Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2025 20:44 Vedat Muriqi fór illa með sænsku vörnina. EPA/GEORGI LICOVSKI Líkt og Ísland gerði í mars á þessu ári þá tapaði Svíþjóð þegar lærisveinar Jon Dahl Tomasson sóttu Kósovó heim í undankeppni HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó á næsta ári. Kósovó byrjaði B-riðil undankeppninnar á 4-0 tapi fyrir Sviss á meðan Svíþjóð gerði 2-2 jafntefli við Slóveníu. Það var því búist við sigri gestanna í kvöld en annað kom á daginn. Elvis Rexhbecaj kom heimamönnum yfir um miðbik fyrri hálfleiks og hinn 194 sentimetra hái Vedat Muriqi tvöfaldaði forystuna áður en fyrri hálfleik lauk. Svíar bættu í sóknina í síðari hálfleik en höfðu ekki erindi sem erfiði þó svo að Lindon Emerllahu hafi fengið tvö gul spjöld undir lok leiks og heimamenn manni færri. Lokatölur 2-0 Kósovó í vil og hinn danski Jon Dahl valtur í sessi eftir slæma byrjun. Heimamenn fagna.EPA/GEORGI LICOVSKI Á sama tíma vann Sviss þægilegan 3-0 sigur á Slóveníu. Nico Elvedi, Breel Embolo og Dan Ndoye með mörkin. Í C-riðli vann Danmörk frábæran 3-0 útisigur á Grikklandi þökk sé mörkum Mikkel Damsgaar, Andreas Christensen og Rasmus Höjlund. Sóknarleikur Danmerkur blómstraði.EPA/Liselotte Sabroe Skotland vann þá 2-0 sigur á Hvíta-Rússlandi. Che Adams með fyrra markið á meðan það síðara var sjálfsmark Zakhar Volkov. Eftir markalaust jafntefli í 1. umferð undankeppninnar eru Danmörk og Skotland með 4 stig hvort. Grikkland er með 3 stig á meðan Hvíta-Rússland er án stiga. Önnur úrslit Króatía 4-0 Svartfjallaland Gíbraltar 0-1 Færeyjar Ísrael 4-5 Ítalía Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira
Kósovó byrjaði B-riðil undankeppninnar á 4-0 tapi fyrir Sviss á meðan Svíþjóð gerði 2-2 jafntefli við Slóveníu. Það var því búist við sigri gestanna í kvöld en annað kom á daginn. Elvis Rexhbecaj kom heimamönnum yfir um miðbik fyrri hálfleiks og hinn 194 sentimetra hái Vedat Muriqi tvöfaldaði forystuna áður en fyrri hálfleik lauk. Svíar bættu í sóknina í síðari hálfleik en höfðu ekki erindi sem erfiði þó svo að Lindon Emerllahu hafi fengið tvö gul spjöld undir lok leiks og heimamenn manni færri. Lokatölur 2-0 Kósovó í vil og hinn danski Jon Dahl valtur í sessi eftir slæma byrjun. Heimamenn fagna.EPA/GEORGI LICOVSKI Á sama tíma vann Sviss þægilegan 3-0 sigur á Slóveníu. Nico Elvedi, Breel Embolo og Dan Ndoye með mörkin. Í C-riðli vann Danmörk frábæran 3-0 útisigur á Grikklandi þökk sé mörkum Mikkel Damsgaar, Andreas Christensen og Rasmus Höjlund. Sóknarleikur Danmerkur blómstraði.EPA/Liselotte Sabroe Skotland vann þá 2-0 sigur á Hvíta-Rússlandi. Che Adams með fyrra markið á meðan það síðara var sjálfsmark Zakhar Volkov. Eftir markalaust jafntefli í 1. umferð undankeppninnar eru Danmörk og Skotland með 4 stig hvort. Grikkland er með 3 stig á meðan Hvíta-Rússland er án stiga. Önnur úrslit Króatía 4-0 Svartfjallaland Gíbraltar 0-1 Færeyjar Ísrael 4-5 Ítalía
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira