Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2025 22:47 West Ham United hefur ekki átt góðu gengi að fagna undir stjórn Grahams Potter. epa/VINCE MIGNOTT Graham Potter, knattspyrnustjóri West Ham United, var niðurlútur eftir 1-5 tap fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann sagði varnarleik Hamranna ekki vera nógu góðan. „Ég er ótrúlega vonsvikinn með úrslitin. Við byrjuðum vel, skoruðum frábært mark en svo fengum við ódýrt mark á okkur og það gaf sennilega tóninn fyrir kvöldið,“ sagði Potter eftir leikinn á Lundúnaleikvanginum. „Við erum að spila við topp lið og verðum að gera okkur grein fyrir því en hvernig við fengum mörkin á okkur gerði þetta ómögulegt fyrir okkur. Við verðum að gera betur. Það er svo einfalt.“ Félagaskiptaglugginn er enn opinn og Potter segir ekki útilokað að West Ham láti til sín taka á honum áður en honum verður lokað. Meira þurfi þó til. „Auðvitað erum við alltaf að leita en þetta snýst um meira um grunnatriðin. Við verðum að gera liðum erfiðara fyrir að skora gegn okkur. Mörkin eru of ódýr. Við vorum að spila við topp lið og ef þeir hefðu opnað okkur hvað eftir annað, allt í lagi, en þetta var ekki þannig þótt þetta hafi auðvitað verið erfitt kvöld fyrir okkur,“ sagði Potter. „Við erum vonsviknir með mörkin sem við fengum á okkur og úrslitin sömuleiðis.“ Klippa: Viðtal við Graham Potter Potter sá ekki margt jákvætt við frammistöðu Hamranna í kvöld en tók þó undir með blaðamanni að Kyle Walker-Peters hefði átt ágætis spretti í seinni hálfleik. „Mér líður ekki eins og það hafi verið margt jákvætt en það eru alltaf einstaklingar sem héldu áfram. Malick Diouf á vinstri kantinum. Hann er ungur leikmaður sem var að þreyta frumraun sína á heimavelli en við erum bara vonsviknir í augnablikinu og það er ekki margt jákvætt sem við getum litið á,“ sagði Potter. „Við verðum að vera klárir fyrir leikinn gegn Wolves og undirbúningurinn hefst á morgun. Við verðum að halda áfram.“ West Ham hefur tapað báðum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili. Hamrarnir hafa einungis skorað eitt mark en fengið á sig átta. Viðtalið við Potter má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Sjá meira
„Ég er ótrúlega vonsvikinn með úrslitin. Við byrjuðum vel, skoruðum frábært mark en svo fengum við ódýrt mark á okkur og það gaf sennilega tóninn fyrir kvöldið,“ sagði Potter eftir leikinn á Lundúnaleikvanginum. „Við erum að spila við topp lið og verðum að gera okkur grein fyrir því en hvernig við fengum mörkin á okkur gerði þetta ómögulegt fyrir okkur. Við verðum að gera betur. Það er svo einfalt.“ Félagaskiptaglugginn er enn opinn og Potter segir ekki útilokað að West Ham láti til sín taka á honum áður en honum verður lokað. Meira þurfi þó til. „Auðvitað erum við alltaf að leita en þetta snýst um meira um grunnatriðin. Við verðum að gera liðum erfiðara fyrir að skora gegn okkur. Mörkin eru of ódýr. Við vorum að spila við topp lið og ef þeir hefðu opnað okkur hvað eftir annað, allt í lagi, en þetta var ekki þannig þótt þetta hafi auðvitað verið erfitt kvöld fyrir okkur,“ sagði Potter. „Við erum vonsviknir með mörkin sem við fengum á okkur og úrslitin sömuleiðis.“ Klippa: Viðtal við Graham Potter Potter sá ekki margt jákvætt við frammistöðu Hamranna í kvöld en tók þó undir með blaðamanni að Kyle Walker-Peters hefði átt ágætis spretti í seinni hálfleik. „Mér líður ekki eins og það hafi verið margt jákvætt en það eru alltaf einstaklingar sem héldu áfram. Malick Diouf á vinstri kantinum. Hann er ungur leikmaður sem var að þreyta frumraun sína á heimavelli en við erum bara vonsviknir í augnablikinu og það er ekki margt jákvætt sem við getum litið á,“ sagði Potter. „Við verðum að vera klárir fyrir leikinn gegn Wolves og undirbúningurinn hefst á morgun. Við verðum að halda áfram.“ West Ham hefur tapað báðum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili. Hamrarnir hafa einungis skorað eitt mark en fengið á sig átta. Viðtalið við Potter má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Sjá meira