Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. ágúst 2025 10:51 Marc Guehi, fyrirliði Crystal Palace. Vísir/Getty/Julian Finney Crystal Palace tapaði áfrýjun hjá alþjóðaíþróttadómstólnum vegna máls þeirra gegn evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA. Crystal Palace mun því spila í Sambandsdeildinni á næsta tímabili. Þrír dómarar á vegum alþjóðaíþróttadómstólsins heyrðu málið síðastliðinn föstudag og felldu úrskurð áðan. Þeir vörðu ákvörðun UEFA og sögðu John Textor hafa átt hlut í og verið stjórnarmaður hjá bæði Crystal Palace og Lyon á þeim tíma sem UEFA tók til greina. Fresturinn til að skila skjölum fyrir næsta tímabil rann út þann 1. mars síðastliðinn. Síðan þá hefur John Textor selt hlut sinn í Crystal Palace en sú ákvörðun skiptir UEFA engu. Stuðningsmenn Crystal Palace mótmæltu ákvörðun UEFA á Wembley um helgina þegar liðið spilaði á móti Liverpool. EPA/TOLGA AKME Málið hefur hangið yfir Crystal Palace í allt sumar, síðan félagið fagnaði sínum fyrsta titili, FA bikarnum, á Wembley í vor og vann sér inn sæti í Evrópudeildinni. Crystal Palace hefur mótmælt ákvörðuninni harðlega og reynt að sannfæra UEFA með ýmsum aðferðum en aldrei tekist. Nú liggur hins vegar ljóst fyrir að Crystal Palace fær ekki sæti í Evrópudeildinni og þarf að spila í Sambandsdeildinni. Lyon fær að spila í Evrópudeildinni og Nottingham Forest tekur enska Evrópudeildarsætið sem Crystal Palace gefur eftir. Enski boltinn Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace hefur ákveðið að áfrýja ákvörðun þess efnis að liðið megi ekki spila í Evrópudeildinni þar sem Lyon er nú þegar þar. Félögin eru að hluta til undir sama eignarhaldi. 22. júlí 2025 19:33 Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Woody Johnson hefur formlega gengið frá kaupum á hlut Johns Textor í enska úrvalsdeildarfélaginu Crystal Palace, sem má samt ekki taka þátt í Evrópudeildinni. 25. júlí 2025 08:47 Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Mikill fjöldi safnaðist saman fyrir framan Selhurst Park, heimavöll Crystal Palace, í dag til að mótmæla ákvörðun UEFA um að færa Palace niður úr Evrópudeildinni niður í Sambandsdeildina. 15. júlí 2025 22:47 „Þetta var bara byrjunin“ Mörg hundruð Crystal Palace stuðningsmenn efndu til kröfugöngu og mótmæltu ákvörðun UEFA um að banna félaginu að taka þátt í Evrópudeildinni í vetur. Forsvarsmaður mótmælanna segir þau bara rétt að byrja. 16. júlí 2025 15:45 Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Fleiri fréttir Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira
Þrír dómarar á vegum alþjóðaíþróttadómstólsins heyrðu málið síðastliðinn föstudag og felldu úrskurð áðan. Þeir vörðu ákvörðun UEFA og sögðu John Textor hafa átt hlut í og verið stjórnarmaður hjá bæði Crystal Palace og Lyon á þeim tíma sem UEFA tók til greina. Fresturinn til að skila skjölum fyrir næsta tímabil rann út þann 1. mars síðastliðinn. Síðan þá hefur John Textor selt hlut sinn í Crystal Palace en sú ákvörðun skiptir UEFA engu. Stuðningsmenn Crystal Palace mótmæltu ákvörðun UEFA á Wembley um helgina þegar liðið spilaði á móti Liverpool. EPA/TOLGA AKME Málið hefur hangið yfir Crystal Palace í allt sumar, síðan félagið fagnaði sínum fyrsta titili, FA bikarnum, á Wembley í vor og vann sér inn sæti í Evrópudeildinni. Crystal Palace hefur mótmælt ákvörðuninni harðlega og reynt að sannfæra UEFA með ýmsum aðferðum en aldrei tekist. Nú liggur hins vegar ljóst fyrir að Crystal Palace fær ekki sæti í Evrópudeildinni og þarf að spila í Sambandsdeildinni. Lyon fær að spila í Evrópudeildinni og Nottingham Forest tekur enska Evrópudeildarsætið sem Crystal Palace gefur eftir.
Enski boltinn Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace hefur ákveðið að áfrýja ákvörðun þess efnis að liðið megi ekki spila í Evrópudeildinni þar sem Lyon er nú þegar þar. Félögin eru að hluta til undir sama eignarhaldi. 22. júlí 2025 19:33 Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Woody Johnson hefur formlega gengið frá kaupum á hlut Johns Textor í enska úrvalsdeildarfélaginu Crystal Palace, sem má samt ekki taka þátt í Evrópudeildinni. 25. júlí 2025 08:47 Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Mikill fjöldi safnaðist saman fyrir framan Selhurst Park, heimavöll Crystal Palace, í dag til að mótmæla ákvörðun UEFA um að færa Palace niður úr Evrópudeildinni niður í Sambandsdeildina. 15. júlí 2025 22:47 „Þetta var bara byrjunin“ Mörg hundruð Crystal Palace stuðningsmenn efndu til kröfugöngu og mótmæltu ákvörðun UEFA um að banna félaginu að taka þátt í Evrópudeildinni í vetur. Forsvarsmaður mótmælanna segir þau bara rétt að byrja. 16. júlí 2025 15:45 Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Fleiri fréttir Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira
Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace hefur ákveðið að áfrýja ákvörðun þess efnis að liðið megi ekki spila í Evrópudeildinni þar sem Lyon er nú þegar þar. Félögin eru að hluta til undir sama eignarhaldi. 22. júlí 2025 19:33
Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Woody Johnson hefur formlega gengið frá kaupum á hlut Johns Textor í enska úrvalsdeildarfélaginu Crystal Palace, sem má samt ekki taka þátt í Evrópudeildinni. 25. júlí 2025 08:47
Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Mikill fjöldi safnaðist saman fyrir framan Selhurst Park, heimavöll Crystal Palace, í dag til að mótmæla ákvörðun UEFA um að færa Palace niður úr Evrópudeildinni niður í Sambandsdeildina. 15. júlí 2025 22:47
„Þetta var bara byrjunin“ Mörg hundruð Crystal Palace stuðningsmenn efndu til kröfugöngu og mótmæltu ákvörðun UEFA um að banna félaginu að taka þátt í Evrópudeildinni í vetur. Forsvarsmaður mótmælanna segir þau bara rétt að byrja. 16. júlí 2025 15:45