„Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Kolbeinn Kristinsson skrifar 12. ágúst 2025 20:48 Nik Chamberlain þjálfari Breiðabliks Paweł/Vísir Breiðablik vann torsóttan 2-4 sigur á Víkingum í kvöld í Bestu deild kvenna. Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var sáttur með sigurinn í leikslok en fannst leikmenn Breiðabliks í raun vera sjálfum sér verstar í kvöld. „Mér fannst við gera okkur erfitt fyrir sjálf. Við vissum að þær myndu pressa okkur í fyrri hálfleik og skapa vandræði fyrir okkur en mér fannst við leysa það ágætlega, færðum boltann vel og fundum millisvæðin og sköpuðum mörg marktækifæri í fyrri hálfleik. Að sama skapi „díluðum“ við vel við þeirra skyndisóknir.“ „Í seinni hálfleik komumst við fljótlega í 3-0 en svo slökkvum við á okkur og sumir leikmenn voru jafnvel farnir að hugsa um bikarúrslitaleikinn um helgina og við leyfðum Víkingi að komast aftur inn í leikinn. En sem betur fer náðum við að klára leikinn og stigin þrjú.“ Næsti leikur er bikarúrslitaleikur gegn FH á laugardaginn næsta. Aðspurður hvort undirbúningi liðsins verði háttað eitthvað öðruvísi í vikunni fyrir leik segir Nik einfaldlega mikilvægast að tryggja að allir leikmenn séu heilir og tilbúnir til að spila á laugardag: „Aftur, við gerðum þetta okkur erfitt fyrir í dag en þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur, það var mikil orka og góður leikur. Mikilvægt að ná í sigurinn fyrir laugardaginn næsta. Munum við gera eitthvað öðruvísi? Þetta verður svipaður leikur svo við verðum bara að vera vel undirbúnar.“ Nik var að lokum spurður um hvort hann væri með skilaboð til stuðningsfólks Breiðabliks fyrir leikinn stóra á laugardaginn. „Vonandi geta þau komið og stutt okkur eins og þau hafa gert. Þetta var minn fyrsti bikarúrslitaleikur með Breiðablik í fyrra og við fengum góða mætingu þá. Þetta verður fyrsti bikarúrslitaleikur FH svo þau munu mæta með allan Hafnarfjörðinn þannig vonandi getum við allavega mætt með græna hluta Kópavogs og tryggja það að við sigrum.“ Besta deild kvenna Fótbolti Breiðablik Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood Sjá meira
„Mér fannst við gera okkur erfitt fyrir sjálf. Við vissum að þær myndu pressa okkur í fyrri hálfleik og skapa vandræði fyrir okkur en mér fannst við leysa það ágætlega, færðum boltann vel og fundum millisvæðin og sköpuðum mörg marktækifæri í fyrri hálfleik. Að sama skapi „díluðum“ við vel við þeirra skyndisóknir.“ „Í seinni hálfleik komumst við fljótlega í 3-0 en svo slökkvum við á okkur og sumir leikmenn voru jafnvel farnir að hugsa um bikarúrslitaleikinn um helgina og við leyfðum Víkingi að komast aftur inn í leikinn. En sem betur fer náðum við að klára leikinn og stigin þrjú.“ Næsti leikur er bikarúrslitaleikur gegn FH á laugardaginn næsta. Aðspurður hvort undirbúningi liðsins verði háttað eitthvað öðruvísi í vikunni fyrir leik segir Nik einfaldlega mikilvægast að tryggja að allir leikmenn séu heilir og tilbúnir til að spila á laugardag: „Aftur, við gerðum þetta okkur erfitt fyrir í dag en þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur, það var mikil orka og góður leikur. Mikilvægt að ná í sigurinn fyrir laugardaginn næsta. Munum við gera eitthvað öðruvísi? Þetta verður svipaður leikur svo við verðum bara að vera vel undirbúnar.“ Nik var að lokum spurður um hvort hann væri með skilaboð til stuðningsfólks Breiðabliks fyrir leikinn stóra á laugardaginn. „Vonandi geta þau komið og stutt okkur eins og þau hafa gert. Þetta var minn fyrsti bikarúrslitaleikur með Breiðablik í fyrra og við fengum góða mætingu þá. Þetta verður fyrsti bikarúrslitaleikur FH svo þau munu mæta með allan Hafnarfjörðinn þannig vonandi getum við allavega mætt með græna hluta Kópavogs og tryggja það að við sigrum.“
Besta deild kvenna Fótbolti Breiðablik Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood Sjá meira