Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. ágúst 2025 13:35 Alexander Isak er á leiðinni aftur til Newcastle en óvíst er hvort hann verði áfram hjá félaginu eða fari til Liverpool. Serena Taylor/Newcastle United via Getty Images Alexander Isak er á leiðinni aftur til Englands á æfingar með Newcastle eftir að hafa æft einsamall með Real Sociedad síðustu daga. Meirihluti leikmannahópsins er í æfingaferð um Asíu en Isak mun æfa með öðrum leikmönnum liðsins á morgun, áður en hópurinn snýr aftur í næstu viku. Mikil upplýsingaóreiða ríkir um framtíð hans hjá félaginu. Isak er sagður vilja fara frá Newcastle og kaus sjálfur að fara ekki með í æfingaferðina til Asíu. Þess í stað æfði hann einsamall hjá sínu gamla liði, Real Sociedad. Liverpool er talinn óskaáfangastaðurinn og félagið lagði fram tilboð í Isak í gær, sem Newcastle hafnaði. Þrátt fyrir að hafa hafnað tilboði Liverpool ákvað Newcastle að bjóða í Benjamin Sesko, sem myndi leysa framherjastöðuna ef Isak fer. En að svo stöddu er Isak enn leikmaður Newcastle og Benjamin Sesko er enn leikmaður RB Leipzig. Óvíst er hvað framtíðin ber í skauti sér. Enski boltinn Tengdar fréttir Newcastle býður í Sesko Newcastle hefur lagt fram áttatíu milljóna evra tilboð í Benjamin Sesko, framherja RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. 2. ágúst 2025 10:15 Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Eftir að Newcastle United neitaði tilboði Englandsmeistara Liverpool í sænska framherjann Alexander Isak eru Englandsmeistararnir tilbúnir að hætta eltingaleiknum. 1. ágúst 2025 18:01 Newcastle hafnar tilboði Liverpool Newcastle hefur hafnað fyrsta formlega tilboði Liverpool í framherjann Alexander Isak. Frá þessu greina breskir miðlar. 1. ágúst 2025 11:41 Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Það virðist sífellt óumflýjanlegra að Liverpool klófesti framherjann Alexander Isak á metfé frá Newcastle United. Hann myndi bætast við ógnvænlega sterka framlínu liðsins. Varnarleikurinn hefur aftur á móti verið áhyggjuefni sumarsins. 1. ágúst 2025 08:00 Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sænski framherjinn Alexander Isak hefur fengið hæli hjá fyrrum félagi sínu Real Sociedad á meðan hann neitar að vera með liðsfélögum sínum í Newcastle í Austurlöndum fjær. 31. júlí 2025 10:45 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Meirihluti leikmannahópsins er í æfingaferð um Asíu en Isak mun æfa með öðrum leikmönnum liðsins á morgun, áður en hópurinn snýr aftur í næstu viku. Mikil upplýsingaóreiða ríkir um framtíð hans hjá félaginu. Isak er sagður vilja fara frá Newcastle og kaus sjálfur að fara ekki með í æfingaferðina til Asíu. Þess í stað æfði hann einsamall hjá sínu gamla liði, Real Sociedad. Liverpool er talinn óskaáfangastaðurinn og félagið lagði fram tilboð í Isak í gær, sem Newcastle hafnaði. Þrátt fyrir að hafa hafnað tilboði Liverpool ákvað Newcastle að bjóða í Benjamin Sesko, sem myndi leysa framherjastöðuna ef Isak fer. En að svo stöddu er Isak enn leikmaður Newcastle og Benjamin Sesko er enn leikmaður RB Leipzig. Óvíst er hvað framtíðin ber í skauti sér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Newcastle býður í Sesko Newcastle hefur lagt fram áttatíu milljóna evra tilboð í Benjamin Sesko, framherja RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. 2. ágúst 2025 10:15 Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Eftir að Newcastle United neitaði tilboði Englandsmeistara Liverpool í sænska framherjann Alexander Isak eru Englandsmeistararnir tilbúnir að hætta eltingaleiknum. 1. ágúst 2025 18:01 Newcastle hafnar tilboði Liverpool Newcastle hefur hafnað fyrsta formlega tilboði Liverpool í framherjann Alexander Isak. Frá þessu greina breskir miðlar. 1. ágúst 2025 11:41 Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Það virðist sífellt óumflýjanlegra að Liverpool klófesti framherjann Alexander Isak á metfé frá Newcastle United. Hann myndi bætast við ógnvænlega sterka framlínu liðsins. Varnarleikurinn hefur aftur á móti verið áhyggjuefni sumarsins. 1. ágúst 2025 08:00 Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sænski framherjinn Alexander Isak hefur fengið hæli hjá fyrrum félagi sínu Real Sociedad á meðan hann neitar að vera með liðsfélögum sínum í Newcastle í Austurlöndum fjær. 31. júlí 2025 10:45 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Newcastle býður í Sesko Newcastle hefur lagt fram áttatíu milljóna evra tilboð í Benjamin Sesko, framherja RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. 2. ágúst 2025 10:15
Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Eftir að Newcastle United neitaði tilboði Englandsmeistara Liverpool í sænska framherjann Alexander Isak eru Englandsmeistararnir tilbúnir að hætta eltingaleiknum. 1. ágúst 2025 18:01
Newcastle hafnar tilboði Liverpool Newcastle hefur hafnað fyrsta formlega tilboði Liverpool í framherjann Alexander Isak. Frá þessu greina breskir miðlar. 1. ágúst 2025 11:41
Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Það virðist sífellt óumflýjanlegra að Liverpool klófesti framherjann Alexander Isak á metfé frá Newcastle United. Hann myndi bætast við ógnvænlega sterka framlínu liðsins. Varnarleikurinn hefur aftur á móti verið áhyggjuefni sumarsins. 1. ágúst 2025 08:00
Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sænski framherjinn Alexander Isak hefur fengið hæli hjá fyrrum félagi sínu Real Sociedad á meðan hann neitar að vera með liðsfélögum sínum í Newcastle í Austurlöndum fjær. 31. júlí 2025 10:45