli. Fyrirhugað er að skrokknum verði komið fyrir á sandinum nálægt gamla flugvélarflakinu sem verið hefur einn helsti ferðamannastaður Suðurlands. 12. júní 2025 21:42 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira
Fletcher var búsettur á varnarsvæði bandaríska hersins, nú Ásbrú, árið sem hann dvaldi á Íslandi. Fletcher hefur undanfarna daga verið í heimsókn um landið í þeim tilgangi að vitja flugvélarinnar sem hann nauðlenti á Sólheimasandi á ný. Frá heimsókninni greinir Kadeco, þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, í fréttatilkynningu. Flugvélin hefur um árabil verið fjölfarinn ferðamannastaður. Morgunblaðið fjallaði um heimsókn Fletchers að flakinu. Flak Varnarliðsvélarinnar á Sólheimasandi sumarið 2016.Sýn Meðan Fletcher varði hann bróðurparti Íslandsdvalarinnar á áttunda áratugnum á herstöðinni. Í heimsókn sinni að Ásbrú í gær var hann kynntur fyrir þróunaráætlun og uppbyggingaráformum á Ásbrú. Þá sagði hann viðstöddum frá nauðlendingunni á Sólheimasandi og fleiri sögur af veru sinni á Íslandi. „Það var bæði dýrmætt og lærdómsríkt að fá að ræða við hann og mikill meðbyr í okkar vinnu að heyra hversu mikla trú hann hefur á framtíðaruppbyggingu svæðisins og þeim tækifærum sem leynast hér í nálægð við flugvöllinn. Á sama tíma minnir heimsókn hans okkur á það hversu mikill menningararfur Ásbrúar er og mikilvægi þess að halda þeim arfi á lofti,“ er haft Pálma Frey Randverssyni, framkvæmdastjóra Kadeco.
Suðurnesjabær Fréttir af flugi Mýrdalshreppur Íslandsvinir Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Ferðamenn flykkjast að gamla flugvélarflakinu Eigandinn segist farinn að svipast um eftir nýju flaki þar sem það gamla sé að grotna niður. 29. ágúst 2016 21:15 Gömlum Flugfélagsþristi bætt við á Sólheimasand Gömul Douglas Dakota-flugvél, sem landeigendur Sólheimasands keyptu í vetur af Þristavinafélaginu, verður í kvöld flutt eftir þjóðvegum austur í sveitir frá Keflavíkurflugvelli. Fyrirhugað er að skrokknum verði komið fyrir á sandinum nálægt gamla flugvélarflakinu sem verið hefur einn helsti ferðamannastaður Suðurlands. 12. júní 2025 21:42 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira
Ferðamenn flykkjast að gamla flugvélarflakinu Eigandinn segist farinn að svipast um eftir nýju flaki þar sem það gamla sé að grotna niður. 29. ágúst 2016 21:15
Gömlum Flugfélagsþristi bætt við á Sólheimasand Gömul Douglas Dakota-flugvél, sem landeigendur Sólheimasands keyptu í vetur af Þristavinafélaginu, verður í kvöld flutt eftir þjóðvegum austur í sveitir frá Keflavíkurflugvelli. Fyrirhugað er að skrokknum verði komið fyrir á sandinum nálægt gamla flugvélarflakinu sem verið hefur einn helsti ferðamannastaður Suðurlands. 12. júní 2025 21:42