Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2025 18:16 Emin Mahmudov, hetja heimamanna í dag, í baráttunni við Albert Guðmundsson á Laugardalsvelli fyrir skemmstu. MB Media/Getty Images Eftir afhroðið á Laugardalsvelli náði Aserbaísjan í sterkt stig gegn Úkraínu í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fer á næsta ári. Aserar fóru frá Íslandi með skottið á milli lappanna. Þjálfari þeirra, hinn portúgalski Fernando Santos fór hins vegar ekki með til Aserbaísjan þar sem hann var rekinn eftir leik. Virðist sú ákvörðun hafa gert mikið fyrir liðið sem náði í virkilega gott stig í dag. Eftir markalausan fyrri hálfleik á Tofiq Bahramov-vellinum í Bakú voru það gestirnir sem komust yfir á 51. mínútu. Georgiy Sudakov, miðjumaður Benfica í Portúgal, með markið eftir undirbúning Oleksandr Zubkov, framherja Trabzonspor í Tyrklandi. Heimamenn létu það ekki slá sig út af laginu og sóttu jöfnunarmarkið. Það kom af vítapunktinum á 72. mínútu þökk sé reynsluboltanum Emin Mahmudov, miðjumanni Neftçi Bakú. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur í Bakú 1-1. Það þýðir að bæði Aserbaísjan og Úkraína eru með eitt stig að loknum tveimur umferðum í D-riðli. Ísland og Frakkland, sem mætast síðar í kvöld í París, eru með þrjú stig sem stendur. Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Sjá meira
Aserar fóru frá Íslandi með skottið á milli lappanna. Þjálfari þeirra, hinn portúgalski Fernando Santos fór hins vegar ekki með til Aserbaísjan þar sem hann var rekinn eftir leik. Virðist sú ákvörðun hafa gert mikið fyrir liðið sem náði í virkilega gott stig í dag. Eftir markalausan fyrri hálfleik á Tofiq Bahramov-vellinum í Bakú voru það gestirnir sem komust yfir á 51. mínútu. Georgiy Sudakov, miðjumaður Benfica í Portúgal, með markið eftir undirbúning Oleksandr Zubkov, framherja Trabzonspor í Tyrklandi. Heimamenn létu það ekki slá sig út af laginu og sóttu jöfnunarmarkið. Það kom af vítapunktinum á 72. mínútu þökk sé reynsluboltanum Emin Mahmudov, miðjumanni Neftçi Bakú. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur í Bakú 1-1. Það þýðir að bæði Aserbaísjan og Úkraína eru með eitt stig að loknum tveimur umferðum í D-riðli. Ísland og Frakkland, sem mætast síðar í kvöld í París, eru með þrjú stig sem stendur.
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Sjá meira