„Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. ágúst 2025 09:27 Bruno Fernandes skýrði stöðuna eftir æfingaleik gegn Everton í gærkvöldi. Ash Donelon/Manchester United via Getty Images Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, segir augljóst að liðið þurfti að styrkja sig meira fyrir lok félagaskiptagluggans. Fernandes var heilt yfir ánægður með æfingaferð liðsins til Bandaríkjanna. Manchester United vann sumaræfingamót ensku úrvalsdeildarinnar sem var haldið þar í landi, þrátt fyrir að hafa gert 2-2 jafntefli gegn Everton í gærkvöldi. „Þetta hefur verið fín ferð og góð tengslamyndun fyrir hópinn en við litum letilega út í dag og verðum að breyta því“ sagði Fernandes við Sky Sports eftir leikinn. „Ég vil ekki kalla neinn út sérstaklega, það er ekki mitt hlutverk, en augljóslega þurfum við fleiri leikmenn og meiri samkeppni um stöðurnar. Við þurfum gæðaleikmenn svo allir geti stigið framfaraskref og barist harðar fyrir sínu sæti í liðinu. Ég held að félagið og stjórinn séu að reyna það og vonandi getum við fengum einn eða tvo leikmenn til að hjálpa“ hélt hann svo áfram en viðtalið í heild sinni á sjá hér fyrir neðan. Fernandes kom United yfir með marki úr vítaspyrnu í leiknum gegn Everton í gær en Illiman Ndiaye jafnaði rétt fyrir hálfleik. Fernandes lagði svo annað mark United upp fyrir Mason Mount en Ayden Heaven setti boltann svo óvart í eigið net og 2-2 jafntefli varð niðurstaðan. Leikurinn var sá fyrsti hjá Bryan Mbeumo hjá Manchester United en hann komst ekki á blað. Öll helstu atvik leiksins má sjá hér fyrir neðan. United vann West Ham og Bournemouth áður á æfingamótinu og stóð uppi sem sigurvegari Premier League Summer Series. Enska úrvalsdeildin hefst svo um þarnæstu helgi, United á fyrst leik gegn Arsenal sunnudaginn 17. ágúst. Enski boltinn Mest lesið Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira
Fernandes var heilt yfir ánægður með æfingaferð liðsins til Bandaríkjanna. Manchester United vann sumaræfingamót ensku úrvalsdeildarinnar sem var haldið þar í landi, þrátt fyrir að hafa gert 2-2 jafntefli gegn Everton í gærkvöldi. „Þetta hefur verið fín ferð og góð tengslamyndun fyrir hópinn en við litum letilega út í dag og verðum að breyta því“ sagði Fernandes við Sky Sports eftir leikinn. „Ég vil ekki kalla neinn út sérstaklega, það er ekki mitt hlutverk, en augljóslega þurfum við fleiri leikmenn og meiri samkeppni um stöðurnar. Við þurfum gæðaleikmenn svo allir geti stigið framfaraskref og barist harðar fyrir sínu sæti í liðinu. Ég held að félagið og stjórinn séu að reyna það og vonandi getum við fengum einn eða tvo leikmenn til að hjálpa“ hélt hann svo áfram en viðtalið í heild sinni á sjá hér fyrir neðan. Fernandes kom United yfir með marki úr vítaspyrnu í leiknum gegn Everton í gær en Illiman Ndiaye jafnaði rétt fyrir hálfleik. Fernandes lagði svo annað mark United upp fyrir Mason Mount en Ayden Heaven setti boltann svo óvart í eigið net og 2-2 jafntefli varð niðurstaðan. Leikurinn var sá fyrsti hjá Bryan Mbeumo hjá Manchester United en hann komst ekki á blað. Öll helstu atvik leiksins má sjá hér fyrir neðan. United vann West Ham og Bournemouth áður á æfingamótinu og stóð uppi sem sigurvegari Premier League Summer Series. Enska úrvalsdeildin hefst svo um þarnæstu helgi, United á fyrst leik gegn Arsenal sunnudaginn 17. ágúst.
Enski boltinn Mest lesið Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira