Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. september 2025 14:02 Jökull Tandri í Nauthólsvík þar sem hann tók á móti enska sundkappanum í fullum skrúða. Jökull Tandri Ámundason Dalverjagoði var á fundi lögréttu kvöldið 11. september kjörinn sem nýr staðgengill allsherjargoða. Hann hlaut vígslu sem Dalverjagoði 2023. Á vefsíðu Ásatrúarfélagsins segir að Jökull Tandri sé matreiðslu- og framreiðslumeistari að mennt með mikla reynslu af framkomu úr félagsstarfi. Hann er 35 ára gamall og er yngsti goði Ásatrúarfélagsins. Jökull Tandri var í viðtali við fréttastofu á mánudaginn þegar enskur sundgarpur lauk sundi sínu í kringum landið. Hann lýsti því hvernig Ásatrúarfélagið hefði aðstoðað Ross Edgley í aðdraganda 1600 kílómetra sundsins. Alda Vala Ásdísardóttir Hvammverjagoði var áður í hlutverki staðgengils en hún lét af starfi fyrr í sumar að eigin ósk og er henni þakkað fyrir vel unnin störf. Allsherjargoði er æðsti goði Ásatrúarfélagsins en félagið var stofnað árið 1972 og byggir á norrænni trúarhefð og siðum. Sveinbjörn Beinteinsson, skáldi og bóndi úr Breiðdal, gegndi stöðunni fyrtu tvo áratugina og næst á eftir honum kom Jörmundur Ingi Hansen í tæpan áratug. Frá árinu 2003 hefur Hilmar Örn Hilmarsson tónskáld og hljóðfæraleikari gegnt embætti félagsins. Allsherjargoði leiðir helgiathafnir félagsins, stendur fyrir opinberum viðburðum eins og blótum og hjónavígslum. Rúmlega sex þúsund manns eru í Ásatrúarfélaginu samkvæmt tölum Hagstofunnar og hefur fjöldi meðlima rúmlega tvöfaldast undanfarinn áratug. Trúmál Vistaskipti Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira
Á vefsíðu Ásatrúarfélagsins segir að Jökull Tandri sé matreiðslu- og framreiðslumeistari að mennt með mikla reynslu af framkomu úr félagsstarfi. Hann er 35 ára gamall og er yngsti goði Ásatrúarfélagsins. Jökull Tandri var í viðtali við fréttastofu á mánudaginn þegar enskur sundgarpur lauk sundi sínu í kringum landið. Hann lýsti því hvernig Ásatrúarfélagið hefði aðstoðað Ross Edgley í aðdraganda 1600 kílómetra sundsins. Alda Vala Ásdísardóttir Hvammverjagoði var áður í hlutverki staðgengils en hún lét af starfi fyrr í sumar að eigin ósk og er henni þakkað fyrir vel unnin störf. Allsherjargoði er æðsti goði Ásatrúarfélagsins en félagið var stofnað árið 1972 og byggir á norrænni trúarhefð og siðum. Sveinbjörn Beinteinsson, skáldi og bóndi úr Breiðdal, gegndi stöðunni fyrtu tvo áratugina og næst á eftir honum kom Jörmundur Ingi Hansen í tæpan áratug. Frá árinu 2003 hefur Hilmar Örn Hilmarsson tónskáld og hljóðfæraleikari gegnt embætti félagsins. Allsherjargoði leiðir helgiathafnir félagsins, stendur fyrir opinberum viðburðum eins og blótum og hjónavígslum. Rúmlega sex þúsund manns eru í Ásatrúarfélaginu samkvæmt tölum Hagstofunnar og hefur fjöldi meðlima rúmlega tvöfaldast undanfarinn áratug.
Trúmál Vistaskipti Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira