Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Árni Sæberg skrifar 10. september 2025 10:10 Föstudagskvöld í miðbæ Reykjavíkur. Mynd tengist frétt ekki beint og viðkomandi leigubílar tengjast henni ekki. Vísir/Vilhelm Samkvæmt nýrri skoðanakönnun eru 81 prósent þjóðarinnar óánægð með núverandi fyrirkomulag á leigubílamarkaði. 4,6 prósent eru ánægð og fjórtán prósent segjast í meðallagi ánægð. Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar Maskínu, sem lögð var fram dagana 18. til 21. ágúst 2025. Svarendur voru 1.423 talsins en könnunin var lögð fyrir þjóðhóp fólks sem valinn var með handahófi úr Þjóðskrá. Með núverandi fyrirkomulagi á leigubílamarkaði er átt við það fyrirkomulag sem komið var á með nýjum lögum um leigubifreiðaakstur árið 2022, sem tóku gildi fyrsta apríl árið eftir. Meðal þess sem lögin fólu í sér var afnám stöðvarskyldu leigubifreiða. Svo virðist sem þessar breytingar hafi farið illa í landann miðað við niðurstöður könnunarinnar. Niðurstöðurnar eru nokkuð jafnar miðað við flokkun eftir því hversu oft svarendur nýta sér þjónustu leigubifreiða. Maskína Aðeins tuttugu svarendur, 1,7, prósent sögðust mjög ánægðir með fyrirkomulagið, 2,9 prósent sögðust fremur ánægð, 14 prósent sögðust í meðallagi ánægð, 25,6 prósent fremur óánægð og heil 55,7 prósent sögðust mjög óánægð. 17,2 prósent sögðust ekki vita hvort þau væru ánægð eða óánægð og 0,9 prósent vildu ekki svara. Þau 81 prósent þjóðarinnar sem óánægð eru með fyrirkomulagið hafa vitanlega fagnað því þegar Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra boðaði breytingu á lögum um leigubifreiðaakstur til fyrra horfs. Leigubílar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skoðanakannanir Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar Maskínu, sem lögð var fram dagana 18. til 21. ágúst 2025. Svarendur voru 1.423 talsins en könnunin var lögð fyrir þjóðhóp fólks sem valinn var með handahófi úr Þjóðskrá. Með núverandi fyrirkomulagi á leigubílamarkaði er átt við það fyrirkomulag sem komið var á með nýjum lögum um leigubifreiðaakstur árið 2022, sem tóku gildi fyrsta apríl árið eftir. Meðal þess sem lögin fólu í sér var afnám stöðvarskyldu leigubifreiða. Svo virðist sem þessar breytingar hafi farið illa í landann miðað við niðurstöður könnunarinnar. Niðurstöðurnar eru nokkuð jafnar miðað við flokkun eftir því hversu oft svarendur nýta sér þjónustu leigubifreiða. Maskína Aðeins tuttugu svarendur, 1,7, prósent sögðust mjög ánægðir með fyrirkomulagið, 2,9 prósent sögðust fremur ánægð, 14 prósent sögðust í meðallagi ánægð, 25,6 prósent fremur óánægð og heil 55,7 prósent sögðust mjög óánægð. 17,2 prósent sögðust ekki vita hvort þau væru ánægð eða óánægð og 0,9 prósent vildu ekki svara. Þau 81 prósent þjóðarinnar sem óánægð eru með fyrirkomulagið hafa vitanlega fagnað því þegar Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra boðaði breytingu á lögum um leigubifreiðaakstur til fyrra horfs.
Leigubílar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skoðanakannanir Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira