Ómar Björn: Misreiknaði boltann Árni Jóhannsson skrifar 5. ágúst 2025 21:47 Ómar Björn Stefánsson hetja ÍA í kvöld í baráttu við varnarmenn Vals. Vísir / Diego Ómar Björn Stefánsson reyndist hetja Skagamanna þegar þeir náðu í jafntefli gegn Val efsta liðið Bestu deildar karla. Hann skoraði jöfnunarmarkið með öxlinni þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Ómar var spurður fyrst og fremst að því hvernig tilfinningin hafi verið þegar hann sá boltann liggja í netinu þegar hann mætti í viðtal við Val Pál Eiríksson hjá Sýn Sport. „Þetta var bara geggjað. Ég sá hann ekki inni þegar ég snerti hann fyrst. Ég misreiknaði sendinguna helling þegar hún kom til mín. Ég fékk hann í öxlina og þaðan sveif hann inn. Bara geggjað.“ Þarf Ómar þá ekki bara að fara að misreikna boltann oftar? „Jú það gæti verið þannig.“ Hvernig er hægt að líta á þennan leik þó burtséð frá úrslitunum? Þetta leit ekki vel út til að byrja með. „Við byrjuðum hægt. Þeir keyra bara á okkur og komast 2-0 yfir og ég veit ekki hvort menn hafi verið að láta hvorn annan heyra það í hálfleik en við komum allavega vel gíraðir út í seinni. Sýndum bara hvað við getum.“ Hver voru skilaboðin til Ómars þegar hann kom inn á? „Bara að skora“, sagði Ómar sposkur en það leit ekki út fyrir að jöfnunarmarkið væri á leiðinni. Var trú á því að þeir myndu ná því? „Já maður verður að hafa trú á því.“ Hvernig lítur botnbaráttan við Ómari en það eru erfiðir leikir framundan, þar á meðal við Víking og Breiðablik. Alvöru dagskrá fyrir ÍA á næstu vikum. „Já hver einasti leikur er bara hörkubarátta. Við verðum að sækja einhver stig þarna. Það er lítið eftir af mótinu.“ Besta deild karla ÍA Mest lesið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Sjá meira
Ómar var spurður fyrst og fremst að því hvernig tilfinningin hafi verið þegar hann sá boltann liggja í netinu þegar hann mætti í viðtal við Val Pál Eiríksson hjá Sýn Sport. „Þetta var bara geggjað. Ég sá hann ekki inni þegar ég snerti hann fyrst. Ég misreiknaði sendinguna helling þegar hún kom til mín. Ég fékk hann í öxlina og þaðan sveif hann inn. Bara geggjað.“ Þarf Ómar þá ekki bara að fara að misreikna boltann oftar? „Jú það gæti verið þannig.“ Hvernig er hægt að líta á þennan leik þó burtséð frá úrslitunum? Þetta leit ekki vel út til að byrja með. „Við byrjuðum hægt. Þeir keyra bara á okkur og komast 2-0 yfir og ég veit ekki hvort menn hafi verið að láta hvorn annan heyra það í hálfleik en við komum allavega vel gíraðir út í seinni. Sýndum bara hvað við getum.“ Hver voru skilaboðin til Ómars þegar hann kom inn á? „Bara að skora“, sagði Ómar sposkur en það leit ekki út fyrir að jöfnunarmarkið væri á leiðinni. Var trú á því að þeir myndu ná því? „Já maður verður að hafa trú á því.“ Hvernig lítur botnbaráttan við Ómari en það eru erfiðir leikir framundan, þar á meðal við Víking og Breiðablik. Alvöru dagskrá fyrir ÍA á næstu vikum. „Já hver einasti leikur er bara hörkubarátta. Við verðum að sækja einhver stig þarna. Það er lítið eftir af mótinu.“
Besta deild karla ÍA Mest lesið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn