Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. ágúst 2025 12:16 Svipmyndir af söguhetjum og -skúrkum íslensku liðanna í Sambandsdeildinni. vísir / getty / fotojet Víkingur, Valur og KA kepptu öll í undankeppni Sambandsdeildarinnar í gærkvöldi. Víkingur var eina liðið sem vann og komst áfram, KA var grátlega nálægt því og Valur var í fínum séns en fékk á sig óheppilegt mark. Mörkin úr öllum þremur leikjunum má finna hér fyrir neðan. Víkingur - Vllaznia 4-2 (5-4) | Víkingar áfram eftir framlengingu Víkingur tapaði fyrri leiknum úti í Albaníu 2-1 en bætti upp fyrir það með hádramatískum 4-2 sigri eftir framlengingu í gærkvöldi. Bekim Balaj skoraði bæði mörk gestanna úr víti. Daníel Hafsteinsson kom Víkingum yfir í upphafi leiks, Nikolaj Hansen gerði það svo tvisvar í seinni hálfleik. Róbert Orri Þorkelsson reyndist svo hetja heimamanna í uppbótartíma. Víkingur er því eina liðið sem komst áfram og danska liðið Bröndby bíður í næstu umferð. KA - Silkeborg 2-3 (3-4) | Akureyringar úr leik KA er úr leik eftir dramatískt 3-2 tap í framlengingu á heimavelli gegn danska liðinu Silkeborg. Fyrri leik liðanna leik með 1-1 jafntefli í Danmörku og fer Silkeborg því áfram samanlagt 4-3. Tonni Adamsen setti þrennu gegn KA í gærkvöldi og skaut þeim úr leik með sláarskoti, eftir að Hallgrímur Mar Steingrímsson hafði komið KA yfir og Viðar Örn Kjartansson hafði síðan jafnað seint. Valur - Kauno Zalgiris 1-2 (2-3) | Valsmenn úr leik Valsmenn eru úr leik eftir 1-2 tap gegn Kauno Zalgiris á Hlíðarenda í gærkvöldi og 1-1 jafntefli í fyrri leiknum í Litáen. Í gærkvöldi kom Temur Chogadze gestunum yfir en Orri Sigurður Ómarsson jafnaði rétt fyrir hálfleik. Valsmenn fengu á sig annað mark á 51. mínútu þvert á móti gang leiksins en Amine Benchalb tók skot sem átti viðkomu í Bjarna Mark og svo í netið. Þegar leið á seinni hálfleikinn tóku heimamenn völdin á vellinum og voru óheppnir að skora ekki annað mark til þess að jafna leikinn. Stuðningsmenn gestanna fögnuðu sigrinum grimmt og gerðu heimamenn pirraða. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Valur KA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Sjá meira
Víkingur - Vllaznia 4-2 (5-4) | Víkingar áfram eftir framlengingu Víkingur tapaði fyrri leiknum úti í Albaníu 2-1 en bætti upp fyrir það með hádramatískum 4-2 sigri eftir framlengingu í gærkvöldi. Bekim Balaj skoraði bæði mörk gestanna úr víti. Daníel Hafsteinsson kom Víkingum yfir í upphafi leiks, Nikolaj Hansen gerði það svo tvisvar í seinni hálfleik. Róbert Orri Þorkelsson reyndist svo hetja heimamanna í uppbótartíma. Víkingur er því eina liðið sem komst áfram og danska liðið Bröndby bíður í næstu umferð. KA - Silkeborg 2-3 (3-4) | Akureyringar úr leik KA er úr leik eftir dramatískt 3-2 tap í framlengingu á heimavelli gegn danska liðinu Silkeborg. Fyrri leik liðanna leik með 1-1 jafntefli í Danmörku og fer Silkeborg því áfram samanlagt 4-3. Tonni Adamsen setti þrennu gegn KA í gærkvöldi og skaut þeim úr leik með sláarskoti, eftir að Hallgrímur Mar Steingrímsson hafði komið KA yfir og Viðar Örn Kjartansson hafði síðan jafnað seint. Valur - Kauno Zalgiris 1-2 (2-3) | Valsmenn úr leik Valsmenn eru úr leik eftir 1-2 tap gegn Kauno Zalgiris á Hlíðarenda í gærkvöldi og 1-1 jafntefli í fyrri leiknum í Litáen. Í gærkvöldi kom Temur Chogadze gestunum yfir en Orri Sigurður Ómarsson jafnaði rétt fyrir hálfleik. Valsmenn fengu á sig annað mark á 51. mínútu þvert á móti gang leiksins en Amine Benchalb tók skot sem átti viðkomu í Bjarna Mark og svo í netið. Þegar leið á seinni hálfleikinn tóku heimamenn völdin á vellinum og voru óheppnir að skora ekki annað mark til þess að jafna leikinn. Stuðningsmenn gestanna fögnuðu sigrinum grimmt og gerðu heimamenn pirraða.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Valur KA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Sjá meira