„Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Kolbeinn Kristinsson skrifar 12. ágúst 2025 20:48 Nik Chamberlain þjálfari Breiðabliks Paweł/Vísir Breiðablik vann torsóttan 2-4 sigur á Víkingum í kvöld í Bestu deild kvenna. Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var sáttur með sigurinn í leikslok en fannst leikmenn Breiðabliks í raun vera sjálfum sér verstar í kvöld. „Mér fannst við gera okkur erfitt fyrir sjálf. Við vissum að þær myndu pressa okkur í fyrri hálfleik og skapa vandræði fyrir okkur en mér fannst við leysa það ágætlega, færðum boltann vel og fundum millisvæðin og sköpuðum mörg marktækifæri í fyrri hálfleik. Að sama skapi „díluðum“ við vel við þeirra skyndisóknir.“ „Í seinni hálfleik komumst við fljótlega í 3-0 en svo slökkvum við á okkur og sumir leikmenn voru jafnvel farnir að hugsa um bikarúrslitaleikinn um helgina og við leyfðum Víkingi að komast aftur inn í leikinn. En sem betur fer náðum við að klára leikinn og stigin þrjú.“ Næsti leikur er bikarúrslitaleikur gegn FH á laugardaginn næsta. Aðspurður hvort undirbúningi liðsins verði háttað eitthvað öðruvísi í vikunni fyrir leik segir Nik einfaldlega mikilvægast að tryggja að allir leikmenn séu heilir og tilbúnir til að spila á laugardag: „Aftur, við gerðum þetta okkur erfitt fyrir í dag en þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur, það var mikil orka og góður leikur. Mikilvægt að ná í sigurinn fyrir laugardaginn næsta. Munum við gera eitthvað öðruvísi? Þetta verður svipaður leikur svo við verðum bara að vera vel undirbúnar.“ Nik var að lokum spurður um hvort hann væri með skilaboð til stuðningsfólks Breiðabliks fyrir leikinn stóra á laugardaginn. „Vonandi geta þau komið og stutt okkur eins og þau hafa gert. Þetta var minn fyrsti bikarúrslitaleikur með Breiðablik í fyrra og við fengum góða mætingu þá. Þetta verður fyrsti bikarúrslitaleikur FH svo þau munu mæta með allan Hafnarfjörðinn þannig vonandi getum við allavega mætt með græna hluta Kópavogs og tryggja það að við sigrum.“ Besta deild kvenna Fótbolti Breiðablik Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Sjá meira
„Mér fannst við gera okkur erfitt fyrir sjálf. Við vissum að þær myndu pressa okkur í fyrri hálfleik og skapa vandræði fyrir okkur en mér fannst við leysa það ágætlega, færðum boltann vel og fundum millisvæðin og sköpuðum mörg marktækifæri í fyrri hálfleik. Að sama skapi „díluðum“ við vel við þeirra skyndisóknir.“ „Í seinni hálfleik komumst við fljótlega í 3-0 en svo slökkvum við á okkur og sumir leikmenn voru jafnvel farnir að hugsa um bikarúrslitaleikinn um helgina og við leyfðum Víkingi að komast aftur inn í leikinn. En sem betur fer náðum við að klára leikinn og stigin þrjú.“ Næsti leikur er bikarúrslitaleikur gegn FH á laugardaginn næsta. Aðspurður hvort undirbúningi liðsins verði háttað eitthvað öðruvísi í vikunni fyrir leik segir Nik einfaldlega mikilvægast að tryggja að allir leikmenn séu heilir og tilbúnir til að spila á laugardag: „Aftur, við gerðum þetta okkur erfitt fyrir í dag en þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur, það var mikil orka og góður leikur. Mikilvægt að ná í sigurinn fyrir laugardaginn næsta. Munum við gera eitthvað öðruvísi? Þetta verður svipaður leikur svo við verðum bara að vera vel undirbúnar.“ Nik var að lokum spurður um hvort hann væri með skilaboð til stuðningsfólks Breiðabliks fyrir leikinn stóra á laugardaginn. „Vonandi geta þau komið og stutt okkur eins og þau hafa gert. Þetta var minn fyrsti bikarúrslitaleikur með Breiðablik í fyrra og við fengum góða mætingu þá. Þetta verður fyrsti bikarúrslitaleikur FH svo þau munu mæta með allan Hafnarfjörðinn þannig vonandi getum við allavega mætt með græna hluta Kópavogs og tryggja það að við sigrum.“
Besta deild kvenna Fótbolti Breiðablik Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Sjá meira